Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 113
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946
113
eru: Lbs. 896, 4to, skrifað 3. marz 1758, og
Lbs. 1047, 8vo, skrifað 1760. — Eftir uppskrift-
inni 1760 er samtaliS þýtt úr dönsku, en frum-
myndin er: Dialogus duarum sororum eftir
Wolfgang Resch, frá 16. öld.
Samtal meistara og lærisveins. Sjá Inngang.
Sannleiksstóllinn, sjá Er sannleikurinn sagna
beztur?
Sitt sýnist hvorum, gamanleikur í 1 þætti.
LrsAA.
Sjúklingarnir, barnaleikrit í 3 þáttum, þýtt úr
sænsku. Pr.: Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 11 bls.
Skildingurinn, leikur í 1 þætti, úr spænsku.
LR. 1911.
Sprengiefnið, leikur í einum þætti. Þýð.:
Hannes J. Magnússon. Pr.: Smárit stórgæzlu-
manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 11 bls.
Stríðið. Sýn.: Kvenfél. Kvik, Seyðisfirði 1903
/04.
Sumargjafirnar, gleði handa börnum í einum
flokki. Þýð.: Ilannes Finnsson. Pr.: Kvöld-
vökurnar 1794.
Söngur og ást, skopleikur í 1 þætti. Sýn.:
Verzlunarskólanemendur, Rvík 1938.
Tinsteyparinn, sjónleikur. Þýð.: Stefán frá
Hvítadal. Sýn.: U.M.F. Stjarna, Skógarströnd.
Tobbi einfeldningur, gamanleikur í 2 þáttum.
LrsAA.
Truflað jólakvöld, gamanleikur í 2 þáttum.
Sýn.: Kvenfél. Hringurinn, Ilafnarfirði 1943.
Tveir veitingamenn. Sýn.: Góðtemplarar í
Hafnarfirði 1894.
Um háttatímann, leikur í 3 þáttum. Pr.: Unga
ísland 1936.
Ur villu til ljóss, leikrit í 1 þætti. Pr.: Smárit
stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 19
bls.
— Útidyralykillinn, sjá: Götudyralykillinn.
— Vagninn, gamanleikur. Sýn.: Félag ungra jafn-
aðarmanna, Rvík 1933.
— Vasabókin, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Glímufél. Ármann 1926.
— Veðmálið, leikur í 1 þætti. Þýð.: Þorsteinn G.
Sigurðsson. Sýn.: Gagnfræðaskólanemendur,
Rvík. LrsAA.
— Vegurinn til Selkirk, leikur fyrir drengi. Þýð.:
Sigurður Júl. Jóhannesson. Pr.: Baldursbrá,
Winnipeg 1940.
— Veitingakonan, leikur í 2 þáttum, úr ensku.
Þýð.: Stefán Runólfsson. Sýn.: Leikfél. í
Goodtemplarahúsinu 1891.
— Vekjaraklukkan, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Kvenfél. á ísafirði 1933.
— Verðirnir velvakandi, leikrit fyrir börn. Pr.:
Unga ísland 1935.
— Vitlausraspítalinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Skólapiltar 1897.
— Volmer kemur til Sóreyjar, gamanleikur í 1
þætti. Þýð.: Olafur Björnsson og Björn Þórð-
arson. Sýn.: Skólapiltar 1901. Þls.
— Yngingarlæknirinn. Sýn.: U.M.F. í Keflavík
1943.
— Ytrasta sparsemi, samtal tveggja sálna. Útv.:
1939.
— Þegar ég verð stór, sjónleikur í 1 þætti. Þýð.:
Eiríkur Sigurðsson. Pr.: Smárit stórgæzlu-
manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson.
— Þrettándanótt, leikrit í 1 þætti fyrir börn.
Þýð.: Stefán Jónsson. Pr.: Unga ísland 1940.
— Þrír smáleikir fyrir börn, leikirnir heita: Nonni
og Dóri, Haldið heitið og Reykjarpípan. Pr.:
Smárit stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Krist-
insson.
— Öskubuska, útvarpsleikrit. LrsAA.
8