Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 71
ÍSLENZK LEIKRIT 16 45 — 1 9 46 71 ar; Tchechov: Bónorðið; Wliite: Skraddara- þankar frú Smith. Gíslason, Vilhjálmur Þ. (1897—), þýð.: Biró: Endurskoðnnin; Kamban, Guðmundur: Skál- holt; Björnson: Poul Lange og Thora Pars- berg; Géraldy: Astin; MacKinnel: Ljósa- stikur biskupsins; Maeterlinck: María Magda- lena; Niccodemi: Morgunn, dagur, kvöld; Strindberg: Bandið. GÍSLASON, ÞORSTEINN (1867—1938): Kristni- takan, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr. höf. -1932. — Prolog, hátíðarsýning á Jeppa á Fjalli 4. des. 1934. Pr.: 1) Fylgirit Leikendaskrár I.R. 1935, 2) Lögrétta sama ár. — Prolog, aldarntinning Matth. Jochumssonar, 11. nóv. 1935. Sýn.: LR. — Þýð.: Ibsen: Kóngsefnin. GRÍMSSON, MAGNÚS (1825—1860): Bónorðs- förin, leikur í þrernur þáttum. Sýn.: Akureyri 1862/63, ldutverk frá þessari sýningu er í Lbs. 467, 8vo (Guðmundar). Pr.: 1) Rvík 1852, 47 bls. 2) Magnús Grímsson: Úrvalsrit, Rvík, Bókav. Guðrn. Gam., 1926. -— Eintöl og samtöl í skúla veturinn 1846—47. Sjá Inngang. ■— Griðkumál, leikritshrot, 6 atriði. ÍB. 72, foL, ehdr. (Nafnlaust í hdr., nafn sett eftir efni). — Kviildvaka í sveit, samtal. Pr.: 1) Rvík 1848. 2) Magnús Grímsson: Úrvalsrit. — LukkuYÍllt, leikritsbrot. ÍB. 359, 4to, ehdr. Um- sögn urn leikritsbrot Magnúsar er að finna í StgrÞorstUpph. (Nafnlaust í hdr., nafn sett eftir efni). — Rútr og Svelgr. Gamanleikur. Sýn.: Skólapilt- ar á páskum 1847. Hdr. glatað. — Þýð.: Holberg: llinn önnum kafni og Lukkulegt skipbrot; Overskou: Pakk (ásamt Ben. Gröndal og Jóni Guðmundssyni). Grimsson, Sigurður (1896—), þýð: Shakespeare: Kaupmaðurinn í Feneyjum. GRÖNDAL, BENEDIKT S. (1826—1907): Föð- urland og móðurland, einn sérlega þungur sjónarleikur, II.—VII. þáttur (I. þátt vantar) JS. 340, 8vo, ehdr. frá 1848. — Gandreiðin, sorgarleikur í mörgum þáttum. Pr.: Khöfn, á kostnað Páls Sveinssonar, 1866, 40 bls. — Geitlandsjökull, leikur. Pr.: Ýmislegt, Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1932. — Smjörið í Kolbeinsstaðahreppi, ádeiluleikur á Vesturheimsferðir. Hdr. Þorst. Gíslason 1938. — Þýð.: Heiberg: Já; Overskou: Pakk (ásamt Magnúsi Grímssyni og Jóni Guðmundssyni). GUÐJÓNSSON, BÖÐVAR, FRÁ HNÍFSDAL (1906—): Álfarnir og ferðamaðurinn, leikrit fyrir börn. Pr.: Unga Island 1939. —- Gréta, gamanleikur í 3 þáttum. Útv.: 1940. — Kokkurinn spjarar sig, gamanþáttur. Útv.: 1941. — Miklabæjar-Sólveig, leikrit í 4 þáttum. Sýn.: LBorgarness. 1943. Pr.: Eimreiðin 1937—38. — Þýð.: Wilde: Þýðingarlaus kona. GUÐJÓNSSON, FRIÐFINNUR (1870—) og Al- freð Andrésson: Plokkfiskur, gamanleikur í einum þætti, samansoðinn af leikurunum. Sýn.: Útileikhús Álafossi 1937. — Þýð.: Bögh: Fyrirmyndin (ásamt Aðalbirni Stefánssyni); Holberg: Málugi rakarinn (á- samt Reinb. Richter); Merivale: Bóndabeygj- an (ásamt Kristjáni Kristjánssyni). Guðjónsson, Guðjón (1895—), þýð.: Munk: Fyr- ir orustuna við Kanne. Guðjónsson, Sigurjón (1901—), þýð.: Dunn: Tunglsetur; Josephsson: Skáld, ef til vill; Lagerkvist: Maðurinn, sem fékk að lifa aftur; Munk: Orðið; Schildt: Gálgamaðurinn. Guðlaugsson, Guðmumlur (1888—1914), þýð.: Ahlgren: I fóninum. Guðlaugsson, Kristján (1906—), þýð.: Hostrup: Töfrahringurinn (kvæði). GUÐLAUGSSYNIR, SIGTRYGGUR og KRIST- INN (1862—, 1868—): Egill ætlaður Sigrúnu í Illíð, sjónleikur í 5 þáttum, saminn eftir skáldsögunni „Maður og kona“. Sýn.: St. Gyða að Núpi í Dýrafirði 1910. Heimild: StgrÞorst- JThor., bls. 123. — Búrfellsbiðillinn, sjá IJallgrímsson, Svein- hjörn. GUÐMUNDSDÓTTIR, ODDNÝ (1908—): Dala- menn, sjónleikur í 1 þætti. Ildr. höf. 1945. GUÐMUNDSSON, BJARNI (1907—): Fornar dyggðir og Hver maður sinn skammt, sjá Ottesen, Morten. — Símon Jóh. Ágústsson og Lárus IL. BlöndaLRe- naissance-öldin, skólarevya í einum þætti með kvæðum. Sýn.: í Menntaskólanum, Rvík, 1926. — Þýð.: Beaumarchais: Rakarinn í Sevilla; Egge: Tvíhurarnir (ásamt Lárusi Sigurbjöms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.