Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 19
ÍSLENZK RIT 1945
19
fagur. Winnipeg, Halidór Friðleifsson, 1945.
241 bls., 1 mbl. 8vo.
FRIÐRIKSSON, TEÓDÓR (1876—). Tvær sögur.
Gríma. Rósa í síldinni. Reykjavík, [Víkings-
útgáfan], 1945. 144 bls. 8vo.
Friðriksson, Guðmundur, sjá Merki krossins.
FRJÁLS VERZLUN. 7. árg. Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Rítstj.: Jónas Árna-
son. Reykjavík 1945. 5 h. 4to.
FRÓN. 3. ár. Gefið út af Félagi íslenzkra stúd-
enta í Kaupmannahöfn. Ritstj.: Jakob Bene-
diktsson. Kaupmannahöfn 1945. 1 h. (64 bls.)
8vo.
FYRSTI MAÍ. Blað verkalýðsfélaganna, Siglu-
firði. Ritnefnd: Sigurbjörg Hjálmarsdóttir,
Einar M. Albertsson, Jóhann G. Möller. [Siglu-
firði 1945]. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
GAGNFRÆÐASKÓLI REYKVÍKINGA. Skýrsla
. . . 1943—1945. Reykjavík 1945. 90 bls. 8vo.
GANGLERI. 19. árg. Útg.: íslandsdeild guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Grétar Fells. Reykjavík 1945.
2 h. (160 bls., 1 mbl.) 8vo.
GARÐUR. 1. árg. Tímarit Stúdentafélags háskól-
ans og Stúdentafélags Reykjavíkur. Ritstj.:
Ragnar Jóhannesson. Reykjavík 1945. 1 h. (80
bls.) 8vo.
[GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS]. Ársrit . . .
1945. Ritstj.: Ingólfur Davíðsson. Gefið út af
Garðyrkjufélagi íslands. Reykjavík 1945. 133,
(1) bls. 8vo.
GAUGUIN, PAUL. Nóa Nóa. Tómas Guðmunds-
son íslenzkaði. Listamannaþing I. Reykjavík,
Bókasafn Helgafells, 1945. 223 bls., 29 mbl. 8vo.
Geirsson, Olajur, sjá Læknablaðið.
GEITIN, SEM GEKK í SKÓLA. Ragnar Jóhann-
esson þýddi. Reykjavík 1945. 45 bls. 8vo. [Fjöl-
rit].
GÍGJA, GEIR (1898—). íslenzkt skordýratal.
(Systematic list of Icelandic insects). Fylgirit
Skýrslu urn Hið íslenzka náttúrufræðifélag fé-
lagsárið 1943. Reykjavík 1945. 37 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Grasafræði.
GÍSLASON, JÓN (1909—). Ensk lestrarbók.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1945. 322
bls. 8vo.
— Verkefni í enska stíla. Reykjavík, Isafoldar-
prentsmiðja h.f., 1945. 67 bls. 8vo.
Gíslason, Páll, sjá Skátablaðið.
GÍSLASON, VILIIJÁLMUR Þ. (1897—). Sjó-
mannasaga. Reykjavik, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1945. 704 bls. 4to.
Gíslason, Þorsteinn, sjá Nasreddin.
GLÓÐAFEYKIR. Úr sögu Skagfirðinga (Skag-
firzk fræði VI). Reykjavík, Sögufélag Skag-
firðinga, 1945. 171, (1) bls. 8vo.
GÓÐAN DAGINN. 4. árg. Útg. og ábm.: Hannes
Jónasson. [Siglufirði 1945] 8 tbl. 4to.
Gook, Arthur, sjá Norðurljósið.
GRÁGÁS. Útgefin . . . af Vilhjálmi Finsen. Fyrri
og síðari deild. Kaupmannahöfn 1852. [For-
máli eftir Ólaf Lárusson]. [Ljósprentað í Litho-
prent 1945].
GREDSTED, TORRY. Klói. Sagan af útilegu-
drengnum hugrakka. íslenzkað hefur Ólafur
Einarsson. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f.,
1945. 207 bls. 8vo.
GRIEG, NORDAHL. Vor um alla veröld. Skáld-
saga. Jón Helgason þýddi. Akureyri, Bókabúð
Rikku, 1945. 314 bls. 8vo.
GRÍMA. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. XX.
Ritstj.: Jónas Rafnar, Þorsteinn M. Jónsson.
Akureyri, Þorsteinn M. Jónsson, 1945. XIX,
112 bls. 8vo.
Grímsson, Friðgeir, sjá Tækni.
Grímsson, Magnús, sjá íslenzkar þjóðsögur.
GRÖNDAL, SIG. B. (1903—). Svart vesti við kjól-
inn. Smásögur. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1945. 191 bls. 8vo.
Guðgeirsson, Sigurður, sjá Iðnneminn.
Guðjónsdóttir, Sigrún, sjá Fossum, Gunvor: Snið-
ug stelpa.
Guðjónsson, Böðvar, frá Hnífsdal, sjá Tarkington,
Booth: Sautján ára.
Guðjónsson, Guðjón, sjá Faustman, Mollie: Kalla
fer í vist; Námsbækur fyrir bamaskóla: Landa-
fræði; Unnerstad, E.: Á ævintýraleiðum; Æsk-
an.
Guðjónsson, Magnús E., sjá Verdunarskólablaðið.
Guðlaugsson, Kristján, sjá Svenson, Áke: Hvíta
lestin; Vísir.
Guðmundsson, Asmundur, sjá Kirkjuritið.
Guðmundsson, Axel, sjá Boo, Sigrid: Lífsgleði
njóttu; Jepson, Edgar: Nóa; Lagerlöf, Selma:
Sveinn Elversson; Montgomery, L. M.: Anna
í Grænuhlíð giftist.
Guðmundsson, Bjarni, sjá Bell, Mary: Lítil bók
um listaverk.
Guðmundsson, Björgvin (1891—-). Sextíu og sex