Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 98
98
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
— Ekki er allt gull, sem glóir, sjá Veðsettur
strákur.
— Erasmus Montanus, gamanleikur í 5 þáttum.
Þýð.: 1) Magnús Grímsson (?), 2) Ólafur
Thorlacius, 3) Ólafur Helgason og Lárus Sig-
urbjörnsson. Sýn.: 1) Skólapiltar 1848, 2)
Stykkishólmur 1885 og 3) Menntaskólanem-
endur í Rvík 1923. Hdr.: 2) Lbs. 1887, 4to, 3)
HdrsLS. — Þýtt og staðfært: 1) Sveinn Símon-
arson: Montanus og 2) Lárus Sigurbjörnson:
Enarus Montanus, sjá: Símonarson, Sveinn og
Sigurbjömsson, Lárus.
— Flautaþyrillinn, sjá Tímaleysinginn.
— Gert vestfalski, gamanleikur í 5 þáttum (Gert
Westphaler). Þýð.: 1) Ólafur Thorlacius, 2)
Friðfinnur Guðjónsson og Reinhold Richter:
Málugi rakarinn. Sýn.: Á dönsku 4. nóv. 1839
hjá Bardenfleth stiftamtmanni, kandidatar og
stúdentar í Nýja klúbbnum 1860 (þýðing glöt-
uð), Leikfél. í Stykkishólmi 1879/80 (hdr.:
Lbs. 1887, 4to.). Þýðing 2) var höfð til flutn-
ings í útvarpinu, Utvarp Rvíkur h.f. 1930.
— Grímudansinn, leikur í 3 þáttum (Maskerade).
Þýtt og staðfært: Jónas Jónsson, sjá hann.
-— Grillur Collegii Politici, sjá Pólitíski könnti-
steyparinn.
-— Hallur, sjá Stundarhefð Pernillu.
■— Heilsubrunnurinn eða Lindarförin, leikur í 2
þáttum (Kilderejsen). Þýð.: Jónas Jónsson
(nöfnum aðeins breytt) 1884. LrsJJ., IX., ehdr.
1884—85. Hefur ekki verið sýnt hér á landi,
en í Ameríku fyrir aldamót skv. hdr.
— Heimspekingarnir, gamanleikur í 5 þáttum
(Philosophus udi egen Indbildning). Þýð.:
Einar H. Kvaran (?). Sýn.: Winnipeg 1886.
— Hin skammvinna tignarmeyjarstaða Pernillu,
sjá Stundarhefð P.
— Hinn önnum kafni, sjá Tímaleysinginn.
— Hinrik og Pernilla, gamanleikur í 3 þáttum.
Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: Kandi-
datar og stúdentar í Nýja klúbb 1861/62 og
Leikfél. prentara 1901/02 (Þýðingar glatað-
ar). Þýðing L. S.: Menntaskólanemendur í
Rvík 1935. HdrsLS.
— Hviklynda ekkjan, gamanleikur í 3 þáttum
(Den Vægelsindede). Þýð.: Ásmundur Sigur-
jónsson og Sveinn Ásgeirsson. Sýn.: Mennta-
skólanemendur í Rvík 1944.
— Jakob von Tyboe, gamanleikur í 5 þáttum.
Þýð.: Gunnar Möller, Sölvi FI. Blöndal og
Þorvaldur Þórarinsson. Sýn.: Á dönsku í
Rvík 1813 (Rasmus Rask o. fl.), en Mennta-
skólanemendur í Rvík 1930 (þýðingin).
— Jeppi á Fjalli, gamanleikur í 5 þáttum (Jeppe
paa Bjærget). Þýð.: 1) Þórður Thoroddsen og
Ásgeir Blöndal, 2) Jónas Jónsson: Jeppi á
Bjargi, 3) Jósef Björnsson, Ilólum og 4) Lár-
us Sigurbjörnsson, 5) Ókunnur þýðandi. Sýn.:
Stúdentafél. Rvíkur 1879 (1), í Ameríku fyr-
ir aldamót (2), Sjónleikjafél. Húsavíkur 1900
/01 (3), LR. 1904 (5) og 1934 (4). Hdr.: LrsJJ.,
VIII. (2) og Þls. (4 og 5). Pr.: Fjölr. (4) 1935.
— Johannes v. lláksen, gamanleikur í 5 þáttum
(Jean de France). Þýtt og staðfært: Rasmus
Rask, sjá hann.
— Jólastofan, gamanleikur í 1 þætti (Julestue).
Þýð.: 1) Jón Ólafsson, 2) Ólafur Thorlacius.
Sýn.: 1) Skólapiltar 1867, 2) Leikfél. í Stykk-
ishólmi 1879/80. Hdr.: Lbs. 1887, 4to (2), þar
nefnt: Jólagleði.
— Lukkulegt skipbrot, gamanleikur í 5 þáttum
(Det lykkelige Skiphrud). Þýð.: 1) Magnús
Grímsson, 2) Ólafur Thorlacius: Skipbrotið
heppilega. Sýn.: Leikfél. í Stykkishólmi 1879
/80. lldr.: ]) ÍB. 72, fol. og 2) Lbs. 1887, 4to.
— Málugi rakarinn, sjá Gert vestfalski.
— Pólitíski könnusteyparinn, gamanleikur í 5
þáttum (Den politiske Kandestöber). Þýð.: 1)
Þórður Thoroddsen og Ásgeir Blöndal, 2)
Einar B. Guðmundsson, Ólafur Þorgrímsson,
Guðni Jónsson og Þorsteinn Stephensen:
Pólitíski leirkerasmiðurinn, 3) Lárus Sigur-
hjörnsson: Þjóðmálaskúmurinn. Sýn.: Skóla-
piltar 1875 (1), Menntaskólanemendur í Rvík
1924 (2). IJdrsLS. (2 og 3). — Stælingar:
Vefarinn með tólf kónga viti, sjá Jónsson,
Helgi og Sveinbjörn Hallgrímsson; Grillur
Collegii Politici, sjá Ketilsson, Magnús.
— Stundarhefð Pemillu, gamanleikur í 3 þáttum
(Pernilles korte Frökenstand). Sýn.: 1) Leik-
fél. í Skandinaviu 1882, þá nefnt: Hin skamm-
vinna tignarmeyjarstaða Pernillu, ókunnugt
um þýðanda, og 2) Skólapiltar 1892, ókunn-
ugt um þýðanda. — Stæling: Hallur, sjá Jón-
asson, Tómas. (Kunnugt er um sýn. á dönsku
á þessum leik á Bessastöðum í tíð Vihe amt-
manns, 1793—96).
— Svikagreifinn, sjá Veðsettur strákur.