Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 28
28
ÍSLENZK RIT 1945
LÚÐRASVEIT STYKKISHÓLMS. Lög félagsins.
Félagsskírteini Nr. . . . [Reykjavík 1945]. 15
bls. 12mo.
Ludwig, Emil, sjá Kyndill frelsisins.
LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 1944. Þjóðhátíðarnefnd
samdi að tilhlutun Alþingis og ríkisstjórnar.
Reykjavík, Leiftur h.f., 1945. 496 bls. 4to.
LÆKNABLAÐIÐ. 30. árg. Gefið út af Læknafé-
lagi Reykjavíkur. Aðalritstj.: Ólafur Geirsson.
Reykjavík 1945. 10 tbl. (133 bls.) 8vo.
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Codex Ethicus.
[Reykjavík 19451. 13 bls. 12mo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1945. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1943. [Reykjavík 1945]. 2
bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1945. Gefið út af skrif-
stofu landlæknis. IReykjavík 1945]. 24 bls. 8vo.
LÖGBERG. 60. árg. Ritstj.: Einar P. Jónsson.
Winnipeg 1945. 50 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. 38. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1945. 61 tbl. (206 bls.) Fol.
LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS. Samþykktir fyr-
ir . . . [Reykjavík] 1945. 12 bls. 12mo.
LÖVE, ÁSKELL (1916—). íslenzkar jurtir. Með
myndum eftir Dagny Tande Lid. Lundi 1945.
291 bls. 8vo.
LÖVE, GUÐMUNDUR (1919—). Ilrokkinkollur.
Saga um lítinn svartan dreng í svertingjalandi.
Smábamabækur 2. [Akureyri], Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar, [1945]. (8) bls. 4to.
-— Lítil saga um Litlu bláu dúfuna. Smábarna-
bækurnar 4. Lestraræfing fyrir 4—7 ára börn,
með myndum. [Akureyri], Bókaútgáfa Pálma
H. Jónssonar, [1945]. (8) bls. 4to.
— Sagan um Dísu og kisu. Smábarnabækurnar 1.
Myndabók og lestraræfing fyrir 4—6 ára börn.
[Akureyri], Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar,
[1945]. (8) bls. 4to.
— Trítill heiti Ég. Smábarnabækurnar 3. Mynda-
bók og lestraræfing. [Akureyri], Bókaútgáfa
Pálma JI. Jónssonar, [1945]. (8) bls. 4to.
— sjá EIlis, Edward S.: Rauði-Úlfur; Radscha:
Uppreisnin á Capellu.
MADSEN, KAI BERG. Undraflugvélin. Eiríkur
Sigurðsson þýddi. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1945. 99 bls. 8vo.
MAGNI. Lög félagsins Magni, Hafnarfirði. Fund-
arsköp. Skipulagsskrá fyrir Skemmtigarðinn
„Hellisgerði“. I Reykjavík 1945]. 7 bls. 8vo.
Magnúss, Gunnar M., sjá Dynskógar; Utvarps-
tíðindi.
MAGNÚSSON, ÁRNI, frá Geitastekk. Ferðasaga
. . . 1753—1797. Samin af honum sjálfum.
Björn K. Þórólfsson bjó til prentunar. Reykja-
vík, Bókaútgáfan Heimdallur, 1945. 199, (1)
bls. 8vo.
MAGNÚSSON, EINAR (1900—) og KRISTINN
ÁRMANNSSON (1895—). Dönsk lestrarbók
handa gagnfræðaskólum. [Reykjavík] 1945.
240 bls. 8vo.
— sjá Ármannsson, Kristinn og Einar Magnússon:
Danskir leskaflar.
[MAGNÚSSON, GUÐM.I JÓN TRAUSTI (1873
—1918). Anna frá Stóruborg. Pétur Lárusson
sá um útgáfuna. Jóhann Briem teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar, 1945. 188 bls., 5 mbl. 4to.
— Ritsafn VII. Ferðasögur, Leikrit, Ljóðmæli.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1945. 596 bls. 8vo.
Magnússon, Hannes ]., sjá Heimili og skóli;
Vorið.
MAGNÚSSON, JÓN (1896—1944). Bláskógar.
Ljóðasafn I—IV. (Bláskógar. Hjarðir. Flúðir.
Björn á Reyðarfelli. Jörðin græn). Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1945.186 bls., 1 mbl.;
182 bls.; 188 bls.; 180 bls., 1 mbl. 8vo.
— Jörðingræn. [Reykjavík], Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1945. 132 bls. 8vo.
Magnússon, Jón, sjá Undur veraldar.
Magnússon, Jón, sjá Cloete, Stuart: Töfrar Afríku.
Magnússon, Magnús, sjá Bromfield, Louis: Aúð-
legð og konur; Stormur; Tolstoj, Aleksej:
Pétur mikli.
Magnússon, Magnús, sjá Foreldrablaðið.
Magnásson, Sigurður, sjá Kristilegt skólablað.
Magnússon, Tryggvi, sjá Afmælisdagar; Þymirós.
Mark Twain, sjá [Clemens, Samuel L.].
MARKASKRÁ AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU
1945. Reykjavík 1945. 122 bls. 8vo.
MARKASKRÁ. Leiðréttingar við Markaskrá Eyja-
fjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 1944. Ak-
ureyri 1945. 11 bls. 8vo. — Aftan við: Viðbætir
við Markaskrá Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar-
kaupstaðar 1944. 13.—24. bls.