Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 79
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
79
— *Grandezza, Komedie i fem Akter. Pr.: Kbh.,
Gyldendalske Boghandel, 1941, 86 bls.
— *Marmor, Skuespil i fire Akter og et Efterspil.
Pr.: Khh., V. Pio, 1918, 189 hls.
-— "'Örkenens Stjerner, Skuespil i fire Akter. Pr.:
Kbh., Steen Hasselbalck, 1925, 141 bls.
KELI FRÁ SKARÐI, duln.: Dagur hamingjunn-
ar, útvarpsþáttur. Utv.: 1940.
KETILL ÚR MÖRK, duln.: Tóftarbrotið, útvarps-
leikrit í 10 atriðum. Útv.: 1942.
KETILSSON, MAGNÚS (1732—1803): Grillur
Collegii Politici, um Recension nýju messu-
söngsbókarinnar. Hermann frá Brimum leggur
messusöngsbókina fyrir ráðið. Stæling a at-
riði úr „Den Politiske Kandestöber1' eftir Hol-
berg. Lbs. 1296, 8vo.
KJARTANSSON, ÓSKAR (1911—1937): Álfa-
fell, sjónleikur með vikivakadönsum í tveim-
ur þáttum. Sýn.: Litla leikfél., Rvík. 1933.
— Bakkabræður, skopleikur í 4 þáttum. Ekki
fullgerður. Hdr. höf. 1937.
— Gamli kastalinn, leikur í einum þætti. LrsAA.
— Harmóníkan, útvarpsþáttnr. Útv.: 1937.
-— Hlini kóngsson, ævintýraleikur í 5 þáttum.
Sýn.: Litla Leikfél., Rvík. 1931.
— Skraddarinn frækni, 6 leikatriði úr ófullgerð-
um sjónleik fyrir börn. IldrsLS.
— Töfraflautan, ævintýraleikur í 3 þáttum. Sýn.:
LR., barnasýning 1932. HdrsLS.
-— Undraglerin, ævintýraleikur í 5 þáttum. Sýn.:
LR., barnasýning 1932.
-— Yfirheyrslan, leikrit í 1 þætti. Hdr. höf. 1937.
— Þar launaði ég þér lambið gráa, söguleikur í
5 þáttum. Hdr. höf. 1937.
— Þegiðu, strákur, ævintýraleikur í 5 þáttum.
Sýn.: Litla Leikfél., Rvík 1932.
— [LEO NUMI]: Þyrnirós, ævintýraleikur í 5
þáttum. Sýn.: Barnaleikflokkur í Rvík 1929/30
KJARVAL, JÓHANNES S. (1885—): Einn þátt-
ur. Leikur. Pr.: Rvík, á kostnað höfundar,
1938, 14 bls.
KNUDSEN, VILHELM (1866—1934): Hjartslátt-
ur Emils, gamansamt eintal. Sýn.: LR. 1898.
(Höf. leiksins er V. K., sennil. Vilh. Knudsen).
KRISTINSSON, JAKOB (1882—): Fyrsti vind-
illinn. Sýn.: Akureyri 1913.
KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA [Hugrún] (1905
—): Takmarkinu náð, sjónleikur í 5 þáttum.
Sýn.: Dalvík 1929.
KRISTJÁNSSON, EINAR: Jólafrí í hæðum. Sjón-
leikur. Sýn.: U.M.F. í Hvammssveit 1938/39.
Kristjánsson, Jónas (1924—), þýð.: Hertz: Far-
dagar (ásamt Birni Th. Björnssyni).
Krístjánsson, Krístján E. (1870—1927), þýð.:
Merivale: Bóndabeygjan (ásamt Friðfinni
Guðjónssyni).
KRISTJÁNSSON, KRISTJÁN S. (1875—): Vald
ástarinnar, leikur í einum þætti. Útv.: 1937.
KOX, duln.: Grísir gjalda. Gamanleikur í 3 þátt-
um. RsLærðskól.
Kúld, Brynjóljur (1864—1901), þýð.: Arnesen:
Ferðaævintýrið; lleiberg: Aprílsnarrarnir, Æf-
intýri í Rósenborgargarði; Hostrup: Meistari
og lærisveinn, Þrumuveður; L’Arronge:
Drengurinn minn; Olufsen: Gulldósirnar.
KVARAN, EINAR H. (1859—1938): Alltaf að
tapa, útvarpsleikrit. Útv.: 1933.
— Brandmajórinn, leikur með innlögðum söng-
vísum. Hdr. glatað að öðru leyti en því, að
tvö kvæði úr leiknum eru í Lbs. 1316, 4to.
Sýn.: Skólapiltar 1880.
— Ilallsteinn og Dóra, sjónleikur í fjórum þátt-
um. Sýn.: LR. 1931. Pr.: 1) Rvík, ísafoldarpr.,
1931. 150 bls., 2) Rit E. H. K., Leiftur, 1944.
— Jósafat, sjónleikur í fimm þáttum. Efnið tekið
mestmegnis úr sögunni „Sambýli". Sýn.: LR.
1932. Pr.: 1) Rvík, ísafoldarprentsmiðja, 1932,
158 bls., 2) Rit E. H. K., Leiftur, 1944.
— Lénharður fógeti, sjónleikur í fimm þáttum.
Sýn.: LR. 1913. Pr.: 1) Rvík, Bókav. Sig. Krist-
jánssonar, 1913, 160 bls., 2) Rit E. H. K. 1944.
—- Syndir annarra, sjónleikur í þrem þáttum.
Sýn.: LR. 1915. Pr.: 1) Rvík, Þorst. Gíslason,
1915, 141 bls., 2) Rit E. II. K., Leiftur, 1944.
— Tröll, útvarpsleikrit í 2 þáttum. Útv.: 1935.
— Vitlausa-Gunna, leikþáttur fyrir útvarp. Útv.:
1933.
— Vorsálir og liaustsálir, leikþáttur úr „Sögum
Rannveigar". Útv.: 1935.
— Ofurefli, sjá Sigurðsson, Árni.
— Þýð.: Heiberg: Hjartsláttur Emilíu; Holberg:
Ileimsspekingamir; Höyer: Verkfallið; Niel-
sen: Ungu hjónin; Stepniak: Sinnaskipli;
Sutro: Ástir og milljónir; Shaw: Enginn getur
gizkað á.
Kvaran, Ragnar E. (1894—1939), þýð.: Barrie:
Alice við arineldinn, í annað sinn, Tólf pund
sterling, Erfðaskráin; Deval: Tovaritch; Erv-