Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 69
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
69
BRIEM, HALLDÓR (1852—1929); Bónorðið,
gamanleikur. Sýn.: Möðruvallaskóli 1892.
— Herra Sólskjöld, gamanleikur í þremur þáttum.
Pr.: Ak. 1892, 72 bls.
— Ingimundur gamli, sjónleikur í þremur þáttum.
Sýn.: Stykkisliólmi 1902/03. Pr.: Rvík, Sig.
Kristjánsson, 1901, 63 bls.
— Ingólfur Arnarson, leikrit í 3 þáttum. Hdr.:
Andrés Þormar.
-— Villan og hrekkirnir, gamanleikur. Heimild:
Norðurljósið, bls. 4. Ak. 1892.
BRIEM, HARALDUR Ó. (1841—1919): Ónefnt
leikritsbrot, 1.—3. atriði úr þætti, samið 1862.
Lbs. 738, 4to, uppskrift Eggerts O. Briems.
BRIEM, JÓHANN GUNNLAUGSSON (1801—
1880): *Ridder Niels Ebbesen, Skuespil í 5
Akter. Pr.: Randers 1840.
BRIEM, JÓHANN Ó. (1845—1938): Húsvitjunin,
leikrit í 3 þáttum. Lbs. 2162, 8vo, uppskrilt P.
ísdals 1891.
BRIEM, KRISTJÁN Ó. (1844—1870): Afmælis-
gjafirnar, leikrit í 7 atriðum. Lbs. 467, 8vo,
ehdr,
— Afturgangan, leikrit í 3 þáttum. Samið 1863.
LrsJJ., nr. XI.
— Ný kvöldvaka í sveit, leikur í 1 þætti. Lbs. 467,
8vo, ehdr.
•— Samtal á vetrardag, einn þáttur. Lbs. 467, 8vo,
ehdr.
— Samtal manns og konu, örstutt. Lbs. 467, 8vo,
ehdr.
— Tvö ónefnd leikrit, annað í 10 atriðum, for-
síða með nafni rifin frá, hitt ófullgert í 2 þátt-
um. Lbs. 467, 8vo, ehdr.
BRIEM, VALDIMAR (1848—1930): Jólaleyfið,
leikur í fimm þáttum. Sýn.: Skólapiltar 1866
og aftur 1867, þá breytt og lagfært. Heimild:
Sýningaskrá og bréf Sig. Guðmundssonar mál-
ara. Hdr.: Ehdr. eign Jóhanns Briems list-
málara. Lbs. 1641, 4to, uppskrift H. A. Páls-
sonar 1889 og LrsJJ., nr. XII.
— Lærifeður og kenningarsveinar, sjá Ólafsson,
Jón.
Brynjólfsson, Gísli (1827—1888), þýð.: Shake-
speare: Kvæði úr leikjum: Sem yður þóknast
og Measure for measure.
BÖÐVAR FRÁ HNÍFSDAL, sjá Guðjónsson,
Böðvar.
DAGFINNUR BÓNDI, sjá Sveinbjörnsson, Dag-
finnur.
DANIELSSON, GUÐMUNDUR (1910—): Það
fannst gull í dalnum. Sjónleikur—útvarpsleik-
ur í tveim þáttum. Pr.: Rvík, ísafoldarprent-
smiðja, 1946, 86 bls.
DAVÍÐSSON, EGGERT: Egilsgæla, sjá Hall-
grímssynir, Hallgrímur og Júlíus.
DAVÍÐSSON, GUÐMUNDUR (1825—1914):
Galdra-Leifi, leikur í 3 þáttum handa Islend-
ingum í Ameríku. Sýn.: I Ameríku, „en aldrei
hér heima“, skv. uppskrift í LrsJJ., nr. VI.
Eggertsson, Jochum (1899—), þýð.: Sigurjónsson
Jóhann: Lygarinn.
EGGERZ, SIGURÐUR (1875—1945): í sortan-
um, sjónleikur í 6 þáttum. Pr.: Rvík, Prent-
smiðja Jóns Helgasonar, 1932. Kom ekki á
bókamarkað fyrr en 1946 og þá í 75 tölusettum
eintökum. 94 bls.
— Líkkistusmiðurinn, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.:
Ak., Prentverk Odds Bjömssonar, 1938,125 bls.
— Pála, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Ak., Prent-
verk Odds Bjömssonar, 1942, 139 bls.
— Það logar yfir jöklinum, sjónleikur í 4 þáttum.
Pr.: Rvík, Félagsprentsmiðjan 1937, 99 bls.
Útv.: LAk. 1942.
EGILSSON,SVEINBJÖRN (1791—1852): Skamm-
kell, sjá Helgason, Árni.
— Þýð.: Æskylos: Sjö hershöfðingjar í móti
Þebu; Platon: Menon, Phædon, Kriton og Vam-
arræða Sokratesar.
EGILSSON, ÞORSTEINN (1842—1911): Prests-
kosningin, leikrit í þremur þáttum. Sýn.: Hafn-
arfirði 1895. Pr.: Rvík, ísafoldarprentsmiðja
1894, 119 bls.
— Útsvarið, leikrit í þremur þáttum með viðbæti.
Sýn.: Flensborgarskóli 1893. Pr.: Rvík, ísa-
foldarprentsmiðja 1895, 144 bls.
-— Öskudagurinn, gamanleikur í einum þætti.
Sýn.: Hafnarfirði(?). LrsAA.
— og Þorvaldur Jónsson: Samtal tveggja sauða
um fjárkláðann. Lesið upp í Leikfél. andans
1861.
EINARSSON, BENJAMÍN (1912—): Dollara-
prinsinn, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: ísa-
firði 1939, útv. sama ár.
EINARSSON, GUNNLAUGUR BRIEM (1897—
1929), Þorsteinn Stephensen og Lárus II. Blön-
dal: Ilrefnuöldin, sjá Stephensen, Þorsteinn.