Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 99
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
99
— Sængurkonan, gamanleikur í 5 þáttum (Bar-
selstuen). ÞýS.: Jón Olafsson. Sýn.: Stúd-
entafél. Rvíkur 1873. — Stæling, eða þýtt og
staðfært: Barnsængurkonan, sjá Olafsson, Ól-
afur.
— Tímaleysinginn, gamanleikur í 5 þáttum (Den
Stundeslöse). Þýð.: 1) Magnús Grímsson:
Hinn önnuin kafni, 2) Þórður Thoroddsen og
Asgeir Blöndal, 3) Ókunnur þýð.: Teitur
tímaleysingi, 4) Lárus Sigurbjörnsson: Flauta-
þyrillinn. — Þýtt og staðfært: Ólafur Thorlac-
ius: Asmundur æðikollur. Stælingar: Atli
með axarsköftin og Ebenes og annríkið, sjá
Jónsson, Helgi og Jónasson, Tómas. Sýn.:
Skólapiltar 1849 (1), Skólapiltar 1875 (2),
Sjónleikafél. á Húsavík fyrir aldamót (3),
Leikfél. stúdenta 1928 (4). Staðfærsla Ól.
Thorl.: Leikfél. í Stykkishólmi 1877/78. Hdr.:
1) ÍB. 72, fol., 2) glatað, 3) ókunnugt, 4)
HdrsLS., á sama stað er staðfærsla Ól. Thorl.:
Ásmundur æðikollur.
— Veðsettur strákur, gamanleikur í 3 þáttum
(Den pantsatte Bondedreng). Þýð.: 1) Lárus
Sigurbjörnsson, Guðni Jónsson og Bjami
Bjamason: Ekki er allt gull, sem glóir, 2) Jón
Thorarensen: Svikagreifinn og 3) Lárus Sig-
urbjömsson, endurskoðuð skólapiltaþýðing.
Sýn.: 1) Menntaskólanemendur, Rvík 1922,
2) Keflavík 1928 og 3) Menntaskólanemend-
ur, Akureyri 1930. HdrsLS. (1 og 3).
— Vefarinn með tólf kónga viti, sjá Pólitíski
könnusteyparinn.
— Þjóðmálaskúmurinn, sjá Pólitíski könnusteyp-
arinn.
HOLMBOE J. og Hansen A.: Skriftarétturinn,
sjá Hansen, Albert.
IIOLST, FRITZ (1834—1909): Frúin sefur, gam-
anleikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtempl-
arahúsinu 1893.
HOSTRUP, JENS CHRISTIAN (1818—1892):
Andbýlingarnir, leikrit með söng í 3 þáttum
(Gjenboerne, 1844). Þýð.: 1) Steingrímur
Thorsteinsson, 2) Stefán Björnsson, Sveinn
Björnsson og Björn Magnússon, 3) Indriði
Einarsson (Illutverk v. Buddinge á dönsku).
Sýn.: 1) Kandidatar og stúdentar 1879: Gagn-
húarnir, 2) Skólapiltar 1899, 3) LR., Poul Reu-
mert, 1929. Hdr.: 1) Lbs. 2861, 4to, 2—3) Þls.
— Brellurnar, söngleikur í 1 þætti (Intrigerne,
1845). Sýn.: LÍsaf. 1903/04.
— Gestir í sumarleyfinu, söngleikur í 2 sýning-
um (Feriegæsterne, 1855). Sýn.: Leikfél. í
Breiðfjörðshúsi 1896.
— Gagnbúarnir, sjá Andbýlingarnir.
— Hermannaglettur, söngleikur í 1 þætti (Sol-
daterlöjer, 1849). Sýn.: Skólapiltar 1880. Kvæði
úr leiknum. Þýð.: 1) Karl H. Bjarnarson. Hdrs-
LS. 2) Ókunnugt um þýðanda. Pr.: Rvík, Þorv.
Þorvarðsson, 1903.
— Hinn þriðji, söngleikur í 1 þætti (Den Tredie,
1840). Sýn.: Bindindisfél. skólapilta 1885.
— Meistari og lærisveinn, rómantískur söngleik-
ur í 5 þáttum (Mester og Lærling, 1852). Þýð.:
Brynjólfur Kúld. Þls.
— Stormur á stöðupolli, gamanleikur í 1 þætti
(Familietvist, 1848). Sýn.: Gagnfræðaskóla-
nemendur í Rvík 1935.
— Töfrahringurinn, söngleikur í 4 þáttum (En
Spurv í Tranedans, 1846). Þýð.: Bjarni Guð-
mundsson (1. þáttur), Lárus H. Blöndal (2.
þáttur), Agnar Norðfjörð (3. þáttur), Ilalldór
Vigfússon (4. þáttur), Kristján Guðlaugsson
(flest kvæðin), Símon Jóh. Ágústsson (kvæði).
Sýn.: Menntaskólanemendur 1927. HdrsLS.
— Þrumuveður, sjónleikur í 5 þáttum (Torden-
vejr, 1851). Þýð.: Br. Kúld. Sýn.: LR. 1901. Þls.
— Æfintýri á gönguför, söngleikur í 4 þáttum
(Æventyr paa Fodrejsen, 1847). Þýð.: 1) Jón-
as Jónasson, 2) Jónas Jónsson (lesmálið, ekki
kvæðin), 3) Indriði Einarsson. Sýn.: Á dönsku
1850—55 hjá Trampe greifa, Gleðileikjafél. í
Skandinavíu 1882 (1) og LR. 1897 (2) og 1919
(3). Hdr.: Þls. (2). Pr.: Kvæði eftir (1), Rvík,
Prentsm. ísafoldar 1882, en þýðing (3), Rvík,
Bókav. Guðm. Gam., 1919, 128 bls.
IIOUGHTON, WILLIAM STANLEY (1881—
1913): Blessunin hann afi sálugi, gamanleik-
ur í 1 þætti (The dear departed, 1908). Þýð.:
1) Rannveig Þorsteinsdóttir: Arfskifti, 2) Þýð.
ekki getið. Utv.: 1942 (og þá nefndur: Karlinn
er dáinn). Pr.: 1) Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í.
1946, 2) Fjölr. A. A. 1946, 17 bls.
— Marglyndi, gamanleikur í 1 þætti (Fancy
free, 1911). Sýn.: Guðrún Indriðadóttir o. fl.
1921. Samband ísl. leikara sýndi leikinn 1933
með nafninu: Fancy hefur frjálsar hendur.
IIOUSMAN, LAURENCE (1865—): Sagan um