Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 68
68
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
ler: Örlagaspurningin, Skammgóður vermir og
Morguninn fyrir brúðkaupið; Maeterlinck:
Kraftaverk hins heilaga Antoníusar.
BJÖRNSSON, ANDRÉS (1883—1916), Guð-
brandur Jónsson og Sigurður Sigurðsson: Allt
í grænum sjó, gamanleikur í 3 þáttum eftir
færustu höfunda landsins. Sýn.: Stúdentar
1913, aðeins einu sinni. Pr.: Rvík, Prentsmiðja
Guðj. Guðj., 1926, 59 bls.
— Þýð.: Beyerlein: Um háttatíma; Geijerstam:
Tengdapabbi.
Björnsson, Andrés (1917—), þýð.: Gogol: Gift-
ing; Hausman: Sagan um Jakob; Linklater:
Hornsteinar; Milne: Ilermaður snýr heim;
Tcheckov: Vanja frændi.
Björnsson, Björn Th. (1922—), þýð.: Hertz: Far-
dagur (ásamt Jónasi Kristjánssyni).
Björnsson, Haraldur (1891—), þýð.: Gandrup:
Reikningsskil; Hedberg: Bara betra; Keller:
Löngu seinna; Kirk: Ferhyrningurinn; Krog:
Eftirritið; Rode: Þá er allt gott; Schliiter: Það
er kominn dagur (ásamt Bjarna Bjarnasyni);
Schnitzler: Jólagjöfin; Sigurjónsson, Jóhann:
Rung læknir; Summer: Og trumburnar glumdu.
BJÖRNSSON, HJÖRTUR (1896—1942): Tjald
nr. 45, eða Frá Alþingishátíðinni, gamanleikur
í einum þætti. Sýn.: U. M. F. Velvakandi 1931.
Fjölr. leikritaútg. U. M. F. f. 1941.
— Þýð.: Moberg: Kaupstaðarferð.
BJÖRNSSON, JÓN (1891—1930): Hefndin, sjón-
leikur. Hdr. höf. 1930.
— Tveir heimar, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.:
LAk. 1929.
Björnsson, Jón (1910—), þýð.: Moliére: Hjóna-
ástir (ásamt Birni Jónssyni o. fl.).
Björnsson, Jósef (1859—1946), þýð.: Holberg:
Jeppi á Fjalli.
Björnsson, Ólafur (1884—1919), þýð.: Volmer
kemur til Sóreyjar (ásamt Birni Þórðarsyni).
BJÖRNSSON, SNORRI (1710—1803): Sperðill
eða Rukere og Erna, komædia samanskrifuð
af Hrafna-Flóka. Sennilega frá 1760, en á sér
eldri fyrirmyndir í skólapiltaleikjum. JS. 459,
8vo, ehdr. Vélrit í HdrsLS. er 23 bls.
BJÖRNSSON, STEFÁN (1876—1942): Ástríður
á Eiði, sjónleikur í 3 þáttum. Þls., vélrit. Sýn.:
LEsk. 1936.
— Hildigunnur, sjónleikur úr Njálu í 5 þáttum.
Saminn 1942. Þls., vélrit.
— Leikbræður, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: St.
Björk á Eskifirði 1939/40. Þls., vélrit.
— Milli tveggja elda, sjónleikur í 6 þáttum. Þls.,
vélrit.
— Nýja túrbínan, gamanleikur í 2 þáttum. Þls.,
vélrit. Útv.: 1946.
— Verzlunarstríðið í Straumfirði, sjónleikur í 4
þáttum. Sýn.: Eskifirði 1935. Þls., ehdr.
— þýð.: Hostrup: Andbýlingarnir (ásamt Sveini
Björnssyni og Birni Magnússyni).
Björnsson, Steindór (1885—), þýð.: Bitsch: Yndis-
landið.
Björnsson, Sveinn (1881—), þýð.: Hostrup: And-
býlingarnir (ásamt Stefáni Bjömssyni og Bimi
Magnússyni).
Blöndal, Ásgeir L. (1858—1926), þýð.: Holberg:
Jeppi á Fjalli, Pólitíski könnusteyparinn og
Tímaleysinginn (öll ásamt Þórði Thoroddsen).
Blöndal, Axel (1904—), þýð.: Moliére: Ilarpa-
gon (ásamt Þorsteini Stephensen o. fl.).
BLÖNDAL, LÁRUS H. (1905—), Bjarni Guð-
mundsson og Símon Jóh. Ágústsson: Renais-
sance-öldin, sjá Guðmundsson, Bjarni.
— Þorsteinn Stephensen og Gunnl. Br. Einarsson:
Ilrefnuöldin, sjá Stephensen, Þorsteinn.
-— Þýð.: Hostrup: Töfrahringurinn (2. þáttur).
Blöndal, Sigfús (1874—), þýð.: Euripides: Bakk-
ynjurnar. Ifígenia í Tauroi (kórsöngur).
Blöndal, Sölvi H. (1910—), þýð.: Holberg: Jakob
von Tyboe (ásamt Gunnari Möller o. fl.).
BOGADÓTTIR, SIGRÍÐUR (1818—1903):--------------
— „langt leikrit með siðferðislegri stefnu og
eru í því mörg kvæði“. Heimild: Þorv. Thor-
oddsen: Æfisaga Péturs Péturssonar biskups,
bls. 276. Leikritið var enn til 1908, þegar æfi-
sagan var rituð.
BORGFJÖRÐ, ÞORSTEINN M. (1863—): Bið-
illinn, gamanleikur. Sýn.: Canada. Ileimild:
Kúchler.
BREKKAN, ESTRID-FALBERG (1892—): Milli
hjóna, útvarpsleikur. Útv.: 1939.
BRIEM, EGGERT Ó. (1840—1893): Gizurr Þor-
valdsson, leikr í fimm þáttum. Pr.: Draupnir,
ársrit, III.—V. ár, 1895—99, 206 bls. (að lang-
mestu leyti texti leiksins).
BRIEM, EIRÍKUR (1846—1929); Flugufregnin,
komedia í einum akti eftir Pétur Pálsson út-
róðrarmann norðlenzkan. Lbs. 2790, 4to, ehdr.
og ein uppskrift.