Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 81
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
81
NORDAL, SIGURÐUR (1886—): Uppstigning,
sjónleikur í fjórum þáttum. Sýn.: LR. með
höfundarnafninu: H. H. 1946. Pr.: Rvík, Helga-
fell, 1946, 176 bls.
— og Olafur Lárusson: Lögsögumannskjör á Al-
þingi 1930. Söguleg sýning. Sýn.: Leikflokkur
Ilar. Björnssonar á Þingvöllum 1930. Pr.: Rvík
1930, 63 bls.
— Þýð.: Sigurjónsson, Jóhann: Forleikur að
Lyga-Merði (ásamt Jóni Sigurðssyni).
Norðjjörð, Agnar (1907—), þýð.: Hostrup: Töfra-
hringurinn (3. þáttur).
Norðfjörð, Jón (1904—), þýð.: Heiberg: Sunnu-
dagur á Amager; Lagerlöf: Dúnunginn.
Ólajsson, Bogi (1879—), þýð.: Capek: Gervi-
menn; Galsworthy: Gluggar; Ganthony:
Sendiboðinn frá Marz; Masefield: Nanna;
Maugham: Loginn helgi; Moliére: Tartuffe;
O’Neill: Ég man þá tíð —; Priestley: Gift eða
ógift; Shaw: Candida, Pygmalion; Vane:
Skuggsjá.
ÓLAFSSON, JÓN (1850—1916); Fé og ást, leik-
ur í 3 þáttum. Sýn.: Skólapiltar 1868. Hdr.
glatað.
— Forleikur að Nýársnóttinni 1873. Sýn.: Stúd-
entar í „Glasgow" 1873.
— Valdemar Briem og Kristján Eldjárn Þórar-
insson: Lærifeður og kenningarsveinar, leikur
í 3 þáttum. Skopleikur um kennara Lærða
skólans og lífið í skólanum 1866—68. Lbs.
1631, 4to, uppskrift Þorleifs Jónssonar á
Skinnastað.
— Þýð.: Björnson: Milli bardaganna (ásamt Ind-
riða Einarssyni); Holberg: Jólastofan, Sæng-
urkonan; Moliére: Broddlóurnar, Læknir á
móti vilja sínum og Neyddur til að kvongast.
ÓLAFSSON, ÓLAFUR, frá Espihóli (1834—?):
Barnsængurkonan, leikur í 5 þáttum. Stæling
á „Barselstuen" eftir Ilolberg. „Þýtt og breytt
upp á Akureyri“. LrsJJ., nr. 1.
OLSEN, BJÖRN MAGNÚSSON (1850—1919):
Eitt kvöld í klúbbnum, gamanleikur í einum
þætti. Sýn.: Rvík í Goodtemplarahúsinu 1891.
ÓLÖF FRÁ HLÖÐUM, sjá Sigurðardóttir, Ólöf.
OMAR, duln.: Útlaginn, sjónleikur í 5 þáttum.
Sýn.: U. M. F. í Goodtemplarahúsinu í Rvík
1922.
OTTESEN, MORTEN (1895—1946), Haraldur Á.
Sigurðsson og Bjarni Guðmundsson: Fornar
dyggðir, fræðilegir möguleikar í fjórum liðum
og einum millilið. Revya. Sýn.: Reykjavíkur
Annáll h.f. 1938.
— Hver maður sinn skammt, í fjórum dráttum
og tveim glaðningum. Revya. Sýn.: Rvíkur
Annáll h.f. 1941.
— Halló, Ameríka, revya í fjórum dráttum og
tveim hernámum. Sýn.: Rvíkur Annáll h.f.
1942.
— Spanskar nætur, sjá Skúlason, Páll.
— [SAMSON]: Ást í einum þætti, gamanþáttur.
Útv.: 1936.
— Við erum öll í síld, gamanþáttur. Útv.: 1936.
PÁLMASON, JÓN GOTTVILL: Biðlarnir eða
Nýbyggðartilfelli í Vestur-Canada, leikrit í 3
þáttum, ritað í Ottawa 1903. Lbs. 2936, 4to.
— Bóndinn og landplágan, sjónarspil í 5 atrið-
um. Lbs. 2836, 8vo.
— Gestur að vestan, tvö samtöl annað um hreppa-
pólitík, hitt um menntunarmál á Islandi. Lbs.
2936, 4to.
— Narrinn í sveit, sjónleikur í 4 atriðum, ritað
1891. Lbs. 2826, 8vo.
PÁLSSON, BJARNI (1857—1887): Eitt kvöld í
klúbbnum, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.:
Eyrarbakka 1898.
— Fundurinn á Dúnki, gamanleikur. Heimild:
Jón Pálsson bankagjaldkeri, hdr. glatað.
— Greftrunardagurinn, sjónleikur. Hdr. glatað
skv. sama heimildarmanni.
Pálsson, Bjarni (1906—), þýð.: Moliére: Hjóna-
ástir (ásamt Birni Jónssyni o. fl.).
PÁLSSON, BJÖRN ÓL.: Ég vil ekki vera jóm-
frú, leikrit í þrem þáttum. Pr.: Rvík, á kostn-
að höf., 1945, 95 bls.
PÁLSSON, JÓHANNES P. (1881—): Fjólu-
hvammur, sjónleikur í einum þætti. Pr.: Tíma-
rit Þjóðræknisfélags Islendinga 1941.
— Gestirnir, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Saga, IV.
ár, Wpg. 1928.
— Gunnbjarnarsker ið nýja, sjónleikur í einum
þætti. Pr.: 1) Tímarit Þjóðræknisfélags ís-
lendinga 1924, 2) Vestan um haf 1930.
— Luktar dyr, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Saga, V.
ár, Wpg. 1929.
— Okkar á milli, nýtízku einþættingur í 3 sýn-
ingum. Pr.: Tímarit Þjóðræknisfélags íslend-
inga 1944.
— Svarti stóllinn, sjónleikur í einum þætti. Pr.:
6