Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 20
20
ÍSLENZK RIT 1945
einsöngslög með píanó-undirleik. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri h.f., 1945. [Prentað í
London] (6), 177 bls. 8vo.
— Sjötíu og sjö söngvar lianda barna- og kvenna-
kórum. Safnað hefur, raddsett og húið til prent-
unar Björgvin Guðmundsson. 1. hefti. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri h.f., 1945 [Prentað í Lon-
don]. (4), 83 bls. 8vo.
Guðmundsson, Eggert, sjá Sjósókn.
GUÐMUNDSSON, FINNUR (1909—). Fuglanýj-
ungar III. Skýrsla fyrir árin 1942 og 1943. Sér-
prentun úr Náttúrufræðingnum, XIV. árg., 3.
—4. h. Reykjavík 1945. 107.—137. bls. 8vo.
— Skýrsla um fuglamerkingar Náttúrugripasafns-
ins 1942 og 1943. (Fuglamerkingar XI—XII.
ár). Fylgirit Skýrslu um Hið íslenzka náttúru-
fræðifélag félagsárið 1943. Reykjavík 1945. 26
bls. 8vo.
Guðmundsson, Gils, sjá Víkingur.
Guðmundsson, Gísli, sjá Kipling, Rudyard: Dýr-
heimar.
Guðmundsson, Gunnlaugur II., sjá Þingeyingur.
Guðmundsson, Helgi, sjá Vestfirzkar sögur.
Guðmundsson, Jón H., sjá Vikan.
Guðmundsson, Jónas, sjá Sveitarstjórnarmál.
Guðmundsson, Lojtur, sjá D’ Almeida, A. Freira:
Konur og ástir; Poucins, G. de: Kabloona.
Guðmundsson, Olajur H., sjá Neisti.
GUÐMUNDSSON, SIGURÐUR (1878—). Blysför
og greinargerð. Akureyri 1945. 28 bls. 8vo.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Buck, Pearl S.:
Drekakyn.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kristilegt vikublað.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Theresía, sjá Undur veraldar.
Guðmundsson, Tómas, sjá Gauguin, Paul: Nóa
Nóa; Ilallgrímsson, Jónas: Ljóðmæli; Helga-
fell; [Sigurðsson], Stefán, frá Hvítadal: Ljóð-
mæli.
GUÐMUNDSSON, VIGFÚS (1868—). Saga Eyr-
arbakka. Fyrra bindi, fyrra liefti. Reykjavík,
Víkingsútgáfan, 1945. VI, (1), 372, (1) bls., 49
mbl., 3 uppdr. 8vo.
Guðmundsson, Þorbjörn, sjá Þróttur.
GUNNARSSON, FREYSTEINN (1892—). Staf-
setningarorðabók. 3. útg. aukin. Akureyri, Þor-
steinn M. Jónsson, 1945. 148 bls. 8vo.
— sjá Ilolst, Bertha: Toppur og Trilla; Keun, Irm-
gard: Eftir miðnætti; Mjallhvít; Námsbækur
fyrir barnaskóla: Lestrarbók; Parker, Eleanoi
H.: Pollýanna; Pauli, Ilertha: Heims um ból.
Gunnarsson, Geir, sjá Heimilisritið; Kaupsýslu-
tíðindi.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889—). Árbók 1945.
Reykjavík, Ilelgafell, 1945. 157 bls. 8vo.
— Ströndin. I íslenzkri þýðing eftir Einar H.
Kvaran. Rit Gunnars Gunnarssonar V. Reykja-
vík, Útgáfufélagið Landnáma, 1945. 360 bls.
8vo.
— sjá Ferðafélag Islands.
Gunnarsson, Hermann, sjá Blað Félags frjáls-
lyndra stúdenta.
Gunnarsson, Hörður, sjá Kibba kiðlingur.
Gunnarsson, Olafur, sjá Svenson, Áke: Ilvíta
lestin.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Blyton, Enid: Sveitin
heillar.
GÖMUL KROSSSAUMSMYNSTUR. Með lita-
skýringum. I og II (þýzk og dönsk). Reykjavík,
Bókaútgáfan Garðarshólmi [1945]. 12 mbl.;
12 mbl. 4to. [Offsetprent h.f.]
IIAFNARFJÖRÐUR. Útsvars- og skattskrá . . .
1945. I Reykjavík 1945]. 56 bls. 8vo.
Hajstein, Þórunn, sjá Bennett, Joan: Aðlaðandi
er konan ánægð; Bristow, Gwen: Ástir land-
nemanna.
HAFURSKINNA. Ýmis kvæði og kveðlingar, eink-
um frá 17. og 18. öld. 2. hefti. Konráð Vil-
hjálmsson frá Hafralæk safnaði og sá um prent-
un. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar,
1945. 80 bls. 8vo.
IIAGALÍN, GUÐMUNDUR GÍSLASON (1898—).
Konungurinn á Kálfskinni. Nútíðarskáldsaga.
Rvík, Bókfellsútgáfan h.f., 1945. 519 bls. 8vo.
—Móðir Island. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1945. 157 bls. 8vo.
— sjá Dynskógar; Jameson, Storm: Síðasta nóttin.
IJAGGARD, H. RIDER. Námar Salómons kon-
ungs. Skáldsaga eftir H. Rider Ilaggard. Rvík,
Jóh. Eyjólfsson, 1945. 344 bls. 8vo. [Ljósprent-
að í Lithoprent].
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Gefið út af Ilag-
stofu Islands. 116. Búnaðarskýrslur árið 1942.
Reykjavík 1945. 27, 73 bls. 8vo.
— 118. Þjóðaratkvæðagreiðsla um afnám dansk-
íslenzka sambandssamningsins frá 1918 og um
stjómarskrá lýðveldisins íslands. Reykjavík
1945. 22 bls. 8vo.