Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 70
70
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
— Þýð.: Moliére: Harpagon (ásanit Þorst. Step-
hensen o. fl.).
EINARSSON, INDRIÐI (1851—1939): Dansinn
í Hrnna, sorgarleiknr í 5 þáttum úr íslenzktim
þjóðsögum. Sýn.: LR. 1925. Pr.: 1) Óðinn
1917, 2) Rvík, Prentsmiðjan Gutenberg, 1921,
172 bls.
•—■ Hellismenn, sjónleikur í fimrn þáttum. Sýn.:
Kandídatar og stúdentar í „Glasgow“ 1873.
Lbs. 748, 8vo, ehdr. Pr.: Rvík, Sig. Kristjáns-
son, 1897, 157 bls.
-—■ Hildur kemur heim, æfintýraleikur í einum
þætti. Sýn.: Rvík, Barnavinaféiagið 1924.
— Nýársnóttin, sjónleikur í þremur sýningum.
Sýn.: Skólapiltar 1871. Pr.: Ak. 1872, 79 bls.
-— Nýársnóttin, sjónleikur í fintm þáttum. Sýn.:
LR. 1907. Pr.: Rvík, Bókav. Gttðm. Gam., 1907,
182 bls.
— Síðasti víkingurinn, eða Jörgen Jörgensen,
söguleikur í 5 þáttum. Sýn.: LR. 1936. Pr.:
Rvík, Bókav. Guðtn. Gant., 1936, 99 bls.
— Skipið sekkur, sjónleikur í fjórttm þáttum.
Sýn.: LR. 1903. Pr.: Bessastaðir, Skúli Thor-
oddsen, 1902, 199 bls.
— Stúlkan frá Tungu, sjónleikttr í fimm þáttum.
Þls., ehdr. Sýn.: LR. 1909.
— Sverð og bagall, sjónleikur í fimnt þáttum frá
Sturlungaöldinni. Lbs. 875, 4to, ehdr. Pr.:
Rvík, Prentsmiðja Dagskrár, 1899, 143 bls.
— Systkinin í Fremstadal, sjónleikur í 2 þáttum.
Sýn.: Leikfélagið í Breiðfjörðshúsi 1895.
— og Janus Jónsson: Erkibiskupsvalið, gaman-
leikur í 1 þætti. RrLærðskól.
— Þýð.: Bernstein: Iljartadrottningin; Björn-
son: Miili bardaganna (ásamt Jóni Ólafssyni);
Chambers: Kúgaður með tárum; Hauch: Kinn-
arhvolssystur; Ileiberg: Álfhóil; Hertz: Dóttir
René konungs; Hoffmannsthal: Sérhver; Ilo-
strup: Andbýlingarnir og Æfintýri á gönguför;
Ibsen: Víkingarnir á Hálogalandi (ásamt Egg-
erti Ó. Briem); Lauf: Dvölin hjá Schöler;
Moliére: Ilrekkjabrögð Scapins og Tartuffe
(3.-—4. þáttur); Möller: Skírnin; Overskou:
Brúðkattpsbaslið; Rosenberg: Hjálpin; Shake-
speare: Cymbeline, Henrik IV. og Ilenrik VI.
(öll fimm söguleikritin), Jónsvökudraumur,
Júlíus Cæsar, Kaupmaðurinn í Venedig, Líf
og dattði Rikarðs III., Mikii fyrirhöfn fyrir
engu, Sem yður þóknast, Vetrarævintýrið og
Þrettándakvöld.
Einarsson, Magnús, tónskáld (1848—1934), sjá
Árdal, Páll: Skjaldvör tröllkona.
Einarsson, SigurSur (1898—), þýð.: Wilde:
Salome.
EINARSSON, THEÓDÓR: Allt er fertugum fært,
revya í 3 þáttum. Sýn.: Akranes 1945. LrsAA.
Eiríksson, Magnús (1806—1881), þýð.: Terentius:
Hecyra.
Erlendsson, Hinrik (1879—1930), þýð.: Marni:
Myndabókin og Skarpskyggni.
ERLINGSSON, ÞORSTEINN (1858—1914):
Ættarfylgjan, gamanleikur í einttm þætti, sam-
inn 1907. Efnið er miðað við síðari hluta 19.
aldar. Hdr.: Áróra Halldórsd. leikkona.
— Þýð.: Moliére: ímyndunarveikin.
EYJÓLFSSON, GUNNSTEINN (1866—1910):
Norðurfararnir, gamanleikur. Ileim.: Kiichler.
Eyþórsson, Jón (1895—), þýð.: Munk: Niels
Ebbesen.
Finnsson, Hannes (1739—1796), þýð.: Góð börn
ertt foreidranna bezta auðlegð; Suntargjafirnar.
Franzson, Björn (1906—), þýð.: Devai: Étienne;
Léon og Lehar: Brosandi land; Miiller: Syst-
irin frá Prag; Willner og Reichert: Meyja-
skemman; Wolf: Prófessor Mamlock.
Friðjónsson, Halldór (1882—), þýð.: Bramson: Sá
sterkasti; Hoffntann: Dauði Natans Ketilssonar.
FRÍMANN, JÓHANN (1906—): Fróðá, sjón-
leikur í fjórttm þáttum. Sýn.: LAk. 1938. Pr.:
Ak., Þorst. M. Jónsson, 1938, 87 bls.
IÆRUSTU HÖFUNDAR LANDSINS, sjá Björns-
son, Andrés.
Garðarsson, Kristján (1909—), þýð.: Moliére:
Hjónaástir (ásamt Birni Jónssyni o. fl.)
Gestur, sjá Björnson, Guðmundur.
GÍSLASON, SIGURGEIR (1868—): Trúlofuð
tvö, gamanleikur. Sýn.: Hafnarfirði 1892/93.
Sami leikur með heitinu: Pörin tvenn, var
sýndur í Rvík í „Glasgow" 1896.
— Undir húsgaflinum, gamansamt samtal í 1
þætti. Sýn.: Hafnarfirði.
GÍSLASON, VALUR (1901—): Ást í siglingu,
gamanþáttur, saminn eftir smásögu eftir W.
W. Jacobs. Útv.: 1945.
— Eilífðarbylgjurnar, sjá Andrésson, Alfreð.
— Þýð.: Bernard: Falinn eldur og Útþrá; Corrie:
Eftir öll þessi ár; Purcell: Alibi Ingimund-