Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 67
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 67 Hviklynda ekkjan (ásamt Ásmundi Sigurjóns- syni). ÁSMUNDSSON, GÍSLI (1906—): Gissur jarl, sjónleikur í 4 þáttum. Utv.: 1943. Pr.: Rauðir pennar 1937 (3. þátturinn). -— Þýð.: Sigurjónsson, Jóhann: Frú Elsa, Mynd- höggvarinn og leiklausnir í 4. þætti Fjalla- Eyvindar. BALDURSSON, JÓNAS: Að deyja, útvarpsleikur. Útv.: 1940. •— Hinn týndi sonur, leikrit í 1 þætti. Utv.: 1937. BENEDIKTSSON, EINAR (1864—1940): Hjá höfninni, sýnisleikur (revya) í tveimur þáttum, 6 sýningum. Með söngvum. Lögin eftir: Ray- mond Pillet. IldrsLS. Sýn.: Leikfélagið i Breiðfjörðshúsi 1895. — Skáldacongressinn á Parnassi, drama í 2 þátt- um. Skrifað á Garði 1885. Lbs. 1316, 4to, ehdr. Pr.: Blanda VII. -— Þýð.: Ibsen: Pétur Gautur; Thomas: Frænka Charley’s. BENEDIKTSSON, GUNNAR (1892—): Að elska og lifa, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Rvík, Vík- ingsútgáfan, 1943, 108 bls. BENEDIKTSSON, ÍNGVALDUR og Gestur Jóns- son: Mátulega komið, sjónleikur í 10 sýning- um, saminn eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens Maður og kona. Sýn.: Selárdalur. Ileimild: StgrÞorstJTlior. BENEDIKTSSON, KRISTJÁN ÁG. (1860— 1924): Brynjólfur Sveinsson, leikrit í 9 þáttum, samið hefur Snær Snæland 1917, endurritað 1920. Lbs. 2170, 4to, ehdr. ■— Rússnesku englarnir, leikrit í 4 þáttum. Lbs. 2170, 4to, ehdr. -— Rússnesku englarnir sofna, leikrit í 3 þáttum. Lbs. 2170, 4to, ehdr. BJARKLIND, UNNUR BENEDIKTSD. [Hulda] (1881—1946): Bóndadóttirin í Hafrafells- tungu, alþýðuleikur í 7 sýningum. Ildr. höf. 1945. •— Hafið tekur, hafið gefur, sjónleikur í einum þætti. Útv.: 1937. fíjarman, Steján, þýð.: Wied: Fyrsta fiðla. BJARNARSON, KARL H. (1875—): Álfakóngur- inn, ævintýraleikur í 3 þáttum. Saminn upp úr öðrum leik: Unnur, sjá hann. Hdr. höf. -t- Gott áhald, hljóðberinn, leikur í ] þætti eftir neðanmálssögu í tsafold með sama nafni. Sýn.: Hafnarfirði og Eyrarbakka um 1910. Hdr. glat- að. — Unnur, ævintýraleikur í einum þætti. Sýn.: Gunnþórunn Halldórsdóttir o. fl. 1906. Hdr. glatað. — Þerriblaðið, gamanleikur í einum þætti. Sýn.: LEyrarh. 1912. Hdr. glatað. — Þýð.: Hostrup: Hermannaglettur (kvæði). BJARNARSON, ÞÓRHALLUR (1855—1916): A balli, sjónleikur í mörgum þáttum. RsLærðskól. Kjarnason, Kjarni (1901—), þýð.: Capek: Ilvíta pestin; Holberg: Ekki er allt gull, sem glóir (ásamt Guðna Jónssyni og Lárusi Sigurbjörns- syni); Locher: Ilvað nú, ungi maður; Schlúter: Það er kominn dagur (ásamt Haraldi Bjöms- syni). Kjarnason, Gunnlaugur O. (1866—), þýð.: Hei- berg: Salómon kóngur og Jörgen hattari (ásamt Aðalbirni Stefánssyni o. fl.) BJARNASON, JÓHANN MAGNÚS (1866— 1945): Borgargreifinn, gamanleikur. Sýn.: Árnes, Gimli o. v. í Canada 1891. Ileimild: Kúchler. — Bragð á móti bragði, gamanleikur. Sýn.: Gimli og Geysir í Canada 1891. Heimild: Kúchler. -— I vanda staddir, sjónleikur í einum þætti, tek- inn upp í söguna Karl litli, bls. 136—176. Pr.: Rvík, E. P. Briem, 1935. BJARNASON, JÓN (1823—1905); Smiðshöggið, leikrit í 5 þáttum með viðbæti í einum þætti. Lbs. 2821, 4to, ehdr. [Heiti eftir efni]. BJARNASON, ÓLAFUR (1844—1881): Heim- koman, leikrit í einum þætti. Sýn.: Skólapiltar (ásamt Nýársnótt Indriða Einarssonar) 1871. BJARNIlÉÐINSDÓTTIR, BRIET (1856—1939): Kveldvaka í Hlíð, einn þáttur eftir kafla úr skáldsögunni „Maður og kona“. HdrsLS., vél- rit. Sýn.: Kvenréttindafélag Islands 1919. BJ ÖRGÓLFS (SON), SIGURÐUR (1887—): Álf- konan í Selhamri, leikur í tveimur þáttum handa þroskuðum börnum og unglingum. Sýn.: Skólaleiksýningar Soffíu Guðlaugsdóttur 1938 og 1939. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1938, 47 bls. Kjörnson, Guðmundur [Gestur] (1864—1937), þýð.: Ibsen: Veizlan á Sólhaugum (Ijóðin); Shakespeare: Bálför Sesars og Spásögn Antons (hvorttveggja úr Júlíus Cæsar). Kjörnson, Gunnlaugur G. (1912—), þýð.: Schnitz-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.