Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 72
72 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON syni); Goldoni: Tveggja þjónn; d’Hervilliez: Próventan; Ilostrup: Töfrahringurinn (1. þátt- ur); Morand: Ferðalangur og ást. GUÐMUNDSSON, BJÖRGVIN (1891—): Eftir- spil, skrautsýning. (Leiklausn á Fjalla-Ey- vindi). Pr.: Nýjar kvöldvökur 1939. — Sá hlær bezt, sem síðast hlær, smáleikur í 3 þáttum fyrir börn. Pr.: Sérpr. úr Vorið, Ak. — Skrúðsbóndinn, harmleikur í fimm þáttum með forleik. Sýn.: LAk. 1941. Pr.: Ak., Pálmi II. Jónsson, 1942, 116 bls. — Yfirheyrslan á Urðarfelli, einþættur smáleik- ur. Pr.: Sérpr. úr Vorið, 11. árg. Guðmundsson, Einar B. (1903—), þýð.: Holberg: Pólitíski leirkerasmiðurinn (ásamt Þorsteini Stephensen o. fl.) GuSmundsson, GuSlaugur (1856—1913), þýð.: Moliére: Hinn ímyndunarveiki. GUÐMUNDSSON, GUÐMUNDUR (1874—1919): Eitt atkvæði, lítill kosningaleikur. Sýn.: Leikf. prentara, Rvík 1901. — Gleðilegt sumar, ljóðleikur í 1 þætti. Sýn.: Stefanía Guðmundsdóttir o. fl. Pr.: 1) Iðunn 1917, 2) Ljóðasafn 1934. — Nafnlaust leikritsbrot, fyrsti þáttur í fyrirhug- uðu þriggja þátta leikriti. Pr.: Ljóðasafn 1934. — Præsens, sjá: Sveinsson, Þórður. — Þar, sem enginn þekkir mann, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Skólapiltar 1896. — Þýð.: Riis: Upp til selja; Óli smaladrengur. GuSmundsson, Jón (1807—1875), þýð.: Overskou: Pakk (ásamt Ben. Gröndal og Magnúsi Gríms- syni). GuSmundsson, Jón H. (1906—), þýð.: Langner: Það er leiðin. GUÐMUNDSSON, KRISTMANN (1901—): Gest- urinn, útvarpsleikrit. Útv.: 1940. — Vikufrestur, útvarpsleikrit. Útv.: 1939. GUÐMUNDSSON, LOFTUR Q906—): Ást og silkisokkar, útvarpsleikrit. Útv.: 1946. — Brenndir hundar, revya í 3 þáttum. Sýn.: L- Vestm. 1940. — Brimhljóð, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: LR. 1939. — Dómsdagur, leikrit í 1 þætti. Sýn.: LVestm. 1939. Pr.: Vaka 2. árg. — Eftir jarðarförina, útvarpsleikrit. Útv.: 1940. — Hafið kallar, gamanleikur í 1 þætti. Útv.: 1942. — „Híf opp, Stjáni", útvarpsþáttur með söng. Útv.: 1941. — Hreppstjórinn á Ilraunhamri, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: LVestm. og LHafn. 1944/45. Fjölr. A. A. 1946, 52 bls. — í storminum, útvarpsþáttur. Útv.: 1942. — Kvennaherdeildin kemur, gamanþáttur. Útv.: 1941. — Nilli í Naustinu, 7 útvarpsþættir. Útv.: 1940. — Njósnarinn, útvarpsleikrit. Útv.: 1940. — Samkeppnin, útvarpsþáttur. Útv.: 1940. — Útilegumenn, tveir útvarpsþættir. Útv.: 1940. ■—- Vítamín og klassik, útvarpsleikrit. Útv.: 1940. — [með duln.: SVEINN ÚR DÖLUM]: Draum- ur Dísu litlu, æfintýraleikur í einni sýningu. Bergmál 1. —- Sólmey, æfintýraleikur í 4 sýningum. Bergm. 2. — Fyrir austan mána, æfintýraleikur í 3 sýning- um. Bergmál 3. Sýn.: Börn í Austurbæjarbama- skóla, Rvík 1945. Pr.: Bergmál 1—3, Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1938. GuSmundsson, Ludvig (1897—), þýð.: Faust, marionettleikur (ásamt Ragnari Jóhannessyni). GUÐMUNDSSON, SIGURÐUR (1833—1874): Draumur Skugga-Sveins, leikatriði í Útilegu- mönnum Matthíasar Jochumssonar. HdrsLS. (eftir ehdr. í Þjóðminjasafni). Pr.: Skímir 1946. — Iljörleifur, sjóleikur. Drög að leikriti, sem fer að mestu fram á sjó. Ehdr. í Þjóðminjasafni. — Smalastúlkan, leikur í V öktum. HdrsLS (vél- rit 101 bls. eftir ehdr. í Þjóðminjasafni). GuSmundsson SigurSur (1885—), þýð.: Sigur- jónsson, Jóhann: Mörður Valgarðsson (að nokkru ásamt höf.). GUÐMUNDSSON, TÓMAS (1901—): Upplyft- ing, sjá Sigurðsson, Haraldur Á. — Ávarp Thaliu, forspjall fyrir hátíðarsýningu LR. 11. jan. 1947. — Prologus, fluttur við hátíðasýningu á Dansinum í Hruna, LR, Listamannaþing 1942. Pr.: Helga- fell, 1942. — Þýð.: Cornelius og Neubach: Lagleg stúlka gefins (ásamt Emil Thoroddsen). GUÐMUNDSSON, VALTÝR (1860—1928); Pró- fastsdóttirin, sjá Stefánsson, Stefán. GUNNARSSON, GUNNAR (1889—): Bræðurnir, leikrit í einum þætti. Útv.: 1932. — Ilví slær þú mig?, leikrit í 1 þætti. Útv.: 1933.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.