Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 106
106
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
ússon. Þýðingin lesin npp í Leikfél. anilans 4.
og 11. apríl 1867.
■— Fangarnir (Captivi), gantanleikur. Þýðingar-
brot eftir Gísla Magnússon. Lbs. 2207, 4to.
POLLOCK, CHANNING (1880—): Flónið, sjón-
leikur í 4 þáttum (The fool, 1922). Þýð.:
Eufemía Waage. Sýn.: LR. 1929. Þls.
POTTER, PAUL M. (1853—1921): Trilby, sjón-
leikur í 3 þáttum eftir samnefndri skáldsögu
Du Mauriers (Trilby, 1895). Þýð.: Jón J.
Aðils. Sýn.: LR. 1907. Þls.
PRIESTLEY, JOHN BOYNTON (1894—): Ég
hef komið liér áður, sjónleikur í 3 þáttum
(I’ve been bere before, 1937). Þýð.: Indriði
Waage. Sýn.: LR. 1943.
-— Gift eða ógift, skopleikur í 3 þáttum (When
we are married). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.:
LR. 1945.
PURCELL, H. V.: Alibi Ingimundar, skopleikur
í 1 þætti. Þýð.: Valur Gíslason. LrsAA.
RASK, RASMUS: Jóhannes von Iláksen, sjá ís-
lenzk leikrit, Rask.
REGIN I LIÐ [réttu nafni Rasmus Rasmussen]
(1871—1932): Höfðingjar hittast, sjónleikur í
4 þáttum (Hövdingar hittast, 1928). Þýð.:
Aðalsteinn Signmndsson. Utv.: 1939.
REICHERT, H.: Meyjaskemman, sjá: Willner,
A. M.
REIHMANN og Schwartz: Afbrýðissemi og í-
þróttir, skopleikur í 3 þáttum. Þýtt og stað-
fært: Emil Thoroddsen. Sýn.: Menntaskóla-
nemendur, Rvík 1934.
-— Landabrugg og ást, skopleikur í 3 þáttum. Þýlt
og staðfært: Emil Thoroddsen. Sýn.: Mennta-
skólanemendur, Rvík 1933.
REUMERT, ELITH (1855—1934): Fallinn í
gegn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Gleðileikja-
fél. í Glasgow 1886.
REUMERT, ELLEN (1866—1934); Bezt gefast
biskupsráð, gamanleikur í 1 þætti (Marens
Kyllinger, 1914). Þýð. 1) Reinhold Richter,
2) Rannveig Þorsteinsdóttir. Sýn.: Utileikhús
á Álafossi 1930 (1). Pr.: Fjölr. leikritaútg.
U.M.F.Í. 1945 (2).
— Tvíburarnir, gamanleikur í 1 þætti (Tvillinger,
1904). Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1912.
REY, ETIENNE (1879—): Ævintýrið, sjá Flers,
R. de o. fl.
RIDLEY, ALEXANDER (1896—): Allt er þá
þrennt er, gamanleikur í 3 þáttum. Þýð.: Eufem-
ia Waage. Sýn.: LR. 1935.
— Draugalestin, sjónleikur í 3 þáttum (Tlie
ghosttrain, 1925). Þýð.: Emil Thoroddsen.
Sýn.: LR. 1931.
RIIS, CLAUS P. (1826—1886); Upp til selja,
gamanleikur í 2 þáttum (Til sæters, 1850).
Þýð.: Guðmundur Guðmundsson. Sýn.: Kven-
félagið Ósk, ísafirði 1900. LrsAA.
ROBINSON, LENNOX (1886—): Ættarlaukurinn,
gamanleikur í 3 þáttum (The white headed boy,
1920). Þýð.: Friðrik Sigurbjörnsson og Sigurð-
ur S. Magnússon. Ildr.: Menntaskólinn, Rvík.
ROCHEFORT, E., sjá Bögh, Erik: Ofvitinn í
Oddasveit.
RODE, HELGE (1870—1937): Þá er allt gott,
sjónleikur í 1 þætti. Þýð.: Haraldur Bjönts-
son. Útv. 1937.
ROMAINS, JULES (1885—): Doktor Knock,
gamanleikur í 3 þáttum (Knock, 1924). Þýð.:
Eiríkur Sigurbergsson. Sýn.: Alliance Francai“e
1939.
ROSÉN, JULIUS: Barnaleit, gamanleikur í 1 þætti.
Þýð.: Aðalbjörn Stefánsson. Sýn.: Hlutverka-
skrá Árna Eiríkssonar. Pr.: Fjölr. A. A 1945,
17 bls.
ROSENBERG, PETER ANDREAS (1858—1935):
Hjálpin, leikur í 4 þáttum (Hjælpen, 1904).
Þýð.: lndriði Einarsson. Sýn.: LR. 1905. Þls.
RUDIIAMMAR, OTTY: Ósk tröllkonunnar, leik-
rit í 2 þáttum fyrir börn. Þýð.: Margrét Jóns-
dóttir (og endursamdi). Sýn.: Börn í Austur-
bæjarbarnaskóla, Rvík 1945. Pr.: Æskan 1938.
RYBRANT, GÖSTA (1904—): Klukkan sló átta,
útvarpsleikrit. titv.: 1940.
RYE, STELLAN: Lygasvipir, leikrit í 4 þáttum
(Lögnens Ansigt, 1911). Sýn.: Hlutverkaskrá
Stefaníu Guðmundsdóttur og Guðrúnar Ind-
riðadóttur 1921.
RÖNNBÆK, OTTO: Æska nútímans, einþátt-
ungur. Þýð.: Ilelgi S. Jónsson. Sýn.: Keflavík.
RÖNNE, FALK (1865—1939): Jólagjöf Péturs,
gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Gagnfræðaskóla-
nemendur í Rvík 1933.
SANDBERG, ERIC: Reimleikinn í herragarðin-
um, gamanleikur í 1 þætti (Spökeriema vid
slottet, 1893). Sýn.: Hlutverkaskrá Árna Ei-
ríkssonar. Pr.: Fjölr. A. A. 1946.