Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 86
86
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
leikur í einum þætti. Sýn.: Leikfélag Siglu-
fjarðar 1942. Pr.: Óðinn 1919.
-— Lukkupotturinn, gamanleikur í einum þætti.
Pr.: Jólablaff Vísis 1928 (Birtur án nafns höf.).
— Skuggar, leikrit í 4 þáttum. Sýn.: LR. 1918.
— Þórólfur í Nesi, sjónleikur í fjórum þáttum
(leikinn án nafns höfundar). Sýn.: LR. 1911.
— [Illugi svarti]: Bónorff Semings, gamanleikur
í einum þætti. Sýn.: Rvík, Guffrún Indriða-
dóttir o. fl. 1918.
— Gesturinn, sjónleikur í 2 þáttum. Sýn.: Rvík,
Guðrún Indriðadóttir o. fl., 1918.
-— Þýð.: Flers, R. de o. fl.: Æfintýriff.
STEPíIANSSON, STEPJIAN G. (1853—1927):
Amtmaffurinn effa Vesturfararnir (Teitur amt-
maffur), sjónleikur. Sýn.: N-Dakota 1880.
STEPHENSEN, ÞORSTEINN Ö. (1904—), Lárus
II. Blöndal og Gunnl. Br. Einarsson: Hrefnu-
öldin, skólarevya í einum þætti. Sýn.: í Mennta-
skólanum, Rvík 1925.
— Þýð.: Bjerke: Gegnum margar þrautir: Brig-
house: Dálítiff einmana; Gandrup: Þrír skálk-
ar; Holberg: Pólitíski leirkerasmiðurinn (á-
samt Ól. Þorgrímssyni, G. Jónssyni og Einari B.
Guffmundss.); Johnson: Góður og vondur; Kell-
er: Ilvaff er miskunnsemi; Moberg-Dahlgren:
Vermlendingarnir; Moliére: Harpagon (ásamt
Guðna Jónssyni, Gunnlaugi Briem Einarssyni,
Axel Blöndal og Bjarna Sigurðssyni); Pettitt:
Silfurkórónan; Steinbeck: Máninn líður;
Söderskár: Stóra bomban; Topelius: Þyrni-
rósa; Naglasúpan.
SVEINBJÖRNSSON, DAGFINNUR [Dagfinnur
bóndi] (1897—): Aldursmunur, útvarpsleikrit.
Útv.: 1940.
— Einkaritarinn, útvarpsleikrit í 3 þáttum. Utv.:
1940.
— Frá Dvergasteini til Dómsborgar, útvarpsleik-
rit í 3 þáttum um Jón Indíafara. LrsAA. Útv.:
1945.
— í álögum, óperetta í 4 þáttum, 7 sýningum,
músik eftir Sigurff Þórffarson. Sýn.: Tónlistar-
félagiff í Rvík 1944.
— Margrét, leikrlt í þrem þáttum. Pr.: Fjölr.
A. A. 1946, 52 bls.
— Ráffskonan á Urffarfelli, útvarpsleikrit. Utv.:
1943. Pr.: Jólablaff Tímans 1943.
■— Sumarleyfiff, leikrit í 2 þáttum. Útv.: 1942.
Pr.: Dvöl 1944.
Sveinbjörnsson, Sveinbjörn (1861—1924), þýff.:
Moliére: Afbrýðisssemi Barbouillé’s.
SVEINBJÖRNSSON, TRYGGVI (1891—): Myrk-
ur, sorgarleikur í 4 þáttum. Pr.: Rvík, Þorst.
Gíslason, 1920, 77 bls.
- Regniff, sjónleikur í þremur þáttum, Ragnar
Jóhannesson íslenzkaffi. Útv.: 1944.
- *Regnen, Skuespil i tre Akter. Pr.: Kbh., Gyl-
dendalske Boghandel, 1926, 93 bls.
— *Den lille Verden, Skuespil i tre Akter. Sýn.:
Kgl. leikhúsiff 1938.
— *Jón Arason. Skuespil. Útv.: Stockholm 1946.
SVEINN ÚR DÖLUM, sjá Guffmundsson, Loftur.
Sveinsson, Einar Ol. (1899—), þýff.: Maeterlinck:
Blái fuglinn; Moliére: Hrekkir Scapins og
ímyndunarveikin (ásamt Lárusi Sigurbjörns-
syni).
SVEINSSON, SVEINN JÓN: Bæjarstjórnarkosn-
ingin, gamanleikur. Sýn.: U. M. F. Trausti, V,-
Eyjafjöllum 1938.
SVEINSSON, ÞÓRÐUR (1874—1946): Brot, sam-
tal pilts og stúlku. RsLærffskól.
— Præsens, revy, sem fer fram í Reykjavík. Sýn.:
Skólapiltar 1901.
— Præsens II, nýtt íslenzkt Ieikrit. Guffm. Guð-
mundsson orti vísurnar. Sýn.: Skólapiltar 1902.
Sörenson, Sören (1899—), þýff.: Goethe: Egmont.
THOMSEN, DITLEV (1867—1935): Stúdentalíf,
gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: Islendingafél.
í Khöfn 1892.
Thomsen, Grímur (1820—1896), þýð.: Kaflar úr
grískum leikritum eftir Aristófanes, Euripides,
Sófókles og Æskýlos.
THORARENSEN, GÍSLI (1818—1874): Bóka-
salan, gamanleikur í Ijóðum. Pr.: 1) Fjölnir
1843, 2) Ljóffmæli G. Th„ Rvík 1885, þar
nefndur: Markús.
-— *Bragis Spaadom, Tragödie i tre Akter. Lbs.
475, 4to, þar er leikurinn eignaffur Gísla, sbr.
líka sem segir í Dægradvöl Gröndals, bls. 172.
Hér kunna samt aff vera tekin upp drög Lár-
usar Sigurffssonar frá Geitareyjum úr leikriti
hans um sama efni, sjá Sigurffsson, Lárus.
Thorarensen, Jón (1902—), þýff.: Holberg: Svika-
greifinn.
THORLACIUS, IllNRIK (1910—): Fundur Vín-
lands, kvikmyndaleikrit. Pr.: Fjölr. í 200 tölu-
settum eintökum, Rvík 1944, 125 bls.
— Guffrún Ósvífursdóttir, kvikmyndaleikrit. Pr.: