Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 77
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946
77
— Tíminn og eilífðin, revya í 5 myndum og með
forleik. „Sannleikur í óteljandi myndum, tím-
ans vegna verða aðeins sýndar sex“. LrsAA.,
vélrit. Sýn.: Leikflokkur höfundar, Rvík 1925.
— Þýð.: Arnold og Bach: Spanskflugan; Ibsen:
Villiöndin; Kadelhurg: Schimeksfjölskyldan;
Lonsdale: Stundum kvaka kanarífuglar; Mal-
lesville: Ast og auður; Pirandello: Sex verur
leita höfundar.
Jónsson, Guðni (1901—), þýð.: Ilolberg: Ekki er
allt gull, sem glóir (ásamt Lárusi Sigurbjörns-
syni og Bjarna Bjarnasyni), Pólitíski leirkera-
smiðurinn (ásamt Þorst. Stephensen o. fl.);
Moliére: Ilarpagon (ásamt Þorst. Stephensen
o. fl.); Stavenhagen: Móðirin.
JÓNSSON, HÁKON (1774—1817): Skammkell,
sjá Helgason, Árni.
JÓNSSON, HALLGRÍMUR (1875—): Segðu það
engum, samtal í einum þætti. LrsAA., vélrit.
JÓNSSON, HELGI (1822—1865) og Sveinbjörn
Hallgrímsson: Vefarinn með tólf kónga viti.
Leikrit í 5 þáttum. Stæling á „Den politiske
Kandestöber" eftir Holberg. Heimild um aðal-
höfund: Þjóðólfur 1854. Sýn.: Akureyri 1895,
heimild Stefnir s. ár. Pr.: Rvík 1854.
— Atli með axarsköftin, „eftir Holberg, en lagað
og sniðið eftir háttum vorum og hugsun líkt
og Vefarinn.“ Auglýsing aftan við Vefarann
boðaði útkomu leikritsins, sem aldrei varð af.
Ókunnugt um afdrif hdr.
JÓNSSON, HELGI S. (1910—): Á götunni, gam-
anleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Brúðkaupskvöld, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Keflavík.
— Dómarinn, leikrit í 1 þætti. Hdr. höf. 1931.
— Dæmdur, leikrit í 1 þætti. Hdr. höf. 1946.
— Heimsóknin, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
-— Himnaför slátrarans, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: 1931. Hdr. glatað.
— Hjá lækninum, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Keflavík.
— Mannréttindamaðurinn, gamanleikur í 1 þætti.
LrsAA.
— Nýi þjónninn, gamanlcikur í 1 þætti. Sýn.:
Keflavík.
— Sjómannsraunir, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Sólskinsdagur, leikrit í 2 þáttum. Sýn.: Kefla-
vík 1938.
— Söngkennarinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Skátafélög í Rvík 1932.
— Verk- og vinddropar, revya í 2 þáttum. Sýn.:
Rvík 1931.
— Við búðarborðið, gamanleikurí 1 þætti. LrsAA.
— Það klárasta, gamanleikur, snúið úr sögu eftir
Jerome K. Jerome. Sýn.: Keflavík.
— o. fl.: Draumalandið, revya í tveim þáttum með
forleik. Dreymt liafa Knoll og Tott, söngvana
dreymdi Adamson og Fuglinn. Höf. söngvanna
er Kristinn Pétursson. Sýn.: Keflavík 1941.
— o. fl.: Svipleiftur Suðurnesja. Revya í 3 þátt-
um. Sýn.: Keflavík 1940.
— og Kristinn Pétursson: Mjallhvíta móðir. Sögu-
leg sýning. Sýn.: Keflavík 17. júní 1945.
— Þýð.: Rönnbeck: Æska nútímans; Einu sinni
var málari; Hættuleg tilraun.
JÓNSSON, JAKOB (1904—): Fjársjóðurinn, út-
varpsleikrit. Utv.: 1945.
— Stapinn, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: Leikf.
Sambandssafnaðar í Winnipeg 1938/39.
— Rödd jólanna, jólasýning (Pageant). Pr.: Jóla-
blað Kirkjublaðsins 1945.
— Tyrkja-Gudda, sjónleikur í 7 sýningum. Ildr.
höf. 1946.
— Velvakandi og bræður lians, æfintýraleikur í
1 þætti. Sýn.: Skátaskemmtun í Rvík 1945.
— Öldur, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: LR. 1940.
JÓNSSON, JANUS (1851—1922): Erkibiskups-
valið, sjá Einarsson, Indriði.
JÓNSSON, JÓN, á Munkaþverá (ca. 1853—?):
Árni á Botni, sjónleikur. Sýn.: U. M. F. Ársól,
Munkaþverá 1933.
JÓNSSON, JÓN DAN (1915—): Ljósið í snjón-
um. Sjónleikur í einum þætti. Hdr. höf.
JÓNSSON, JÓNAS, í Sigluvík (1828—1907):
Grímudansinn, leikur í 3 þáttum. Stæling á
„Maskerade" eftir Ilolberg, 1878. Hdr.: LrsJJ.
nr. VII, ehdr. (þar er uppskrift á 15 öðrum
leikritum, og eru sum ekki til annars staðar).
Sýn.: í Ameríku fyrir aldamót skv. hdr.
— Þýð.: Holberg: Heilsuhrunnurinn og Jeppi á
Bjargi.
JÓNSSON, JÓNAS (1850—1917); Málugi kött-
urinn eða Víkurfarganið, gamanleikur. LrsAA.,
vélrit. Sýn.: Rvík fyrir aldamót.
— Þrándur í bæjarstjóm, eintal með söngvum.
Lbs. 2498, 4to, elidr. Sýn.: Thorvaldsensfélagið
í Rvík 1897.