Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 75
ÍSLENZK LEIKRIT 1 645 — 1 946
75
Gleðileikjafél. í Glasgow 1886. Pr.: Rvík, Sig.
Kristjánsson, 1898, 58 bls.
— Þýð.: Barmby: Gísli Súrsson; Byron: Man-
fred; Heiberg: Aprílsnarrarnir; Ibsen: Brand-
ur; Moliére: Hrekkjabrögð Scapins; Shake-
speare: Ilamlet, Macbeth, Othelló og Rómeó og
Júlía.
JÓHANNES ÚR KÖTLUM, sjá Jónasson, Jó-
hannes.
Jóhannesson, Alexandcr (1888—), þýð.: Schiller:
Mærin frá Orleans.
Jóhannesson, Brynjólfur (1896—), þýð.: Nansen:
Kunningjar (ásamt Pétri Magnússyni).
JÓHANNESSON, DAVÍÐ (1896—): Brautryðj-
andinn, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: LEsk.
1938.
— Ilappdrættismiðinn, gamanleikur í 2 þáttum.
Sýn.: LEsk. 194B.
— Ilúsfreyjan á Hömrum eða Svanhvít, leikrit í
4 þáttum. LEsk. 1936.
— Í biðstofunni, útvarpsleikrit í 2 þáttum. Pr.:
Stundin (tímarit) 1941.
— Skriftamálið, leikur í 1 þætti. Hdr. höf. 1946.
— Systkinin, sorgarleikur í 5 þáttum. Pr.: Rvík,
Bókav. Guðm. Gam., 1936, 147 bls.
— Verkaskifti, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.:
LEsk. 1940.
JÓHANNESSON, JÓHANN SCHEV. (1888—):
Frænka læknisins, sjónleikur í 3 þáttum. Hdr.
höf.
— Hneyksli, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: U.M.F.
Reynir, Eyjafirði 1934/35.
•— I dauðans greipum, leikrit í 5 þáttum. Sýn.:
Sauðárkróki. Pr.: Ak., Prentsmiðja Odds
Björnssonar, 1915, 75 bls.
— Óvinirnir, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: U.M.F.
Reynir, Ársskógsströnd 1933/34.
— Listamaðurinn, sjónleikur í 3 þáttum. Ildr. höf.
— Æfintýrið í gistihúsinu, 1 þáttur. Sýn.: Dalvík.
— *Naar Tronen ryster, Skuespil i 3 Akter. Hdr.
höf. 1925, nú í Danmörku.
JÓIIANNESSON, JÓHANNES F.: Finnur og Anna,
leikur í 1 þætti,saminn um 1891. Lbs. 2162, 8vo.
JÓHANNESSON, RAGNAR (1913—): Gaman-
leikur um Útvarpið, útvarpsþáttur. Útv.: 1938.
— Guðbjörg grannkona, útvarpsþáttur. Útv.: 1939.
— í áætlunarbílnum, útvarpsþáttur. Útv.: 1941.
— Jón úr Kotinu, 7 útvarpsþættir. Útv.: 1939 og
1943.
—■ Keyrt út af þjóðveginum, útvarpsleikrit. Útv.:
1937.
— Útvarp á bænum, útvarpsleikrit. Útv.: 1937.
— Valete studia, stúdentarevya í 1 þætti. Útv.: 1939.
•— Þrjú herbergi og eldhús, útvarpsþáttur. Útv.:
1946.
— Þýð.: Adam: Fram á vígvöllinn; Cheny: Þeg-
ar líf liggur við; MacCoy: Sparaðu kona;
Faust, marionettleikur (ásamt Ludvig Guð-
mundssyni); Sveinbjörnsson, Tryggvi: Regnið.
Jóhannesson, Sigurður Júl. (1868—), þýð.: Jones:
Kapitola; Vegurinn til Selkirk.
JÓHANNSSON, EYJÓLFUR E.: Sorgarleikur,
sjá Stefánsson, R. Þorsteinn.
JÓHANNSSON, FREYMÓÐUR (1895—): Eit-
ur, sorgarleikur í 4 þáttum. Hdr. höf. 1930.
— Smaladrengurinn, leikrit í 5 þáttum. Sýn.: Can-
ada skv.: Hver er maðurinn. Pr.: Ak., Prent-
smiðja Bjöms Jónssonar, 1923, 129 bls.
Jón úr Vör (1917—), þýð.: Averchenko: Ekki
boðinn; Howalt: Þegar Ellen kom.
JÖNASSON, GÚSTAV A. (1896—): Eldvígslan
og Haustrigning, sjá Skúlason, Páll.
JÓNASSON, JÓHANNES úr Kötlum (1899—):
Árstíðirnar, leikþáttur. Sýn.: Börn í Austur-
bæjarskóla, Rvík 1945. Pr.: Unga ísland 1934.
— Hver kallar?, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr. höf.
1931.
JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856—
1918): Hjáverk, haustið 1876, leikur í 1 þætti.
RsLærðskól.
— Þýð.: Hostrup: Æfintýri á gönguför.
JÓNASSON, TÓMAS (1835—1883): Ebenes og
annríkið eður Tímaleysinginn, leikur í þrem-
ur þáttum. Stæling á „Den Stundeslöse" eftir
Holberg. Hdr.: 1) LrsJJ., nr. IV. 2) Þls., upp-
skrift II. A. Pálssonar 1894. 3) IldrsLS. Sýn.:
Akureyri, ekki tiltekið hvenær í hdr. J. J.
— Hallur, leikur í þremur þáttum. Stæling á
„Pernilles korte Frökenstand" eftir Holberg.
Saminn 1871. Hdr.: 1) Ehdr. eign Sigrúnar
Magnúsdóttur leikkonu, 2) LrsJJ., nr. V, 3) Þls.,
uppskrift H. A. Pálssonar 1894. Sýn.: Kaup-
angssveit 1883.
— Úthýsingin eða Vinirnir, leikur í 4 þáttum.
Hdr.: 1) Ehdr. Lbs. 2558, 4to, þar nefnt Út-
hýsingin eða Þórður ríki á Sauðá, 2) Lbs.
1641, 4to, líklega frá sýningu leiksins 1878, 3)