Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 9

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 9
9 IIÖFÐINGLEG GJÖF VESTAN UM HAF Dr. Rögnvaldur Pétursson Frú Hólmfríður Pétursson þær Landsbókasafninu sérstaklega kærkomnar, því að ekki er kunnugt um, að til sé af þeim annað eintak. En auk þessara gömlu kunningja komu mörg handrit, sem skráð hafa verið vestan hafs, og kennir þar margra grasa. Mest þótti okkur um vert að fá mikið safn handrita úr fórum höfuðskálds Vestur-Islendinga, Stephans G. Step- hanssonar, en dr. Rögnvaldur hafði viðað að sér öllu, sem til varð náð frá hans hendi. Prentuðu bækurnar eru að meiri hluta íslenzk rit, gefin út vestan hafs, þar á meðal blöðin Heimskringla og Lögberg frá byrjun. Auk þess kom nokkuð af gömlum bókum íslenzkum og ritum á ensku, varðandi Island eða íslenzk efni. Allar bækurnar fá sér- slakt merki í Landsbókasafninu. Með sendingu þessari fylgdi ágætt eintak af blaðinu „Vínland“, sem frú Brandson, ekkja læknisins fræga, sýndi Landsbókasafninu þá hugulsemi að senda því að gjöf. Á yfirstandandi ári hafa Landsbókasafninu einnig borizt nokkur handrit og bækur frá Vestur-Islendingum og verður þess nánar getið í árbók safnsins 1946. Frú Hólmfríður Pétursson hefir með þessari dýrmætu og kærkomnu gjöf sýnt ætt- landi sínu ræktarsemi og höfðingslund, og færi ég henni hér með alúðarþakkir frá Landsbókasafninu. * Rögnvaldur Pétursson var Skagfirðingur að ætt, fæddur að Ríp í Hegranesi 14. ágúst 1877. Foreldrar hans, Pétur Björnsson bóndi að Ríp, og kona hans, Margrét Björnsdóttir, fluttust vestur um haf árið 1883 og settust. að í Norður-Dakota. Olst Rögnvaldur þar upp með foreldrum sínum við harðrétti frumbýlingsáranna og kynnt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.