Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 75
ÍSLENZK LEIKRIT 1 645 — 1 946 75 Gleðileikjafél. í Glasgow 1886. Pr.: Rvík, Sig. Kristjánsson, 1898, 58 bls. — Þýð.: Barmby: Gísli Súrsson; Byron: Man- fred; Heiberg: Aprílsnarrarnir; Ibsen: Brand- ur; Moliére: Hrekkjabrögð Scapins; Shake- speare: Ilamlet, Macbeth, Othelló og Rómeó og Júlía. JÓHANNES ÚR KÖTLUM, sjá Jónasson, Jó- hannes. Jóhannesson, Alexandcr (1888—), þýð.: Schiller: Mærin frá Orleans. Jóhannesson, Brynjólfur (1896—), þýð.: Nansen: Kunningjar (ásamt Pétri Magnússyni). JÓHANNESSON, DAVÍÐ (1896—): Brautryðj- andinn, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: LEsk. 1938. — Ilappdrættismiðinn, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: LEsk. 194B. — Ilúsfreyjan á Hömrum eða Svanhvít, leikrit í 4 þáttum. LEsk. 1936. — Í biðstofunni, útvarpsleikrit í 2 þáttum. Pr.: Stundin (tímarit) 1941. — Skriftamálið, leikur í 1 þætti. Hdr. höf. 1946. — Systkinin, sorgarleikur í 5 þáttum. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1936, 147 bls. — Verkaskifti, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: LEsk. 1940. JÓHANNESSON, JÓHANN SCHEV. (1888—): Frænka læknisins, sjónleikur í 3 þáttum. Hdr. höf. — Hneyksli, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: U.M.F. Reynir, Eyjafirði 1934/35. •— I dauðans greipum, leikrit í 5 þáttum. Sýn.: Sauðárkróki. Pr.: Ak., Prentsmiðja Odds Björnssonar, 1915, 75 bls. — Óvinirnir, sjónleikur í 3 þáttum. Sýn.: U.M.F. Reynir, Ársskógsströnd 1933/34. — Listamaðurinn, sjónleikur í 3 þáttum. Ildr. höf. — Æfintýrið í gistihúsinu, 1 þáttur. Sýn.: Dalvík. — *Naar Tronen ryster, Skuespil i 3 Akter. Hdr. höf. 1925, nú í Danmörku. JÓIIANNESSON, JÓHANNES F.: Finnur og Anna, leikur í 1 þætti,saminn um 1891. Lbs. 2162, 8vo. JÓHANNESSON, RAGNAR (1913—): Gaman- leikur um Útvarpið, útvarpsþáttur. Útv.: 1938. — Guðbjörg grannkona, útvarpsþáttur. Útv.: 1939. — í áætlunarbílnum, útvarpsþáttur. Útv.: 1941. — Jón úr Kotinu, 7 útvarpsþættir. Útv.: 1939 og 1943. —■ Keyrt út af þjóðveginum, útvarpsleikrit. Útv.: 1937. — Útvarp á bænum, útvarpsleikrit. Útv.: 1937. — Valete studia, stúdentarevya í 1 þætti. Útv.: 1939. •— Þrjú herbergi og eldhús, útvarpsþáttur. Útv.: 1946. — Þýð.: Adam: Fram á vígvöllinn; Cheny: Þeg- ar líf liggur við; MacCoy: Sparaðu kona; Faust, marionettleikur (ásamt Ludvig Guð- mundssyni); Sveinbjörnsson, Tryggvi: Regnið. Jóhannesson, Sigurður Júl. (1868—), þýð.: Jones: Kapitola; Vegurinn til Selkirk. JÓHANNSSON, EYJÓLFUR E.: Sorgarleikur, sjá Stefánsson, R. Þorsteinn. JÓHANNSSON, FREYMÓÐUR (1895—): Eit- ur, sorgarleikur í 4 þáttum. Hdr. höf. 1930. — Smaladrengurinn, leikrit í 5 þáttum. Sýn.: Can- ada skv.: Hver er maðurinn. Pr.: Ak., Prent- smiðja Bjöms Jónssonar, 1923, 129 bls. Jón úr Vör (1917—), þýð.: Averchenko: Ekki boðinn; Howalt: Þegar Ellen kom. JÖNASSON, GÚSTAV A. (1896—): Eldvígslan og Haustrigning, sjá Skúlason, Páll. JÓNASSON, JÓHANNES úr Kötlum (1899—): Árstíðirnar, leikþáttur. Sýn.: Börn í Austur- bæjarskóla, Rvík 1945. Pr.: Unga ísland 1934. — Hver kallar?, sjónleikur í 5 þáttum. Hdr. höf. 1931. JÓNASSON, JÓNAS, frá Hrafnagili (1856— 1918): Hjáverk, haustið 1876, leikur í 1 þætti. RsLærðskól. — Þýð.: Hostrup: Æfintýri á gönguför. JÓNASSON, TÓMAS (1835—1883): Ebenes og annríkið eður Tímaleysinginn, leikur í þrem- ur þáttum. Stæling á „Den Stundeslöse" eftir Holberg. Hdr.: 1) LrsJJ., nr. IV. 2) Þls., upp- skrift II. A. Pálssonar 1894. 3) IldrsLS. Sýn.: Akureyri, ekki tiltekið hvenær í hdr. J. J. — Hallur, leikur í þremur þáttum. Stæling á „Pernilles korte Frökenstand" eftir Holberg. Saminn 1871. Hdr.: 1) Ehdr. eign Sigrúnar Magnúsdóttur leikkonu, 2) LrsJJ., nr. V, 3) Þls., uppskrift H. A. Pálssonar 1894. Sýn.: Kaup- angssveit 1883. — Úthýsingin eða Vinirnir, leikur í 4 þáttum. Hdr.: 1) Ehdr. Lbs. 2558, 4to, þar nefnt Út- hýsingin eða Þórður ríki á Sauðá, 2) Lbs. 1641, 4to, líklega frá sýningu leiksins 1878, 3)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.