Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 84
84 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON -— Þýð.: Constanduras: Fjölskyldan ætlar út aíí skemmta sér (ásamt Eufemíu Waage). Sigurðsson, Jón (1886—), þýð.: Sigurjónsson, Jóhann: Forleikur að Lyga-Merði (ásamt Sig- urði Nordal). SIGURÐSSON, KRISTJÁN S. (1875—): Hjóna- bandsauglýsingin, gamanleikur í tveimur þátt- um. Pr.: Ak., á kostnað höf., 1943, 32 bls. — Þýð.: Braaten: Kvenfólkið heftir okkur. SIGURÐSSON, LÁRUS, frá Geitareyjum (1808 —1832): Tragedia um Kjartan Ólafsson, drög að leikriti. Heimild: Endurminningar Páls Melsteds, bls. 50. Sjá ennfremur athugasemd við Thorarensen, Gísli: Bragis Spaadom. Sigurðsson, Ólafur Jóh. (1918—), þýð.: Stein- beck: Mýs og menn. SIGURÐSSON, SIGURÐUR (1887—): Allt í grænum sjó, sjá Björnsson, Andrés. Sigurðsson, Stefán frá Hvítadal (1884—1932), þýð.: Tinsteyparinn. SIGURÐSSON, STEINN (1872—1940): Afltaug- ar kærleikans, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: LHafn. 1919. — Aimannarómur, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: LHafn. 1920/21. Pr.: Skemmtiblaðið, 26.—40. tbl. 1921, neðanmáls. — Opinberun ráðskonunnar, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: LHafn. 1920. -— Skygnu augun, gamanleikur í einum þætti. Pr.: Fylgirit Unga íslands 1925, 24 bls. — Stormar, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1924. Pr.: Rvík, Prentsm. Gutenberg, 1923, 188 bls. SIGURÐSSON, ÖGMUNDUR (1798—1845): Gleðispilið Álfr í 3ur öktum. Lbs. 2143, 8vo, ehdr., komið úr Bessastaðaskóla, 1823/24. Kunnugt er um tvær gerðir af leik um Álf á Nóatúnum, auk þessarar: Skemmuþjófurinn, sem er eignaður Jónasi Hallgrímssyni, og þriðja gerðin, sem Tómas Sæmundsson getur um í bréfum sínum. Þessi Bessastaðaleikrit eru glötuð, nema leikrit Ögmundar. Utdráttur úr leiknum var fluttur í útv. 1942. Sigurfónsson, Ásmundur (1925—), þýð.: Hol- berg: Hviklynda ekkjan (ásamt Sveini Ásgeirs- syni). Sigurjónsson, Bragi: Þýð.: Nokkrar skrautsýn- ingar. SIGURJÓNSSON, JÓHANN (1880—1919): Bónd- inn á Hrauni, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1908. Pr.: 1) Rvík, Sig. Kristj., 1908, 115 bls., 2) Rit J. S. I, Rvík, Mál og menning, 1940. — *Gaarden llraun, Skuespil i tre Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1912, 78 bls. — Fjalla-Eyvindur, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1911, hdr. frá þessari sýningu með fyrstu leiklausnum er eign Þls. Pr.: 1) Neðanmáls í Lögréttu 1912, 2) Rvík, Prentsmiðjan Guten- berg, 1912, 186 bls. 3) Rit J. S. I (og eru hér fyrstu leiklausnir í þýðingu eftir Gísla Ás- mundsson). — *Bjærg-Ejvind og lians Ilustru, Skuespil i fire Optrin. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandél, 1911, 149 bls. — Forleikur að Lyga-Merði, þýðing Jóns Sigurðs- sonar og Sigurðar Nordals. Sýn.: Leikflokkur Ilar. Björnssonar í Ilafnarfirði o. v. 1934/35. Pr.: Vaka 1928. — Frú Elsa, brot úr leikriti. Atriði úr 2. og 3. þætti ófullgerðs leiks í þýðingu eftir Gísla Ás- mundsson. Pr.: Rit J. S. II, Rvík, Mál og menning, 1942. — Galdra-Loftur, leikrit í þrem þáttum. Sýn.: LR. 1914. Pr.: 1) Rvík, Þorst. Gíslason, 1915, 133 bls. 2) Rit J. S. II. — *Önsket, Skuespil i 3 Akter. Pr.: Kbh., Gylden- dalske Boghandel, 1915. — Lygarinn, þýðing Jochums Eggertssonar á Lögneren. Pr.: Fjiilrit. í ársritinu Jólagjöfin, 3. árg., 1939. Sjá Mörður Valgarðsson, leikrit í 5 þáttum. -— Myndhöggvarinn, brot úr leikriti. Upphaf fyrsta þáttar í þýðingu eftir Gísla Ásmunds- son. Pr.: Rit J. S. II. -— Mörður Valgarðsson, leikrit í fimm þáttum með forleik. Að upphafi er þýðing leiksins gerð af höf. sjálfum ásamt Sigurði Guðmunds- syni arkitekt, sem lauk þýðingunni að höf. látnum. Pr.: Rit J. S. II. — "Lögneren, Skuespil i fem Akter med et Forspil. Pr.: Kbh., Gyldendalske Bogli., 1917, 170 bls. — Rung læknir, leikrit í fjórum þáttum. 1) Þýð- ing eftir Magnús Asgeirsson, 2) eftir Harald Björnsson. Pr.: Rit J. S. I. (1). Útv.: 1937 (2). — *Dr. Rung, Drama i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyl- dendalske Boghandel, 1905, 93 bls. — Skugginn, leikrit. Sýn.: Á félagsskemmtun í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.