Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 69

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 69
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 69 BRIEM, HALLDÓR (1852—1929); Bónorðið, gamanleikur. Sýn.: Möðruvallaskóli 1892. — Herra Sólskjöld, gamanleikur í þremur þáttum. Pr.: Ak. 1892, 72 bls. — Ingimundur gamli, sjónleikur í þremur þáttum. Sýn.: Stykkisliólmi 1902/03. Pr.: Rvík, Sig. Kristjánsson, 1901, 63 bls. — Ingólfur Arnarson, leikrit í 3 þáttum. Hdr.: Andrés Þormar. -— Villan og hrekkirnir, gamanleikur. Heimild: Norðurljósið, bls. 4. Ak. 1892. BRIEM, HARALDUR Ó. (1841—1919): Ónefnt leikritsbrot, 1.—3. atriði úr þætti, samið 1862. Lbs. 738, 4to, uppskrift Eggerts O. Briems. BRIEM, JÓHANN GUNNLAUGSSON (1801— 1880): *Ridder Niels Ebbesen, Skuespil í 5 Akter. Pr.: Randers 1840. BRIEM, JÓHANN Ó. (1845—1938): Húsvitjunin, leikrit í 3 þáttum. Lbs. 2162, 8vo, uppskrilt P. ísdals 1891. BRIEM, KRISTJÁN Ó. (1844—1870): Afmælis- gjafirnar, leikrit í 7 atriðum. Lbs. 467, 8vo, ehdr, — Afturgangan, leikrit í 3 þáttum. Samið 1863. LrsJJ., nr. XI. — Ný kvöldvaka í sveit, leikur í 1 þætti. Lbs. 467, 8vo, ehdr. •— Samtal á vetrardag, einn þáttur. Lbs. 467, 8vo, ehdr. — Samtal manns og konu, örstutt. Lbs. 467, 8vo, ehdr. — Tvö ónefnd leikrit, annað í 10 atriðum, for- síða með nafni rifin frá, hitt ófullgert í 2 þátt- um. Lbs. 467, 8vo, ehdr. BRIEM, VALDIMAR (1848—1930): Jólaleyfið, leikur í fimm þáttum. Sýn.: Skólapiltar 1866 og aftur 1867, þá breytt og lagfært. Heimild: Sýningaskrá og bréf Sig. Guðmundssonar mál- ara. Hdr.: Ehdr. eign Jóhanns Briems list- málara. Lbs. 1641, 4to, uppskrift H. A. Páls- sonar 1889 og LrsJJ., nr. XII. — Lærifeður og kenningarsveinar, sjá Ólafsson, Jón. Brynjólfsson, Gísli (1827—1888), þýð.: Shake- speare: Kvæði úr leikjum: Sem yður þóknast og Measure for measure. BÖÐVAR FRÁ HNÍFSDAL, sjá Guðjónsson, Böðvar. DAGFINNUR BÓNDI, sjá Sveinbjörnsson, Dag- finnur. DANIELSSON, GUÐMUNDUR (1910—): Það fannst gull í dalnum. Sjónleikur—útvarpsleik- ur í tveim þáttum. Pr.: Rvík, ísafoldarprent- smiðja, 1946, 86 bls. DAVÍÐSSON, EGGERT: Egilsgæla, sjá Hall- grímssynir, Hallgrímur og Júlíus. DAVÍÐSSON, GUÐMUNDUR (1825—1914): Galdra-Leifi, leikur í 3 þáttum handa Islend- ingum í Ameríku. Sýn.: I Ameríku, „en aldrei hér heima“, skv. uppskrift í LrsJJ., nr. VI. Eggertsson, Jochum (1899—), þýð.: Sigurjónsson Jóhann: Lygarinn. EGGERZ, SIGURÐUR (1875—1945): í sortan- um, sjónleikur í 6 þáttum. Pr.: Rvík, Prent- smiðja Jóns Helgasonar, 1932. Kom ekki á bókamarkað fyrr en 1946 og þá í 75 tölusettum eintökum. 94 bls. — Líkkistusmiðurinn, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Ak., Prentverk Odds Bjömssonar, 1938,125 bls. — Pála, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Ak., Prent- verk Odds Bjömssonar, 1942, 139 bls. — Það logar yfir jöklinum, sjónleikur í 4 þáttum. Pr.: Rvík, Félagsprentsmiðjan 1937, 99 bls. Útv.: LAk. 1942. EGILSSON,SVEINBJÖRN (1791—1852): Skamm- kell, sjá Helgason, Árni. — Þýð.: Æskylos: Sjö hershöfðingjar í móti Þebu; Platon: Menon, Phædon, Kriton og Vam- arræða Sokratesar. EGILSSON, ÞORSTEINN (1842—1911): Prests- kosningin, leikrit í þremur þáttum. Sýn.: Hafn- arfirði 1895. Pr.: Rvík, ísafoldarprentsmiðja 1894, 119 bls. — Útsvarið, leikrit í þremur þáttum með viðbæti. Sýn.: Flensborgarskóli 1893. Pr.: Rvík, ísa- foldarprentsmiðja 1895, 144 bls. -— Öskudagurinn, gamanleikur í einum þætti. Sýn.: Hafnarfirði(?). LrsAA. — og Þorvaldur Jónsson: Samtal tveggja sauða um fjárkláðann. Lesið upp í Leikfél. andans 1861. EINARSSON, BENJAMÍN (1912—): Dollara- prinsinn, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: ísa- firði 1939, útv. sama ár. EINARSSON, GUNNLAUGUR BRIEM (1897— 1929), Þorsteinn Stephensen og Lárus II. Blön- dal: Ilrefnuöldin, sjá Stephensen, Þorsteinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.