Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 91
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
91
—1925): Ekki boðinn, leikþáttur. Þýð.: Jón úr
Vör. Útv.: 1941.
BACH, ERNST, sjá Arnold, Franz.
BANG, HERMAN (1857—1912): Bræður, leikur
í einum þætti. Útv.: 1938.
BARMBY, BEATRICE II. (1868—1899): Gísli
Súrsson, sjónarleikur í 3 þáttum (Sama nafn,
1900). Þýð.: Matthías Jochumsson. Pr.: Ak.
1902, 99 bls. Útv.: 1940.
BARRIE, JAMES (1860—1937): Alice við arin-
eldinn, sjónleikur í 3 þáttum (Alice sit by the
fire, 1905). Þýð.: Ragnar Kvaran. Sýn.: Winni-
peg 1927.
— Erfðaskráin, leikur í einum þætti. Þýð.: Ragn-
ar Kvaran. Útv.: 1935.
—- I annað sinn, sjónleikur í 3 þáttum (Dear
Brutus, 1917). Þýð.: Ragnar Kvaran. Sýn.:
LR. 1935.
— Tólf pund sterling, gamanleikur í 1 þætti (The
twelve-pound look, 1910). Þýð.: Ragnar Kvar-
an. Útv.: 1934.
BAYARD, JEAN FRANCOIS (1796—1853): Á
þriðja sal, skopleikur í einum þætti. Sýn.:
Leikfél. Goodtemplara 1893.
— og A. J. de Wailly: Valeur & Co., gamanleik-
ur í 1 þætti (Morioud et Compagnie, 1836).
Sýn.: Kveldskemmtun Hringsins 1918.
BEAUMARCHAIS, CARON DE (1732—1799):
Rakarinn í Sevilla, gamanleikur í 3 þáttum
(Le barbier de Séville, 1775). Þýð.: Bjarni
Guðmundsson. Sýn.: Menntaskólanemendur,
Rvík 1936.
BEECHER, B. B.: Haustblíða, útvarpsleikrit.
Útv.: 1943.
BELL, JOHN JOY (1871—1934); Rauði þráð-
urinn, sjónleikur. Þýð.: Eufemia Waage. —
LrsAA.
BENAVENTE, Y. MARTINEZ JACINTO (1866
—): Sannleikurinn, leikur í einum þætti.
(La verdad, 1915). Útv.: 1936.
BENEDICTSSON, VICTORIA tErnst Ahlgrenl
(1850—1888): I fóninum, gamanleikur í 1
þætti (I telefon, 1887). Þýð.: Guðmundur
Guðlaugsson. Þls.
BENNET, ARNOLD (1867—1931); Stjúpan,
leikur í einum þætti. Útv.: 1936.
BENZON, OTTO (1856—1937): Foreldrar, leik-
ur í 1 þætti. Útv.: 1934.
— Fornar ástir, gamanleikur í 1 þætti. Útv.:
1941.
— Hneykslið, sjónleikur í 4 þáttum (En Skandale,
1884). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1902/
03. Þls.
— Tilviljanir, leikur í einum þætti (Tilfældig-
heder). Útv.: 1934.
BERGMAN, HJALMAR (1883—): Biðillinn kem-
ur, sjónleikur (Hr. Sleemann kommer, 1917).
Útv.: 1946.
— Swedenhjelms, sjónleikur í 4 þáttum. Þýð.:
Gunnar Árnason. Útv.: 1946.
BERNARD, JEAN JACQUES (1888—): Falinn
eldur, sjónleikur í 3 þáttum (Le feu qui reprend
mal, 1921). Þýð.: Valur Gíslason. Útv.: 1945.
— Utþrá, sjónleikur í 3 þáttum (L’invitation au
voyage, 1924). Þýð.: Valur Gíslason. Útv.: 1945.
BERNSTEIN, HENRY (1876—): Þjófurinn, sjón-
leikur í 3 þáttum (Le voleur, 1906). Þýð.:
Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1924. Þls.
BERNSTEIN, MAX: Hjartadrottningin, gaman-
leikur í 1 þætti. Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.:
LR. 1900/01. Lbs. 2216, 8vo.
BERR, GEORGES (1867—) og Verneuil, Louis:
Abraham, gamanleikur í 3 þáttum (Aza'is,
1925). Þýð.: Páll Skúlason. Sýn.: H/F Reykja-
víkurannáll 1927.
— - Litli skattur, gamanleikur í 3 þáttum (L’ecole
des contribuables). Þýð.: Páll Skúlason. Hdr.:
LR.
I5EYERLEIN, FRANZ ADAM (1871—): Um
háttatíma, leikrit í 4 þáttum (Zapfenstreich).
Þýð.: Andrés Björnsson. Sýn.: LR. 1912/13.
Þls.
BIRÓ, LAJOS (1880—): Endurskoðun, útvarps-
leikur. Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Útv.:
1945.
BISSON, ALEXANDRE (1848—1912); Frú X,
sjónleikur í 4 þáttum (Madame X, 1908).
Þýð.: Skúli Skúlason. Sýn.: LR. 1922. Þls.
BITSCH, K. M.: Yndislandið, gamanleikur í 4
þáttum. Þýð.: Steindór Bjömsson. Pr.: Smá-
rit stórgæzlumanns. Fjölr. Sigursv. Kristins-
son.
BJERKE, EJLERT (1887—): Gegnum margar
þrautir, útvarpsleikrit. Þýð.: Þorsteinn Steph-
ensen. Útv.: 1941.
BJERREGAARD, IIENRIK ANKER (1792—
—1842): Æfintýri á fjöllum, söngleikur (Fjeld-