Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 98

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 98
98 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON — Ekki er allt gull, sem glóir, sjá Veðsettur strákur. — Erasmus Montanus, gamanleikur í 5 þáttum. Þýð.: 1) Magnús Grímsson (?), 2) Ólafur Thorlacius, 3) Ólafur Helgason og Lárus Sig- urbjörnsson. Sýn.: 1) Skólapiltar 1848, 2) Stykkishólmur 1885 og 3) Menntaskólanem- endur í Rvík 1923. Hdr.: 2) Lbs. 1887, 4to, 3) HdrsLS. — Þýtt og staðfært: 1) Sveinn Símon- arson: Montanus og 2) Lárus Sigurbjörnson: Enarus Montanus, sjá: Símonarson, Sveinn og Sigurbjömsson, Lárus. — Flautaþyrillinn, sjá Tímaleysinginn. — Gert vestfalski, gamanleikur í 5 þáttum (Gert Westphaler). Þýð.: 1) Ólafur Thorlacius, 2) Friðfinnur Guðjónsson og Reinhold Richter: Málugi rakarinn. Sýn.: Á dönsku 4. nóv. 1839 hjá Bardenfleth stiftamtmanni, kandidatar og stúdentar í Nýja klúbbnum 1860 (þýðing glöt- uð), Leikfél. í Stykkishólmi 1879/80 (hdr.: Lbs. 1887, 4to.). Þýðing 2) var höfð til flutn- ings í útvarpinu, Utvarp Rvíkur h.f. 1930. — Grímudansinn, leikur í 3 þáttum (Maskerade). Þýtt og staðfært: Jónas Jónsson, sjá hann. -— Grillur Collegii Politici, sjá Pólitíski könnti- steyparinn. -— Hallur, sjá Stundarhefð Pernillu. ■— Heilsubrunnurinn eða Lindarförin, leikur í 2 þáttum (Kilderejsen). Þýð.: Jónas Jónsson (nöfnum aðeins breytt) 1884. LrsJJ., IX., ehdr. 1884—85. Hefur ekki verið sýnt hér á landi, en í Ameríku fyrir aldamót skv. hdr. — Heimspekingarnir, gamanleikur í 5 þáttum (Philosophus udi egen Indbildning). Þýð.: Einar H. Kvaran (?). Sýn.: Winnipeg 1886. — Hin skammvinna tignarmeyjarstaða Pernillu, sjá Stundarhefð P. — Hinn önnum kafni, sjá Tímaleysinginn. — Hinrik og Pernilla, gamanleikur í 3 þáttum. Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: Kandi- datar og stúdentar í Nýja klúbb 1861/62 og Leikfél. prentara 1901/02 (Þýðingar glatað- ar). Þýðing L. S.: Menntaskólanemendur í Rvík 1935. HdrsLS. — Hviklynda ekkjan, gamanleikur í 3 þáttum (Den Vægelsindede). Þýð.: Ásmundur Sigur- jónsson og Sveinn Ásgeirsson. Sýn.: Mennta- skólanemendur í Rvík 1944. — Jakob von Tyboe, gamanleikur í 5 þáttum. Þýð.: Gunnar Möller, Sölvi FI. Blöndal og Þorvaldur Þórarinsson. Sýn.: Á dönsku í Rvík 1813 (Rasmus Rask o. fl.), en Mennta- skólanemendur í Rvík 1930 (þýðingin). — Jeppi á Fjalli, gamanleikur í 5 þáttum (Jeppe paa Bjærget). Þýð.: 1) Þórður Thoroddsen og Ásgeir Blöndal, 2) Jónas Jónsson: Jeppi á Bjargi, 3) Jósef Björnsson, Ilólum og 4) Lár- us Sigurbjörnsson, 5) Ókunnur þýðandi. Sýn.: Stúdentafél. Rvíkur 1879 (1), í Ameríku fyr- ir aldamót (2), Sjónleikjafél. Húsavíkur 1900 /01 (3), LR. 1904 (5) og 1934 (4). Hdr.: LrsJJ., VIII. (2) og Þls. (4 og 5). Pr.: Fjölr. (4) 1935. — Johannes v. lláksen, gamanleikur í 5 þáttum (Jean de France). Þýtt og staðfært: Rasmus Rask, sjá hann. — Jólastofan, gamanleikur í 1 þætti (Julestue). Þýð.: 1) Jón Ólafsson, 2) Ólafur Thorlacius. Sýn.: 1) Skólapiltar 1867, 2) Leikfél. í Stykk- ishólmi 1879/80. Hdr.: Lbs. 1887, 4to (2), þar nefnt: Jólagleði. — Lukkulegt skipbrot, gamanleikur í 5 þáttum (Det lykkelige Skiphrud). Þýð.: 1) Magnús Grímsson, 2) Ólafur Thorlacius: Skipbrotið heppilega. Sýn.: Leikfél. í Stykkishólmi 1879 /80. lldr.: ]) ÍB. 72, fol. og 2) Lbs. 1887, 4to. — Málugi rakarinn, sjá Gert vestfalski. — Pólitíski könnusteyparinn, gamanleikur í 5 þáttum (Den politiske Kandestöber). Þýð.: 1) Þórður Thoroddsen og Ásgeir Blöndal, 2) Einar B. Guðmundsson, Ólafur Þorgrímsson, Guðni Jónsson og Þorsteinn Stephensen: Pólitíski leirkerasmiðurinn, 3) Lárus Sigur- hjörnsson: Þjóðmálaskúmurinn. Sýn.: Skóla- piltar 1875 (1), Menntaskólanemendur í Rvík 1924 (2). IJdrsLS. (2 og 3). — Stælingar: Vefarinn með tólf kónga viti, sjá Jónsson, Helgi og Sveinbjörn Hallgrímsson; Grillur Collegii Politici, sjá Ketilsson, Magnús. — Stundarhefð Pemillu, gamanleikur í 3 þáttum (Pernilles korte Frökenstand). Sýn.: 1) Leik- fél. í Skandinaviu 1882, þá nefnt: Hin skamm- vinna tignarmeyjarstaða Pernillu, ókunnugt um þýðanda, og 2) Skólapiltar 1892, ókunn- ugt um þýðanda. — Stæling: Hallur, sjá Jón- asson, Tómas. (Kunnugt er um sýn. á dönsku á þessum leik á Bessastöðum í tíð Vihe amt- manns, 1793—96). — Svikagreifinn, sjá Veðsettur strákur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.