Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 112
112
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
Þýð.: Margrét Jónsdóttir. Pr.: 1) Æskan
1934, 2) Góðir vinir, Rvík 1942.
— Hans klaufi, æfintýraleikur eftir samnefndu
æfintýri H. C. Andersens. Pr.: Æskan 1936.
— Ilansen, leikrit með söng í 1 þætti. Sýn.:
Skólapiltar 1896.
— Happdrætti og hjónaband. Sýn.: Súðavík
1931/32.
— Hattarinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leik-
fél. á Stokkseyri 1934.
— Ilerra og frú Olsen eða Kaffikjaftæði, gaman-
leikur í 1 þætti. LrsAA.
— Hinir óframfærnu, gamanleikur. Pr.: Fjölr.
leikritaútg. U.M.F.Í. 1939.
— Iljartaþjófurinn, gamanleikur í 2 þáttum.
LrsAA.
— Hjónabandssnuðrur. Sýn.: Leikfél. Sambands-
safnaðar Winnipeg.
— Iljónaleysin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Sig-
urður Gunnarsson. Pr.: Fjölr. A. A., 9 bls.
— Ilættuleg tilraun, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.:
Helgi S. Jónsson. Pr.: Fjölr. A. A., 13 bls.
— Hættulegur leikur. Útv.: 1934.
— í betrunarhúsinu, skopleikur. Sýn.: Leikfél.
Eyrarbakka 1944/45.
— Indíánaleikur, skrautsýning í 2 þáttum. Pr.:
Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 7 bls.
— Jensen kemur heim, leikur í 1 þætti. Sýn.:
Skólapiltar 1896.
— Jólagesturinn, leikrit úr sænsku. Þýð.: Margrét
Jónsdóttir. Pr.: Vorið kemur, Rvík 1943.
— Jólatrúlofun. Sýn.: St. Akurlilja, Akureyri
1935.
— Jurtapotturinn og hatturinn. Sýn.: Illutverka-
skrá Stefaníu Guðmundsdóttur.
— Kammerjunkerinn, leikur í 1 þætti. Sýn.:
Leikfél. á ísafirði 1911.
— Klukkan slær tíu, einn þáttur (úr ensku).
Útv.: 1936.
— Kóngsdóttirin, leikur í 3 þáttum fyrir börn,
að nokkru leyti eftir æfintýri II. C. Ander-
sens: Förunautarnir. Þýð.: Margrét Jónsdótt-
ir. Pr.: Æskan 1930.
— Kvefstríðið, leikrit fyrir börn. Þýð.: K. Th.
Pr.: Unga ísland 1935.
— Laun syndarinnar. Utv.: 1933.
— Leiksoppurinn. Sýn.: Bjarni Björnsson 1918.
— Lifandi húsgögn, sjá Féleysi og lausafé.
— Maðurinn, sem kunni að segja sannleikann.
Sýn.: Leikendur úr Rvík á skemmtun í Hafn-
arfirði 1933.
— Málflutningsmaðurinn. Sýn.: St. Eining 1939.
— Meinlokan, sjá Labiche: Gerið svo vel, hr.
Múller.
— Meyjarþjófurinn, gamanleikur. Pr.: Fjölr.
leikritaútg. U.M.F.Í. 1939.
— Mikkael í vandræðum. Sýn.: Sæluvika Skag-
firðinga 1940. Sami leikur: Mikkael í klípu,
þýð.: Þorvaldur Árnason. Sýn.: Hafnarfirði.
— Mötuneytið hjá frú Örbæk. Sýn.: Kvenfél.
Hringurinn 1914.
— Nafnarnir, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: I
Goodtemplarahúsinu í Rvík 1922.
— Naglasúpan, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Þor-
steinn Stephensen (úrnorsku). Útv.: 1937.
— Nokkrar skrautsýningar. Bragi Sigurjónsson
þýddi lauslega úr sænsku. Pr.: Smárit stórgæzlu-
manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson.
— Nýju fötin keisarans, leikur fyrir börn, úr
dönsku. Þýð.: Margrét Jónsdóttir. Pr.: Góðir
vinir, Rvík 1942.
— Öli smaladrengur, æfintýraleikur í 2 þáttum,
úr sænsku. Þýð.: Guðmundur Guðmundsson.
Sýn.: Barnaleikflokkur Stefaníu Guðmunds-
dóttur 1916.
— Óvinurinn. leikrit í 2 þáttum. Þýð.: G. G. Pr.:
Æskan 1930.
— Pétur aðmíráll, gamanleikur úr ensku. Útv.:
1934.
— Pipermann í klípu. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn
1918.
— Rauðhetta. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1921.
— Sakleysið á flótta, skopleikur í 1 þætti (En
forfulgt Uskyldighed). Sýn.: Á dönsku 1894,
en Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1897 (þýð-
ingin).
— Salómon segir, gamanleikur. Sýn.: Útileikhús-
ið á Álafossi 1931.
— Sambiðlarnir á Mivarthótelinu, þýtt úr ensku.
Sýn.: Winnipeg 1886.
— Sambýlisfólkið, skemmtileikur úr dönsku. Sýn.:
Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1889.
—- Samtal stallsystranna Agötu og Barböru. Sam-
talsþáttur í mörgum uppskriftum í Landsbóka-
safni, elzt hdr. er AM. 779, 4to (í Kaupmanna-
höfn p. t.). Hefur Árni Magnússon fengið hdr.
(brot á 4 blöðum) að láni 1711 hjá Þorleifi
Arasyni, en aldrei skilað aftur. Önnur hdr.