Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 73
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 73 — *Smaa Skuespil: Brödrene og Ramt. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1917, 105 bls. — Dýrið með dýrðarljómann, morgunn, dagur, kvöld, millileikur og nótt. Sjónleikur lauskveð- inn. Jakob Jóh. Smári íslenzkaði. Pr.: Rvík, Þorst. Gíslason, 1922, 150 bls. — *Dyret rned Glorien, Morgen, Dagen, Aftenen, Intermezzo og Natten. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1922, 157 bls. —- *Rævepelsene eller Ærlighed varer længst, Komedie i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1930, 159 bls. Gunnarsson, Kristbjörn, þýð.: Lange: Afbrota- maðurinn. Gunnarsson, Sigurður (1848—1936), þýff.: Götu- dyralykillinn; Hjónaleysin. GUNNLAUGSSON, GUNNLAUGUR EINAR (1850—?): Maurapúkinn, leikrit í fjórum þátt- um. Sýn.: Ilofsós 1898/99. IldrsLS. Pr.: Norff- anfari, Ak. 1884—85, neffanmáls. — Mormóninn, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: Canada. Heimild: Kiichler. — Strikiff, gamanleikur í 3 þáttum. Heimild: Kuchler. GUNNLAUGSSON, SVEINN (1899—): Börn Fjallkonunnar, smáleikur fyrir skólabörn. Pr.: Voriff, Ak. 1944, 10. árg. GUTTORMSSON, GUTTORMUR J. (1878—): Byltingin, leikur í 1 þætti. Pr.: Óðinn 1935. — Hinir höltu, sjónleikur í 5 þáttum. Pr.: l)Óð- inn 1917, 2) Tíu leikrit 1930. — Hringurinn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Óff- inn, 2) Tíu leikrit 1930, 3) Vestan um haf, 1930. Útv.: 1939. — Hver er sá vondi?, sjónleikur í 3 þáttum. Pr.: 1) ÓSinn 1918, 2) Tíu leikrit 1930. — Skrifaff fyrir leiksviffið, leikur í einum þætti. Pr.: Tímarit Þjóðræknisfél. íslendinga 1943. — Skugginn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Skímir 1917, 2) Tíu leikrit 1930. — Spegillinn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Óð- inn 1918, 2) Tíu leikrit 1930. — Tíu leikrit [auk þeirra leikrita, sem þegar hafa verið talin: Upprisan, leikur í 1 þætti; Myrtur engill, leikur í 1 þætti; Þekktu sjálf- an þig, leikur í 3 þáttum; Fingraförin, leikur í 1 þætti; Ódauffleiki, leikur í 1 þætti]. Pr.: Rvík, Bókaverzl. Þorst. Gíslasonar, 1930, 237 bls. GUTTORMSSON, JÓN (1831—1901): Sigríffar tvær, gamanleikur í 3 þáttum. HdrsLS., ehdr., skrifaff um 1855. [Heiti eftir efni]. Hajstein, Hannes (1861—1927), þýff.: Ibsen: Brandur, kafli úr leiknum. HAGALÍN, GUÐMUNDUR G. (1898—): Krist- rún í Hamravík og himnafaffirinn, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1935. Pr.: Rvík, Steindórsprent, 1935, 83 bls. HÁLFDANARSON, EINAR (1695—1752): Gest- ur og garðbúi, „samræffur, er sýna orð og tals- hætti eystra“. Umsögn í Prestaævum Sighvats Borgfirffings. Hdr.: ÍB. 31, 4to og ÍB. 130, 4to. Halldórsson, Lárus (1875—1918), þýð.: Heiberg: Salómon kóngur og Jörgen hattari (ljóffin). Halldórsson, Ólafur Þ. (1891—), þýð.: Katajev: Fléttuff reipi úr sandi. Hallgrímsson, Guðmundur T. (1880—1942), þýff.: Caine: John Storm (ásamt Jens B. Waage); Gillette: Sherlock Holmes; Meyer-Förster: Alt- Heidelberg (ásamt Jens B. Waage og Bjarna Jónssyni frá Vogi); Pinero: Lavender (ásamt Jens B. Waage). IIALLGRÍMSSYNIR, HALLGRÍMUR og JÚLÍ- US (1851—1933 og 1850—1902) og Eggert Davíðsson: Egilsgæla, sjónleikur saminn 1880 eftir skáldsögunni „Maffur og kona“. Sýn.: Stóra Hamri, Öngulsstaffahreppi 1881/82. — Heimild: StgrÞorstJThor., bls. 122. HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845): Bóka- uppboðiff, skopleikur. Höf. sendi J. Steenstrup ehdr. 1841, en ekki hefur spurzt af því síffan. Heimild: Rit J. H., II. bindi, bls. 66, sbr. Fjölnir IX., bls. 6. — Kóngseignin, ófullgerffur sjónleikur 1841. Eitt stutt leikatriði er til í ehdr. IB. 13, fol., prent- að í Rit J. H., I. bindi, bls. 266, sem gæti ver- ið úr þessum leik. — Skemmuþjófurinn eða Álfur á Nóatúnum, sjá Sigurffsson, Ögmundur. — Þýff.: Terentius: Hecyra (ásamt Sig. Br. Sívert- sen o. fl.). HALLGRÍMSSON, SVEINBJÖRN (1815—1863): Búrfellsbiffillinn, leikrit í 1 þætti. Brot úr frá- sögu, snúið í leikform eftir skáldsögunni „Piltur og stúlka". Sýn.: Akureyri 1862. Leik- ritiff sjálft er trúlegast glataff, en hlutverk (Guðmundar) frá Akureyrar-sýningunni í uppskrift Kristjáns Ó. Briems er í Lbs. 467,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.