Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 79
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 79 — *Grandezza, Komedie i fem Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1941, 86 bls. — *Marmor, Skuespil i fire Akter og et Efterspil. Pr.: Khh., V. Pio, 1918, 189 hls. -— "'Örkenens Stjerner, Skuespil i fire Akter. Pr.: Kbh., Steen Hasselbalck, 1925, 141 bls. KELI FRÁ SKARÐI, duln.: Dagur hamingjunn- ar, útvarpsþáttur. Utv.: 1940. KETILL ÚR MÖRK, duln.: Tóftarbrotið, útvarps- leikrit í 10 atriðum. Útv.: 1942. KETILSSON, MAGNÚS (1732—1803): Grillur Collegii Politici, um Recension nýju messu- söngsbókarinnar. Hermann frá Brimum leggur messusöngsbókina fyrir ráðið. Stæling a at- riði úr „Den Politiske Kandestöber1' eftir Hol- berg. Lbs. 1296, 8vo. KJARTANSSON, ÓSKAR (1911—1937): Álfa- fell, sjónleikur með vikivakadönsum í tveim- ur þáttum. Sýn.: Litla leikfél., Rvík. 1933. — Bakkabræður, skopleikur í 4 þáttum. Ekki fullgerður. Hdr. höf. 1937. — Gamli kastalinn, leikur í einum þætti. LrsAA. — Harmóníkan, útvarpsþáttnr. Útv.: 1937. -— Hlini kóngsson, ævintýraleikur í 5 þáttum. Sýn.: Litla Leikfél., Rvík. 1931. — Skraddarinn frækni, 6 leikatriði úr ófullgerð- um sjónleik fyrir börn. IldrsLS. — Töfraflautan, ævintýraleikur í 3 þáttum. Sýn.: LR., barnasýning 1932. HdrsLS. -— Undraglerin, ævintýraleikur í 5 þáttum. Sýn.: LR., barnasýning 1932. -— Yfirheyrslan, leikrit í 1 þætti. Hdr. höf. 1937. — Þar launaði ég þér lambið gráa, söguleikur í 5 þáttum. Hdr. höf. 1937. — Þegiðu, strákur, ævintýraleikur í 5 þáttum. Sýn.: Litla Leikfél., Rvík 1932. — [LEO NUMI]: Þyrnirós, ævintýraleikur í 5 þáttum. Sýn.: Barnaleikflokkur í Rvík 1929/30 KJARVAL, JÓHANNES S. (1885—): Einn þátt- ur. Leikur. Pr.: Rvík, á kostnað höfundar, 1938, 14 bls. KNUDSEN, VILHELM (1866—1934): Hjartslátt- ur Emils, gamansamt eintal. Sýn.: LR. 1898. (Höf. leiksins er V. K., sennil. Vilh. Knudsen). KRISTINSSON, JAKOB (1882—): Fyrsti vind- illinn. Sýn.: Akureyri 1913. KRISTJÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA [Hugrún] (1905 —): Takmarkinu náð, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: Dalvík 1929. KRISTJÁNSSON, EINAR: Jólafrí í hæðum. Sjón- leikur. Sýn.: U.M.F. í Hvammssveit 1938/39. Kristjánsson, Jónas (1924—), þýð.: Hertz: Far- dagar (ásamt Birni Th. Björnssyni). Krístjánsson, Krístján E. (1870—1927), þýð.: Merivale: Bóndabeygjan (ásamt Friðfinni Guðjónssyni). KRISTJÁNSSON, KRISTJÁN S. (1875—): Vald ástarinnar, leikur í einum þætti. Útv.: 1937. KOX, duln.: Grísir gjalda. Gamanleikur í 3 þátt- um. RsLærðskól. Kúld, Brynjóljur (1864—1901), þýð.: Arnesen: Ferðaævintýrið; lleiberg: Aprílsnarrarnir, Æf- intýri í Rósenborgargarði; Hostrup: Meistari og lærisveinn, Þrumuveður; L’Arronge: Drengurinn minn; Olufsen: Gulldósirnar. KVARAN, EINAR H. (1859—1938): Alltaf að tapa, útvarpsleikrit. Útv.: 1933. — Brandmajórinn, leikur með innlögðum söng- vísum. Hdr. glatað að öðru leyti en því, að tvö kvæði úr leiknum eru í Lbs. 1316, 4to. Sýn.: Skólapiltar 1880. — Ilallsteinn og Dóra, sjónleikur í fjórum þátt- um. Sýn.: LR. 1931. Pr.: 1) Rvík, ísafoldarpr., 1931. 150 bls., 2) Rit E. H. K., Leiftur, 1944. — Jósafat, sjónleikur í fimm þáttum. Efnið tekið mestmegnis úr sögunni „Sambýli". Sýn.: LR. 1932. Pr.: 1) Rvík, ísafoldarprentsmiðja, 1932, 158 bls., 2) Rit E. H. K., Leiftur, 1944. — Lénharður fógeti, sjónleikur í fimm þáttum. Sýn.: LR. 1913. Pr.: 1) Rvík, Bókav. Sig. Krist- jánssonar, 1913, 160 bls., 2) Rit E. H. K. 1944. —- Syndir annarra, sjónleikur í þrem þáttum. Sýn.: LR. 1915. Pr.: 1) Rvík, Þorst. Gíslason, 1915, 141 bls., 2) Rit E. II. K., Leiftur, 1944. — Tröll, útvarpsleikrit í 2 þáttum. Útv.: 1935. — Vitlausa-Gunna, leikþáttur fyrir útvarp. Útv.: 1933. — Vorsálir og liaustsálir, leikþáttur úr „Sögum Rannveigar". Útv.: 1935. — Ofurefli, sjá Sigurðsson, Árni. — Þýð.: Heiberg: Hjartsláttur Emilíu; Holberg: Ileimsspekingamir; Höyer: Verkfallið; Niel- sen: Ungu hjónin; Stepniak: Sinnaskipli; Sutro: Ástir og milljónir; Shaw: Enginn getur gizkað á. Kvaran, Ragnar E. (1894—1939), þýð.: Barrie: Alice við arineldinn, í annað sinn, Tólf pund sterling, Erfðaskráin; Deval: Tovaritch; Erv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.