Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 112

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 112
112 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON Þýð.: Margrét Jónsdóttir. Pr.: 1) Æskan 1934, 2) Góðir vinir, Rvík 1942. — Hans klaufi, æfintýraleikur eftir samnefndu æfintýri H. C. Andersens. Pr.: Æskan 1936. — Ilansen, leikrit með söng í 1 þætti. Sýn.: Skólapiltar 1896. — Happdrætti og hjónaband. Sýn.: Súðavík 1931/32. — Hattarinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leik- fél. á Stokkseyri 1934. — Ilerra og frú Olsen eða Kaffikjaftæði, gaman- leikur í 1 þætti. LrsAA. — Hinir óframfærnu, gamanleikur. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1939. — Iljartaþjófurinn, gamanleikur í 2 þáttum. LrsAA. — Hjónabandssnuðrur. Sýn.: Leikfél. Sambands- safnaðar Winnipeg. — Iljónaleysin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Sig- urður Gunnarsson. Pr.: Fjölr. A. A., 9 bls. — Ilættuleg tilraun, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Helgi S. Jónsson. Pr.: Fjölr. A. A., 13 bls. — Hættulegur leikur. Útv.: 1934. — í betrunarhúsinu, skopleikur. Sýn.: Leikfél. Eyrarbakka 1944/45. — Indíánaleikur, skrautsýning í 2 þáttum. Pr.: Fjölr. Sigursv. Kristinsson, 7 bls. — Jensen kemur heim, leikur í 1 þætti. Sýn.: Skólapiltar 1896. — Jólagesturinn, leikrit úr sænsku. Þýð.: Margrét Jónsdóttir. Pr.: Vorið kemur, Rvík 1943. — Jólatrúlofun. Sýn.: St. Akurlilja, Akureyri 1935. — Jurtapotturinn og hatturinn. Sýn.: Illutverka- skrá Stefaníu Guðmundsdóttur. — Kammerjunkerinn, leikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. á ísafirði 1911. — Klukkan slær tíu, einn þáttur (úr ensku). Útv.: 1936. — Kóngsdóttirin, leikur í 3 þáttum fyrir börn, að nokkru leyti eftir æfintýri II. C. Ander- sens: Förunautarnir. Þýð.: Margrét Jónsdótt- ir. Pr.: Æskan 1930. — Kvefstríðið, leikrit fyrir börn. Þýð.: K. Th. Pr.: Unga ísland 1935. — Laun syndarinnar. Utv.: 1933. — Leiksoppurinn. Sýn.: Bjarni Björnsson 1918. — Lifandi húsgögn, sjá Féleysi og lausafé. — Maðurinn, sem kunni að segja sannleikann. Sýn.: Leikendur úr Rvík á skemmtun í Hafn- arfirði 1933. — Málflutningsmaðurinn. Sýn.: St. Eining 1939. — Meinlokan, sjá Labiche: Gerið svo vel, hr. Múller. — Meyjarþjófurinn, gamanleikur. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1939. — Mikkael í vandræðum. Sýn.: Sæluvika Skag- firðinga 1940. Sami leikur: Mikkael í klípu, þýð.: Þorvaldur Árnason. Sýn.: Hafnarfirði. — Mötuneytið hjá frú Örbæk. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1914. — Nafnarnir, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: I Goodtemplarahúsinu í Rvík 1922. — Naglasúpan, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Þor- steinn Stephensen (úrnorsku). Útv.: 1937. — Nokkrar skrautsýningar. Bragi Sigurjónsson þýddi lauslega úr sænsku. Pr.: Smárit stórgæzlu- manns. Fjölr. Sigursv. Kristinsson. — Nýju fötin keisarans, leikur fyrir börn, úr dönsku. Þýð.: Margrét Jónsdóttir. Pr.: Góðir vinir, Rvík 1942. — Öli smaladrengur, æfintýraleikur í 2 þáttum, úr sænsku. Þýð.: Guðmundur Guðmundsson. Sýn.: Barnaleikflokkur Stefaníu Guðmunds- dóttur 1916. — Óvinurinn. leikrit í 2 þáttum. Þýð.: G. G. Pr.: Æskan 1930. — Pétur aðmíráll, gamanleikur úr ensku. Útv.: 1934. — Pipermann í klípu. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1918. — Rauðhetta. Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1921. — Sakleysið á flótta, skopleikur í 1 þætti (En forfulgt Uskyldighed). Sýn.: Á dönsku 1894, en Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1897 (þýð- ingin). — Salómon segir, gamanleikur. Sýn.: Útileikhús- ið á Álafossi 1931. — Sambiðlarnir á Mivarthótelinu, þýtt úr ensku. Sýn.: Winnipeg 1886. — Sambýlisfólkið, skemmtileikur úr dönsku. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1889. —- Samtal stallsystranna Agötu og Barböru. Sam- talsþáttur í mörgum uppskriftum í Landsbóka- safni, elzt hdr. er AM. 779, 4to (í Kaupmanna- höfn p. t.). Hefur Árni Magnússon fengið hdr. (brot á 4 blöðum) að láni 1711 hjá Þorleifi Arasyni, en aldrei skilað aftur. Önnur hdr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.