Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 84
84
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
-— Þýð.: Constanduras: Fjölskyldan ætlar út aíí
skemmta sér (ásamt Eufemíu Waage).
Sigurðsson, Jón (1886—), þýð.: Sigurjónsson,
Jóhann: Forleikur að Lyga-Merði (ásamt Sig-
urði Nordal).
SIGURÐSSON, KRISTJÁN S. (1875—): Hjóna-
bandsauglýsingin, gamanleikur í tveimur þátt-
um. Pr.: Ak., á kostnað höf., 1943, 32 bls.
— Þýð.: Braaten: Kvenfólkið heftir okkur.
SIGURÐSSON, LÁRUS, frá Geitareyjum (1808
—1832): Tragedia um Kjartan Ólafsson, drög
að leikriti. Heimild: Endurminningar Páls
Melsteds, bls. 50. Sjá ennfremur athugasemd
við Thorarensen, Gísli: Bragis Spaadom.
Sigurðsson, Ólafur Jóh. (1918—), þýð.: Stein-
beck: Mýs og menn.
SIGURÐSSON, SIGURÐUR (1887—): Allt í
grænum sjó, sjá Björnsson, Andrés.
Sigurðsson, Stefán frá Hvítadal (1884—1932),
þýð.: Tinsteyparinn.
SIGURÐSSON, STEINN (1872—1940): Afltaug-
ar kærleikans, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.:
LHafn. 1919.
— Aimannarómur, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.:
LHafn. 1920/21. Pr.: Skemmtiblaðið, 26.—40.
tbl. 1921, neðanmáls.
— Opinberun ráðskonunnar, gamanleikur í 3
þáttum. Sýn.: LHafn. 1920.
-— Skygnu augun, gamanleikur í einum þætti. Pr.:
Fylgirit Unga íslands 1925, 24 bls.
— Stormar, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.: LR.
1924. Pr.: Rvík, Prentsm. Gutenberg, 1923, 188
bls.
SIGURÐSSON, ÖGMUNDUR (1798—1845):
Gleðispilið Álfr í 3ur öktum. Lbs. 2143, 8vo,
ehdr., komið úr Bessastaðaskóla, 1823/24.
Kunnugt er um tvær gerðir af leik um Álf á
Nóatúnum, auk þessarar: Skemmuþjófurinn,
sem er eignaður Jónasi Hallgrímssyni, og
þriðja gerðin, sem Tómas Sæmundsson getur
um í bréfum sínum. Þessi Bessastaðaleikrit eru
glötuð, nema leikrit Ögmundar. Utdráttur úr
leiknum var fluttur í útv. 1942.
Sigurfónsson, Ásmundur (1925—), þýð.: Hol-
berg: Hviklynda ekkjan (ásamt Sveini Ásgeirs-
syni).
Sigurjónsson, Bragi: Þýð.: Nokkrar skrautsýn-
ingar.
SIGURJÓNSSON, JÓHANN (1880—1919): Bónd-
inn á Hrauni, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.:
LR. 1908. Pr.: 1) Rvík, Sig. Kristj., 1908, 115
bls., 2) Rit J. S. I, Rvík, Mál og menning, 1940.
— *Gaarden llraun, Skuespil i tre Akter. Pr.:
Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1912, 78 bls.
— Fjalla-Eyvindur, leikrit í fjórum þáttum. Sýn.:
LR. 1911, hdr. frá þessari sýningu með fyrstu
leiklausnum er eign Þls. Pr.: 1) Neðanmáls í
Lögréttu 1912, 2) Rvík, Prentsmiðjan Guten-
berg, 1912, 186 bls. 3) Rit J. S. I (og eru hér
fyrstu leiklausnir í þýðingu eftir Gísla Ás-
mundsson).
— *Bjærg-Ejvind og lians Ilustru, Skuespil i fire
Optrin. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandél,
1911, 149 bls.
— Forleikur að Lyga-Merði, þýðing Jóns Sigurðs-
sonar og Sigurðar Nordals. Sýn.: Leikflokkur
Ilar. Björnssonar í Ilafnarfirði o. v. 1934/35.
Pr.: Vaka 1928.
— Frú Elsa, brot úr leikriti. Atriði úr 2. og 3.
þætti ófullgerðs leiks í þýðingu eftir Gísla Ás-
mundsson. Pr.: Rit J. S. II, Rvík, Mál og
menning, 1942.
— Galdra-Loftur, leikrit í þrem þáttum. Sýn.:
LR. 1914. Pr.: 1) Rvík, Þorst. Gíslason, 1915,
133 bls. 2) Rit J. S. II.
— *Önsket, Skuespil i 3 Akter. Pr.: Kbh., Gylden-
dalske Boghandel, 1915.
— Lygarinn, þýðing Jochums Eggertssonar á
Lögneren. Pr.: Fjiilrit. í ársritinu Jólagjöfin,
3. árg., 1939. Sjá Mörður Valgarðsson, leikrit
í 5 þáttum.
-— Myndhöggvarinn, brot úr leikriti. Upphaf
fyrsta þáttar í þýðingu eftir Gísla Ásmunds-
son. Pr.: Rit J. S. II.
-— Mörður Valgarðsson, leikrit í fimm þáttum
með forleik. Að upphafi er þýðing leiksins
gerð af höf. sjálfum ásamt Sigurði Guðmunds-
syni arkitekt, sem lauk þýðingunni að höf.
látnum. Pr.: Rit J. S. II.
— "Lögneren, Skuespil i fem Akter med et Forspil.
Pr.: Kbh., Gyldendalske Bogli., 1917, 170 bls.
— Rung læknir, leikrit í fjórum þáttum. 1) Þýð-
ing eftir Magnús Asgeirsson, 2) eftir Harald
Björnsson. Pr.: Rit J. S. I. (1). Útv.: 1937 (2).
— *Dr. Rung, Drama i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyl-
dendalske Boghandel, 1905, 93 bls.
— Skugginn, leikrit. Sýn.: Á félagsskemmtun í