Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 103

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 103
ÍSLENZK LEIKRIT 1 645 — 1 946 103 — Skarpskygni, sjónleikur x' 1 þætti. Þýð.: Hinrik Erlendsson. Pr.: Sumargjöfin, Rvík 1905. MARTINSSON, H. V.: Innilokuð í skemmtihúsinu, gamanleikur í 1 þætti (Ett rendez-vous i Frie- sen Park, 1858). Sýn.: Leikfél. prentara 1900/01. MASEFIELD, JOHN (1878—): Nanna, harmleik- ur í 3 þáttum (The tragedy of Nan, 1909). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1935. MASSEY, WILFRED: Húsbóndaskipti, gaman- leikur. ÞýS.: Rannveig Þorsteinsdóttir. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1943. MATHERN, sjá Schwartz, Otto. MAUGHAM, WILLIAM SOMERSET (1874—): Fyrirvinnan, sjónleikur í 3 þáttum (The bread- winner, 1930). Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Sýn.: LR. 1938. — Hringurinn, leikrit í 5 þáttum (The circle, 1921). Þýð.: Ævar Kvaran. Hdr. þýð. — Loginn helgi, sjónleikur í 3 þáttum (The sacred flame, 1929). ÞýS.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1940. — Penelópa, gamanleikur í 3 þáttum (Penelope. 1931). Þýð.: María Sk. Thoroddsen. Útv.: 1944. MAVOR, OSBORNE HENRY [James Bridiej (1888—): Pósturinn kemur, gamanleikur í 3 þáttum (The letter-box rattles, 1938). ÞýS.: Lárus Sigurbjömsson. Sýn.: LHafn. 1946. Pr.: Fjölr. A. A. 1946, 66 bls. MEILHAC, HENRI (1831—1897) og Milland: Litli hermaðurinn, gamanleikur meS söng í 1 þætti (Á dönsku: Den lille Zouave). Sýn.: LR. 1907. MEJO, WILHELM: Á þriSju hæS, skopleikur í 1 þætti. Pr.: Fjölr. A. A. 1945, 24 bls. MELBOURN, MARK: Á gistihúsiS, útvarpsleik- rit. Útv.: 1939. MELESVILLE, duln., sjá Duveyrier, A. H., og Scribe og Melesville. MERIVALE, HERMAN CHARLES (1839—1906): Bóndabeygjan, gamanleikur í 1 þætti. ÞýS.: Friðfinnur GuSjónsson og Kristján Kristjáns- son. Sýn.: FélagiS Nanna 1903. MEYER-FÖRSTER, WILHELM (1862—1934): Alt-Heidelberg, sjónleikur í 5 þáttum (Sama nafn, 1901). Þýð.: Jens B. Waage, Guðmundur T. Hallgrímsson og Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýn.: Stúdentafél. Rvíkur 1904. Þls. — LAk. og karlakórinn Geysir sýndi leikinn 1945 með nafninu: Gamla Heidelberg. MICHEL, MARC ANTOINE AMEDÉE (1812— 1868), sjá Labiche, Eugéne M. MILLAND, ARTHUR ALBERT (1844—1892), sjá Meilhac og Milland. MILNE, ALAN ALEXANDER (1882—): Her- maður snýr heim, leikrit í 1 þætti (The boy comes home, 1918). Þýð.: Andrés Björnsson yngri. Útv.: 1944. — Herra Pim fer hjá, gamanleikur í 3 þáttum (Mr. Pim passes by, 1919). Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1925. MITCHELL, RONALD E.: Maður með morgun- kaffinu, gamanþáttur. Útv.: 1938. — Sami leik- ur í þýðingu eftir Rannveigu Þorsteinsdóttur: Eiginmaður kemur til morgunverÖar, pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1942. MOBERG, VILHELM (1898—): Kaupstaðarferð, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Iljörtur Björns- son. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1941. — Nafnlausa bréfið, gamanleikur í 2 sýningum (En brevkomedi, 1934). Útv.: 1939. — Vermlendinganiir, alþýðuleikur með dönsum og söngvum eftir F. A. Dahlgren, hagrætt og breytt af Vilhelm Moberg 1937 (sjá Dahl- gren). Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Sýn.: LR. 1946. MOINEAUX, GEORGES [Courteline, Georges] (1860—1929): HeimilisfriSurinn, gamanleikur í 1 þætti (La paix chez soi, 1903). Útv.: 1935. — Heyrnarleysingjamir, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Keflavík 1893. MOLBECH, CIJRISTIAN KNUD FREDERIK (1821—1888): Ambrosius, sjónleikur í 5 þátt- um (Sama nafn, 1878). Sýn.: LAk. og Adam Poulsen 1927. MOLIÉRE [Poquelin, Jean Baptiste] (1622— 1673): Afbrýðissemi Barbouillés, leikur í 1 þætti. Þýð.: Sveinbjörn Sveinbjömsson. Rs- Lærðskól. — Broddlóurnar, gamanleikur í 1 þætti (Les précieuses ridicules). Þýð.: Jón Ólafsson. Sýn.: Stúdentar í Glasgowhúsi 1874. — Harpagon, gamanleikur í 5 þáttum (L’Avare). Þýð.: Guðni Jónsson, Þorsteinn Stephensen, Gunnlaugur Br. Einarsson, Axel Blöndal og Bjarni Sigurðsson. Sýn.: Menntaskólanemend- ur, Rvík 1925.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.