Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 66
66
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
A. ISLENZK LEIKRIT
Aðils, Jón Jónsson (1869—1920), þýð.: Björnsson:
Gjaldþrotið; Busnach og Gastineu: Gildran;
Fulda: Ambáttin, Hin týnda Paradís; Gad:
Silfurbrúðkaupið; Heiberg: Apinn; Kjelland:
Hjónin; Potter: Trilby.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—), Bjarni
Guðmundsson og Lárus H. Blöndal: Renais-
sance-öldin, sjá Guðmundsson, Bjarni.
— Þýð.: Hostrup: Töfrahringurinn (kvæði).
ALBERTSON, KRISTJÁN (1897—): Hilmar
Foss, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Rvík, Þór. B.
Þorl., 1923, 97 bls.
ANDRÉSSON, ALFREÐ (1908—) og Valur Gísla-
son: Eilífðarbylgjurnar, gamanleikur í 1 b®*11'.
Útv.: 1938.
— Plokkfiskur, sjá Guðjónsson, Friðfinnur.
ANDRÉSSON, SIGURÐUR (HJALTALÍN) —
(1841—1907) og Sölvi Þ. Thorsteinsson: Get-
jón, skemmtileikur (revya). Sýn.: Isafirði fyr-
ir 1880.
ARASON, STEINGRÍMUR (1879—): Helga í
öskustónni, leikrit fyrir börn í 6 þáttum. Pr.:
Rvík, sérpr. úr Unga íslandi, 16 bls.
— Fósturdóttir dverganna, leikur í 2 þáttum. Pr.:
Samlestrarbók 1926.
— Helga í öskustónni og önnur leikrit o. fl.
(Helztu leikritin eru, auk hins fyrsta: Njáls-
brenna, Olnbogabam, Jón og Gunna og Sam-
keppni. Flest önnur eru aðeins samtöl). Pr.:
Rvík, útg. Steingrímur Arason, 1934, 160 bls.
ÁRDAL, PÁLL JÓNSSON (1857—1930): Á glap-
stigum, sjónleikur. Sýn.: LVestm. 1942/43.
— Ég vil ekki giftast, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: Akureyri um aldamót.
— Ekki eru allar ferðir til fjár, gamanleikur í 3
þáttum, saminn 1878. LrsJJ., nr. XV. Sýn.: Ak-
ureyri um aldamót.
— Föðurlandselskan, leikrit í 2 þáttum. Sýn.: Ak-
ttreyri um aldamót.
— IJappið, gamanleikur í einum þætti. Sýn.:
Gleðileikjafélagið, Akureyri 1897—98. Pr.:
Ak., Prentsm. Björns Jónssonar, 1923, 88 bls.
— Manntalið 1910, gamanleikur í einum þætti.
LrsAA. Sýn.: Verzlunarskólanemendur 1940.
— Saklaus og slægur, gamanleikur í einum þætti.
Sýn.: Akureyri um aldamót. Kvæðin úr leikn-
um prentuð í: Ljóðmæli, Ak. 1905.
— Skjaldvör tröllkona, sjónleikur í fimm þáttum
með söng. Lögin eftir Magnús Einarsson. Sýn.:
Gleðileikjafélagið, Akureyri 1897—98. Kvæðin
úr leiknum prentuð í: Ljóðmæli, Ak. 1905.
— sama leikrit, endursamið af höf. Sýn.: LAk.
(fyrra) 1912.
— Strikið, gamanleikur (með söng í einum þætti).
Sýn.: Akureyri 1891. Pr.: 1) Ljóðmæli 1905,
2) Rvík, ísafoldarpr., 1892, 16 bls. 3) Ljóð-
ntæli, Ak. 1923.
— Tárið, sjónleikur í 2 þáttum. Sýn.: Ak. 1900.
— Tárin, sjónleikur í fjórum þáttum. (Saminn
1924 upp úr fyrri leiknum: Tárið). Sýn.: LAk.
1924—25. Pr.: Ak., Bókaforlag Odds Björns-
sonar, 1925, 125 þls.
— Þvaðrið, gamanleikur í einum þætti. Pr.: Ak.,
Bókaverzlun Þorst. M. Jónssonar, 1924, 47 bls.
ÁRNASON, ARINBJÖRN (1904—): Fótatak ör-
laganna, sjónleikur í 4 þáttum. Hdr. höf. 1941.
—- Frá Miklabæ, sjónleikur í 3 þáttum. Hdr. hiif.
1945.
ÁRNASON, GUNNAR (1901—): Blásnar lendur,
útvarpsleikrit. Útv.: 1946.
— Fylgjur lífsins, leikrit í einum þætti. lídr. höf.
— Tvenn spor í snjónum, útvarpsleikrit. Útv.:
1944—45.
— Þýð.: Bergman: Swedenhjelms; Duffy: Krókur
á móti bragði; Orbok: Herbragð.
Arnason, Þorvaldur (1895—), þýð.: Dreyfus:
Ilann og bún; Einn bolli af súkkulaði; Mik-
kael í klípu.
ÁSGEIRSSON, MAGNÚS (1901—): Lausar
skrúfur og Títuprjónar, sjá Skúlason, Páll.
-— Þýð.: Goethe: Úr Fást I, Dauði Fásts og For-
máli í himnaríki; Shaw: Metúsalem (1. hluti);
Sigurjónsson, Jóhann: Rung læknir; Toller:
Ilinkemann.
Asgcirsson, Sveinn (1925—), þýð.: Ilolberg: