Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 103
ÍSLENZK LEIKRIT 1 645 — 1 946
103
— Skarpskygni, sjónleikur x' 1 þætti. Þýð.: Hinrik
Erlendsson. Pr.: Sumargjöfin, Rvík 1905.
MARTINSSON, H. V.: Innilokuð í skemmtihúsinu,
gamanleikur í 1 þætti (Ett rendez-vous i Frie-
sen Park, 1858). Sýn.: Leikfél. prentara
1900/01.
MASEFIELD, JOHN (1878—): Nanna, harmleik-
ur í 3 þáttum (The tragedy of Nan, 1909).
Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1935.
MASSEY, WILFRED: Húsbóndaskipti, gaman-
leikur. ÞýS.: Rannveig Þorsteinsdóttir. Pr.:
Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1943.
MATHERN, sjá Schwartz, Otto.
MAUGHAM, WILLIAM SOMERSET (1874—):
Fyrirvinnan, sjónleikur í 3 þáttum (The bread-
winner, 1930). Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Sýn.:
LR. 1938.
— Hringurinn, leikrit í 5 þáttum (The circle,
1921). Þýð.: Ævar Kvaran. Hdr. þýð.
— Loginn helgi, sjónleikur í 3 þáttum (The
sacred flame, 1929). ÞýS.: Bogi Ólafsson. Sýn.:
LR. 1940.
— Penelópa, gamanleikur í 3 þáttum (Penelope.
1931). Þýð.: María Sk. Thoroddsen. Útv.: 1944.
MAVOR, OSBORNE HENRY [James Bridiej
(1888—): Pósturinn kemur, gamanleikur í 3
þáttum (The letter-box rattles, 1938). ÞýS.:
Lárus Sigurbjömsson. Sýn.: LHafn. 1946. Pr.:
Fjölr. A. A. 1946, 66 bls.
MEILHAC, HENRI (1831—1897) og Milland:
Litli hermaðurinn, gamanleikur meS söng í 1
þætti (Á dönsku: Den lille Zouave). Sýn.:
LR. 1907.
MEJO, WILHELM: Á þriSju hæS, skopleikur í 1
þætti. Pr.: Fjölr. A. A. 1945, 24 bls.
MELBOURN, MARK: Á gistihúsiS, útvarpsleik-
rit. Útv.: 1939.
MELESVILLE, duln., sjá Duveyrier, A. H., og
Scribe og Melesville.
MERIVALE, HERMAN CHARLES (1839—1906):
Bóndabeygjan, gamanleikur í 1 þætti. ÞýS.:
Friðfinnur GuSjónsson og Kristján Kristjáns-
son. Sýn.: FélagiS Nanna 1903.
MEYER-FÖRSTER, WILHELM (1862—1934):
Alt-Heidelberg, sjónleikur í 5 þáttum (Sama
nafn, 1901). Þýð.: Jens B. Waage, Guðmundur
T. Hallgrímsson og Bjarni Jónsson frá Vogi.
Sýn.: Stúdentafél. Rvíkur 1904. Þls. — LAk.
og karlakórinn Geysir sýndi leikinn 1945 með
nafninu: Gamla Heidelberg.
MICHEL, MARC ANTOINE AMEDÉE (1812—
1868), sjá Labiche, Eugéne M.
MILLAND, ARTHUR ALBERT (1844—1892), sjá
Meilhac og Milland.
MILNE, ALAN ALEXANDER (1882—): Her-
maður snýr heim, leikrit í 1 þætti (The boy
comes home, 1918). Þýð.: Andrés Björnsson
yngri. Útv.: 1944.
— Herra Pim fer hjá, gamanleikur í 3 þáttum
(Mr. Pim passes by, 1919). Sýn.: Kvenfél.
Hringurinn 1925.
MITCHELL, RONALD E.: Maður með morgun-
kaffinu, gamanþáttur. Útv.: 1938. — Sami leik-
ur í þýðingu eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur:
Eiginmaður kemur til morgunverÖar, pr.:
Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1942.
MOBERG, VILHELM (1898—): Kaupstaðarferð,
gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Iljörtur Björns-
son. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1941.
— Nafnlausa bréfið, gamanleikur í 2 sýningum
(En brevkomedi, 1934). Útv.: 1939.
— Vermlendinganiir, alþýðuleikur með dönsum
og söngvum eftir F. A. Dahlgren, hagrætt og
breytt af Vilhelm Moberg 1937 (sjá Dahl-
gren). Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Sýn.: LR.
1946.
MOINEAUX, GEORGES [Courteline, Georges]
(1860—1929): HeimilisfriSurinn, gamanleikur
í 1 þætti (La paix chez soi, 1903). Útv.: 1935.
— Heyrnarleysingjamir, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: Keflavík 1893.
MOLBECH, CIJRISTIAN KNUD FREDERIK
(1821—1888): Ambrosius, sjónleikur í 5 þátt-
um (Sama nafn, 1878). Sýn.: LAk. og Adam
Poulsen 1927.
MOLIÉRE [Poquelin, Jean Baptiste] (1622—
1673): Afbrýðissemi Barbouillés, leikur í 1
þætti. Þýð.: Sveinbjörn Sveinbjömsson. Rs-
Lærðskól.
— Broddlóurnar, gamanleikur í 1 þætti (Les
précieuses ridicules). Þýð.: Jón Ólafsson. Sýn.:
Stúdentar í Glasgowhúsi 1874.
— Harpagon, gamanleikur í 5 þáttum (L’Avare).
Þýð.: Guðni Jónsson, Þorsteinn Stephensen,
Gunnlaugur Br. Einarsson, Axel Blöndal og
Bjarni Sigurðsson. Sýn.: Menntaskólanemend-
ur, Rvík 1925.