Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 72
72
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
syni); Goldoni: Tveggja þjónn; d’Hervilliez:
Próventan; Ilostrup: Töfrahringurinn (1. þátt-
ur); Morand: Ferðalangur og ást.
GUÐMUNDSSON, BJÖRGVIN (1891—): Eftir-
spil, skrautsýning. (Leiklausn á Fjalla-Ey-
vindi). Pr.: Nýjar kvöldvökur 1939.
— Sá hlær bezt, sem síðast hlær, smáleikur í 3
þáttum fyrir börn. Pr.: Sérpr. úr Vorið, Ak.
— Skrúðsbóndinn, harmleikur í fimm þáttum
með forleik. Sýn.: LAk. 1941. Pr.: Ak., Pálmi
II. Jónsson, 1942, 116 bls.
— Yfirheyrslan á Urðarfelli, einþættur smáleik-
ur. Pr.: Sérpr. úr Vorið, 11. árg.
Guðmundsson, Einar B. (1903—), þýð.: Holberg:
Pólitíski leirkerasmiðurinn (ásamt Þorsteini
Stephensen o. fl.)
GuSmundsson, GuSlaugur (1856—1913), þýð.:
Moliére: Hinn ímyndunarveiki.
GUÐMUNDSSON, GUÐMUNDUR (1874—1919):
Eitt atkvæði, lítill kosningaleikur. Sýn.: Leikf.
prentara, Rvík 1901.
— Gleðilegt sumar, ljóðleikur í 1 þætti. Sýn.:
Stefanía Guðmundsdóttir o. fl. Pr.: 1) Iðunn
1917, 2) Ljóðasafn 1934.
— Nafnlaust leikritsbrot, fyrsti þáttur í fyrirhug-
uðu þriggja þátta leikriti. Pr.: Ljóðasafn 1934.
— Præsens, sjá: Sveinsson, Þórður.
— Þar, sem enginn þekkir mann, gamanleikur í
1 þætti. Sýn.: Skólapiltar 1896.
— Þýð.: Riis: Upp til selja; Óli smaladrengur.
GuSmundsson, Jón (1807—1875), þýð.: Overskou:
Pakk (ásamt Ben. Gröndal og Magnúsi Gríms-
syni).
GuSmundsson, Jón H. (1906—), þýð.: Langner:
Það er leiðin.
GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—): Gest-
urinn, útvarpsleikrit. Útv.: 1940.
— Vikufrestur, útvarpsleikrit. Útv.: 1939.
GUÐMUNDSSON, LOFTUR Q906—): Ást og
silkisokkar, útvarpsleikrit. Útv.: 1946.
— Brenndir hundar, revya í 3 þáttum. Sýn.: L-
Vestm. 1940.
— Brimhljóð, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: LR.
1939.
— Dómsdagur, leikrit í 1 þætti. Sýn.: LVestm.
1939. Pr.: Vaka 2. árg.
— Eftir jarðarförina, útvarpsleikrit. Útv.: 1940.
— Hafið kallar, gamanleikur í 1 þætti. Útv.: 1942.
— „Híf opp, Stjáni", útvarpsþáttur með söng.
Útv.: 1941.
— Hreppstjórinn á Ilraunhamri, gamanleikur í 3
þáttum. Sýn.: LVestm. og LHafn. 1944/45.
Fjölr. A. A. 1946, 52 bls.
— í storminum, útvarpsþáttur. Útv.: 1942.
— Kvennaherdeildin kemur, gamanþáttur. Útv.:
1941.
— Nilli í Naustinu, 7 útvarpsþættir. Útv.: 1940.
— Njósnarinn, útvarpsleikrit. Útv.: 1940.
— Samkeppnin, útvarpsþáttur. Útv.: 1940.
— Útilegumenn, tveir útvarpsþættir. Útv.: 1940.
■—- Vítamín og klassik, útvarpsleikrit. Útv.: 1940.
— [með duln.: SVEINN ÚR DÖLUM]: Draum-
ur Dísu litlu, æfintýraleikur í einni sýningu.
Bergmál 1.
—- Sólmey, æfintýraleikur í 4 sýningum. Bergm. 2.
— Fyrir austan mána, æfintýraleikur í 3 sýning-
um. Bergmál 3. Sýn.: Börn í Austurbæjarbama-
skóla, Rvík 1945. Pr.: Bergmál 1—3, Rvík,
Bókav. Guðm. Gam., 1938.
GuSmundsson, Ludvig (1897—), þýð.: Faust,
marionettleikur (ásamt Ragnari Jóhannessyni).
GUÐMUNDSSON, SIGURÐUR (1833—1874):
Draumur Skugga-Sveins, leikatriði í Útilegu-
mönnum Matthíasar Jochumssonar. HdrsLS.
(eftir ehdr. í Þjóðminjasafni). Pr.: Skímir 1946.
— Iljörleifur, sjóleikur. Drög að leikriti, sem fer
að mestu fram á sjó. Ehdr. í Þjóðminjasafni.
— Smalastúlkan, leikur í V öktum. HdrsLS (vél-
rit 101 bls. eftir ehdr. í Þjóðminjasafni).
GuSmundsson SigurSur (1885—), þýð.: Sigur-
jónsson, Jóhann: Mörður Valgarðsson (að
nokkru ásamt höf.).
GUÐMUNDSSON, TÓMAS (1901—): Upplyft-
ing, sjá Sigurðsson, Haraldur Á.
— Ávarp Thaliu, forspjall fyrir hátíðarsýningu
LR. 11. jan. 1947.
— Prologus, fluttur við hátíðasýningu á Dansinum
í Hruna, LR, Listamannaþing 1942. Pr.: Helga-
fell, 1942.
— Þýð.: Cornelius og Neubach: Lagleg stúlka
gefins (ásamt Emil Thoroddsen).
GUÐMUNDSSON, VALTÝR (1860—1928); Pró-
fastsdóttirin, sjá Stefánsson, Stefán.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889—): Bræðurnir,
leikrit í einum þætti. Útv.: 1932.
— Ilví slær þú mig?, leikrit í 1 þætti. Útv.: 1933.