Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 33
ISLENZK RIT 1945
33
ROTMAN, G. T. Dísa ljósálfur. Árni Óla þýddi.
Reykjavík, Ólafur Erlingsson, 1928. [Ljós-
prentað í Lithoprent 1945].
Rountree, Harry, sjá Blyton, Enid: Sveitin heillar.
ROWLANDS, EFFIE A. Á valdi örlaganna. Ak-
ureyri, Söguútgáfan, 1945. 132 bls. 8vo.
RUNÓLFSDÓTTIR, RANNVEIG í. [frá Hólmi].
Vitnisburður ritaður á nýársdag 1945. [Reykja-
vík 1945]. 8 bls. 8vo.
RUTíIERFORD, ADAM. Boðskapur pýramídans
mikla. Spádómar hans um hlutverk Bretlands,
Bandaríkjanna og Islands. Þýðinguna gerðu
Kristmundur Þorleifsson, Víglundur Möller.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjóns-
sonar, 1945. 136 bls. 1 uppdr. 8vo.
RÖKKUR. 22. árg. Alþýðlegt mánaðarrit. Útg.:
Axel Thorsteinson. Reykjavík 1944—1945. 24
tbl. (384 bls.) 8vo.
SÁLMABÓK til kirkju- og heimasöngs. Fyrsta
prentun. Reykjavík, Forlag Prestekknasjóðsins,
1945. XXXI, 765 bls. 12mo.
SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA.
Lög . . . [Reykjavík 1945]. 11 bls. 12mo.
— Stofnþing . . . 11.—13. júní 1945. Fundargerð-
ir stofnþingsins, lög sambandsins, ávörp, ræður
og erindi, sem flutt voru á þinginu. [Sér-
prentun úr Sveitarstjórnarmálum, 3.—4. hefti
1945]. Reykjavík 1945. 45 bls. 8vo.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓS-
ÍALISTAFLOKKURINN. Þingtíðindi (5.
þing). Reykjavík 1945. 31 bls. 8vo.
SAMKVÆMISLEIKIR OG SKEMMTANIR.
Ragnar Jóhannesson cand. mag. bjó undir
prentun. Reykjavík, Bókaútgáfan Huginn, 1945.
99 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Bókbindarafélags Reykjavík-
ur og Félags bókbandsiðnrekenda í Reykjavía.
Reykjavík 1945. 14 bls. 12mo.
SAMNINGUR um kaup og kjör á síldveiðum
milli undirritaðra félaga sjómanna og útgerð-
tnanna. [Reykjavík 1945]. 11 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Sjómannafélags Reykjavíkur
annars vegar og Skipaútgerðar ríkisins og Eim-
skipafélags íslands hins vegar. Hásetar. [Rvík
1945]. 7 bls. 4to.
SAMNINGUR milli Sjómannafélags Reykjavíkur
annars vegar og Skipaútgerðar ríkisins og
Eimskipafélags íslands hins vegar. Kyndar-
ar. [Reykjavík 1945]. 7 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Sjómannafélags Reykjavíkur,
Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Verkalýðsfé-
lags Akraness og Verkalýðs- og sjómannafé-
lags Keflavíkur annars vegar og Útvegsmanna-
félaganna í Reykjavík, Ilafnarfirði, Akranesi
og Keflavík hins vegar. [Reykjavík 1945]. 8
bls. Grbr.
SAMNINGUR rnilli vegamálastjóra fyrir hönd
ríkisstjórnar íslands og Alþýðusambands ís-
lands um kaup og kjör við vega- og brúagerð.
Reykjavík 1945. 8 bls. 8vo.
SAMTÍÐJN- 12. árg. Útg.: Sigurður Skúlason.
Reykjavík 1945. 10 h. (hvert 32 bls.) 4to.
SAMVINNAN. 39. árg. Útg.: Samband íslenzkra
samvinnufélaga. Ritstj.: Jónas Jónsson, Guð-
laugur Rósinkranz, Jón Eyþórsson. Reykjavík
1945.10 h. (344 bls.) 4to.
SAMVINNUIIREYFINGIN HUNDRAÐ ÁRA.
Samvinnuþættir I. Reykjavík, Samband ísl.
samvinnufélaga, 1945. 28 bls. 8vo.
SAMVINNUSKÓLINN. Skýrsla . . . fyrir skóla-
árin 1942—1943 og 1943—1944 og 1944—1945.
Reykjavík 1945. 24 bls. 8vo.
SCHRADER, GEORGE H. F. Starf, stjóm og
viðskipti. Þýtt hefur Steingr. Matthíasson
læknir. Þriðja útgáfa. [1. og 2. útg. ber titil-
inn: Heilræði fyrir unga menn í verzlun og
viðskiptum]. Sérprentun úr Tímariti iðnaðar-
manna. [Reykjavík 1945]. 23 bls. 8vo.
SCHMIDT, RANNVEIG (1893—). Kurteisi.
Reykjavík, Bókaútgáfan Reykholt h.f., 1945.
141, (1) bls. 8vo.
Selover, Z., sjá Bailey, B. og Z. Selover: Heima
í koti karls.
SENDIBOÐINN. Ritnefnd: Hlöðver Sigurðsson,
Sigurður Björgúlfsson, Jóhann Þorvaldsson
(1. tbl.); Illöðver Sigurðsson, Jóhann Þor-
valdsson, Benedikt Sigurðsson, Kristján Stur-
laugsson, Arnfinna Björnsdóttir (2. tbl.). Siglu-
firði 1945. 2 tbl. 4to.
SETON, ANYA. Dragonwyck. Sérprentun úr
Morgunblaðinu. Reykjavík 1945. 222 bls. 8vo.
SEYÐISFJARÐARKAUPSTAÐUR. Reikningar
. . . 1942 og 1943. Reykjavík 1945. 37 bls. 8vo.
SEYTJÁNDI JÚNÍ. Útg.: Arngr. Fr. Bjarnason.
ísafirði 1945. 32 bls. 8vo.
Shapley, Harlow, sjá Undur veraldar.
Sigfússon, Björn, sjá Vídalín, Jón Þorkelsson:
Vídalínspostilla.
3