Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 68

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 68
68 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ler: Örlagaspurningin, Skammgóður vermir og Morguninn fyrir brúðkaupið; Maeterlinck: Kraftaverk hins heilaga Antoníusar. BJÖRNSSON, ANDRÉS (1883—1916), Guð- brandur Jónsson og Sigurður Sigurðsson: Allt í grænum sjó, gamanleikur í 3 þáttum eftir færustu höfunda landsins. Sýn.: Stúdentar 1913, aðeins einu sinni. Pr.: Rvík, Prentsmiðja Guðj. Guðj., 1926, 59 bls. — Þýð.: Beyerlein: Um háttatíma; Geijerstam: Tengdapabbi. Björnsson, Andrés (1917—), þýð.: Gogol: Gift- ing; Hausman: Sagan um Jakob; Linklater: Hornsteinar; Milne: Ilermaður snýr heim; Tcheckov: Vanja frændi. Björnsson, Björn Th. (1922—), þýð.: Hertz: Far- dagur (ásamt Jónasi Kristjánssyni). Björnsson, Haraldur (1891—), þýð.: Gandrup: Reikningsskil; Hedberg: Bara betra; Keller: Löngu seinna; Kirk: Ferhyrningurinn; Krog: Eftirritið; Rode: Þá er allt gott; Schliiter: Það er kominn dagur (ásamt Bjarna Bjarnasyni); Schnitzler: Jólagjöfin; Sigurjónsson, Jóhann: Rung læknir; Summer: Og trumburnar glumdu. BJÖRNSSON, HJÖRTUR (1896—1942): Tjald nr. 45, eða Frá Alþingishátíðinni, gamanleikur í einum þætti. Sýn.: U. M. F. Velvakandi 1931. Fjölr. leikritaútg. U. M. F. f. 1941. — Þýð.: Moberg: Kaupstaðarferð. BJÖRNSSON, JÓN (1891—1930): Hefndin, sjón- leikur. Hdr. höf. 1930. — Tveir heimar, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: LAk. 1929. Björnsson, Jón (1910—), þýð.: Moliére: Hjóna- ástir (ásamt Birni Jónssyni o. fl.). Björnsson, Jósef (1859—1946), þýð.: Holberg: Jeppi á Fjalli. Björnsson, Ólafur (1884—1919), þýð.: Volmer kemur til Sóreyjar (ásamt Birni Þórðarsyni). BJÖRNSSON, SNORRI (1710—1803): Sperðill eða Rukere og Erna, komædia samanskrifuð af Hrafna-Flóka. Sennilega frá 1760, en á sér eldri fyrirmyndir í skólapiltaleikjum. JS. 459, 8vo, ehdr. Vélrit í HdrsLS. er 23 bls. BJÖRNSSON, STEFÁN (1876—1942): Ástríður á Eiði, sjónleikur í 3 þáttum. Þls., vélrit. Sýn.: LEsk. 1936. — Hildigunnur, sjónleikur úr Njálu í 5 þáttum. Saminn 1942. Þls., vélrit. — Leikbræður, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: St. Björk á Eskifirði 1939/40. Þls., vélrit. — Milli tveggja elda, sjónleikur í 6 þáttum. Þls., vélrit. — Nýja túrbínan, gamanleikur í 2 þáttum. Þls., vélrit. Útv.: 1946. — Verzlunarstríðið í Straumfirði, sjónleikur í 4 þáttum. Sýn.: Eskifirði 1935. Þls., ehdr. — þýð.: Hostrup: Andbýlingarnir (ásamt Sveini Björnssyni og Birni Magnússyni). Björnsson, Steindór (1885—), þýð.: Bitsch: Yndis- landið. Björnsson, Sveinn (1881—), þýð.: Hostrup: And- býlingarnir (ásamt Stefáni Bjömssyni og Bimi Magnússyni). Blöndal, Ásgeir L. (1858—1926), þýð.: Holberg: Jeppi á Fjalli, Pólitíski könnusteyparinn og Tímaleysinginn (öll ásamt Þórði Thoroddsen). Blöndal, Axel (1904—), þýð.: Moliére: Ilarpa- gon (ásamt Þorsteini Stephensen o. fl.). BLÖNDAL, LÁRUS H. (1905—), Bjarni Guð- mundsson og Símon Jóh. Ágústsson: Renais- sance-öldin, sjá Guðmundsson, Bjarni. — Þorsteinn Stephensen og Gunnl. Br. Einarsson: Ilrefnuöldin, sjá Stephensen, Þorsteinn. -— Þýð.: Hostrup: Töfrahringurinn (2. þáttur). Blöndal, Sigfús (1874—), þýð.: Euripides: Bakk- ynjurnar. Ifígenia í Tauroi (kórsöngur). Blöndal, Sölvi H. (1910—), þýð.: Holberg: Jakob von Tyboe (ásamt Gunnari Möller o. fl.). BOGADÓTTIR, SIGRÍÐUR (1818—1903):-------------- — „langt leikrit með siðferðislegri stefnu og eru í því mörg kvæði“. Heimild: Þorv. Thor- oddsen: Æfisaga Péturs Péturssonar biskups, bls. 276. Leikritið var enn til 1908, þegar æfi- sagan var rituð. BORGFJÖRÐ, ÞORSTEINN M. (1863—): Bið- illinn, gamanleikur. Sýn.: Canada. Ileimild: Kúchler. BREKKAN, ESTRID-FALBERG (1892—): Milli hjóna, útvarpsleikur. Útv.: 1939. BRIEM, EGGERT Ó. (1840—1893): Gizurr Þor- valdsson, leikr í fimm þáttum. Pr.: Draupnir, ársrit, III.—V. ár, 1895—99, 206 bls. (að lang- mestu leyti texti leiksins). BRIEM, EIRÍKUR (1846—1929); Flugufregnin, komedia í einum akti eftir Pétur Pálsson út- róðrarmann norðlenzkan. Lbs. 2790, 4to, ehdr. og ein uppskrift.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.