Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 92
92
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
eventyret, 1824). Sýn.: Söngfél. Bragi, Seyðis-
firði 1936.
BJÖRNSON, BJÖRNSTJERNE (1832—1910):
Gjaldþrotið, sjónleikur í 4 þáttum (En fallit,
1875). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1903. Þls.
-— Hveitibrauðsdagar, gamanleikur í 2 þáttum
(De nygifte, 1865). Sýn.: Leikfél. Sauðárkróks
1934/35.
— Landafræði og ást, gamanleikur í 3 þáttum
(Geografi og kjærlighed, 1885). Þýð.: Jens B.
Waage. Sýn.: LR. 1918. Þls.
■— Milli bardaganna, sjónleikur í einum þætti
(Mellem slagene, 1857). Þýð.: 1) Indriði Ein-
arsson og Jón Ólafsson, 2) Ólafur Thorlacius.
Sýn.: 1) Leikfél. í Skandinavíu 1881/82, 2)
Leikfél. í Stykkishólmi 1878/79, þar nefnt:
Vopnahléð. Ildr.: 1) Þls., 2) Lbs. 2216, 8vo.
— Paul Lange og Tora Parsberg, sjónleikur í
4 þáttum (Sama nafn, 1897). Þýð.: Vilhjálmur
Þ. Gíslason. Sýn.: LR., Gerd Grieg, 1944.
— Um megn, leikrit í tveim þáttum (Over ævne
I, 1883). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. 1905
/06. Þls.
— Vopnaldéð, sjá: Milli bardaganna.
BOJER, JOIIAN (1872—): Augu ástarinnar, sjón-
leikur í 4 þáttum. Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.:
LR. 1914. Þls.
-— Sigurður Braa, sjónleikur í 4 þáttum (Sama
nafn, 1916). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR.
1919/20.
BOO, SIGRID (1898—): Við, sem vinnum eldhús-
störfin, sjá Locher, Jens.
BORBERG, SVEN (1888—): Enginn, sjónleikur
í 7 sýningum (Ingen, 1920). Þýð.: Lárus Sig-
urbjömsson. Utv.: 1942.
BORDEAUX, IIENRY (1870—): Rústir, leikrit
í 1 þætti (L’Ecran brisé). Þýð.: Iljörleifur
Hjörleifsson. Útv.: 1935.
BOURNE, JOIIN: Síðari heimsóknin, leikrit í 1
þætti. Sýn.: Leikendur frá LR. í leikför 1933.
BRAATEN, OSKAR (1881—): Kvenfólkið heftir
okkur, gamanleikur í 2 þáttum. Þýð.: Kristján
S. Sigurðsson. Sýn.: U. M. F. Þykkvabæjar
1945. Pr.: Ak., Bókaútg. Pálma H. Jónssonar,
1945, 48 bls.
— Skírn, sem segir sex, gamanleikur í 3 þáttum
(Den store barnedáben). Þýð.: Eufemia
Waage. Sýn.: LR. 1938.
BRAMSON, KAREN (1875—): Hamingja, sjón-
leikur í 3 þáttum (Lykke, 1910). Sýn.: Leikfél.
á Þórshöfn 1937.
— Sá sterkasti, sjónleikur í 3 þáttum (Den Stærk-
este, 1902). Þýð.: Halldór Friðjónsson. Sýn.:
LAk. 1928.
BRAMSON, LOUIS: Hefndin, leikur í einum
þætti. Útv.: 1936/37.
BRANDES, EDVARD (1847—1931): Dyveka,
leikur í 2 þáttum (Hos Sigbrit). Útv.: 1934.
— Eftir dansinn, leikur í einum þætti. Útv.: 1934.
— Pétur og Páll, leikrit í einum þætti. Útv.: 1933.
— Sambýli, gamanleikur í einum þætti. Útv.:
1941.
BRIDIE, JAMES, duln., sjá: Mavor, O. H.
BRIGHOUSE, HAROLD (1882—): Dálítið ein-
mana, gamanleikur í 1 þætti (Lonesome like).
Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Útv.: 1945.
— Kunningjar, gamanleikur í 1 þætti (Followers).
Útv.: 1943.
BURNETT, FRANCES HODGSON (1849—1924):
Esmeralda, sjá Gillette, W.
BURNIIAM, BARBARA: Horfin sjónarmið, út-
varpsleikur eftir skáldsögu James Ililtons:
Lost Horizon. Útv.: 1942.
BUSNACH (1832—1907) og Gastineau: Gildran,
sjónleikur í 5 þáttum eftir skáldsögunni: L’
Assommoir eftir Emile Zola (1881). Þýð.: Jón
J. Aðils. Sýn.: LR. 1906. Þls.
BYRON, LORD GEORGE NOEL GORDON
(1788—1824): Kain, sorgarleikur (Cain, 1821).
Þýð.: Þorleifur Jónsson á Skinnastöðum ca.
1880. Lbs. 1631, 4to, ehdr.
— Manfred, sorgarleikur (Sama nafn, 1817).
Þýð.: Matthías Jochumsson. Pr.: 1) Khöfn
1875, 2) Rvík, Guðm. Gam., 1916, 3) Rvík,
Magnús Matthíasson, 1938.
BÖGII, Erik (1822—1899): Aprílhlaup, gaman-
leikur í 1 þætti (Narret April). Sýn.: í Good-
templarahúsinu í Rvík 1913.
— Drengurinn minn, sjá L’Arronge.
■— Dúfurnar, söngleikur í 1 þætti. Sýn.: Rvík
skv. hlutverkaskrá Árna Eiríkssonar. Ehdr.
þýð. Jónasar Jónssonar (Mána) dags. 12/12
1895 í LrsAA., þar nefnt Tvær turteldúfur.
■— Eftir grímudansleikinn, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: í Goodtemplarahúsinu í Rvík 1912. Hdr.:
Eign Einars Ól. Sveinssonar.
— Einfeldningurinn, gamanleikur í 2 þáttum (Et