Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 18
18
ÍSLENZK RIT 1945
Eyjólfsson, Bjarni, sjá Sunnudagaskólablað.
Eylands, Arni G., sjá Freyr.
Eyþórsson, Jón, sjá Pálsson, Sveinn: Ferðabók;
Samvinnan.
FALKBERGET, JOHAN. Bör Börsson. Síðari
hluti. Islenzkað liafa Helgi Hjörvar og Karl
Isfeld. Reykjavík, Arnarútgáfan h.f., 1945.
(Prentverk Akraness). 406, (2) bls. 8vo.
FÁLKINN. Vikublað með myndum. 18. árg. Rit-
stj.: Skúli Skúlason. Reykjavík 1945. 52 tbl.
Fol.
FAUSTMAN, MOLLIE. Kalla fer í vist. Guðjón
Guðjónsson íslenzkaði. Reykjavík, Barnahlaðið
Æskan, 1945. 181 bls. 8vo.
FAXI. 5. árg. Útg.: Málfundafélagið Faxi, Kefla-
vík. Reykjavík 1945. 9 tbl. 4to.
FÉLAG PÍPULAGNINGAMEISTARA REYKJA-
VÍKUR. Lög fyrir . . . Reykjavík 1945. 16
bls. 12mo.
FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA. Lög . . .
Reykjavík 1945. 13 bls. 16mo.
Fells, Grétar, sjá Gangleri.
FERBER, EDNA. Saratoga. Reykjavík, lióka-
verzlun ísafoldarprentsmiðju h.f., 1945. 133
bls. 8vo.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1944. Fljóts-
dalshérað. Eftir Gunnar Gunnarsson. I Reykja-
vík 1945]. 148 bls., 12 mbl. 8vo.
FERÐIR. 6. árg. Blað Ferðafélags Akureyrar. Ak-
ureyri 1945. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
FIELD, RACHEL. Þetta allt — og himininn líka.
Aðalbjörg Johnson íslenzkaði. Reykjavík, Skál-
holtsprentsmiðja h.f., 11945]. 386 bls. 8vo.
FIMMTÍU SPILAÞRAUTIR. Kabaler. Guðm.
Karlsson þýddi. Rvík, Bókaútgáfan Dægradvöl,
1945. 52 bls. 8vo.
Finnbogason, Eiríkur //., sjá Stúdentablað.
Finnbogason, GuSmundur, sjá Einarsson, Stefán:
Tveir merkismenn.
Finnbogason, Gunnar, sjá Nýja stúdentablaðið;
Stúdentablað.
Finnsson, Birgir, sjá Jameson, Storm: Síðasta
nóttin.
Finnsson, Sveinn, sjá Stúdentablað.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit 1942—1943.
Fiskiðnrannsóknir V. [Reykjavík 1945]. 59
bls. 8vo.
■— Fjórðungsþing fiskifélagsdeilda og samþykkt-
ir þeirra. Sérprentun úr „Ægir“, 11.—12. tbl.
1945. [Reykjavík] 1945. (2), 17 bls. 4to.
FLATEYJARBÓK. II—IV. Akranesi, Flateyjarút-
gáfan, 1945. XVI, 522 bls., 5 mbl.; XVI, 597, (1)
bls., 5 mbja XVI, 487, (2) bls., 5 mbl. 8vo.
[Formáli eftir Sigurð Nordal].
FLENSBORGARSKÓLI. Skýrsla um . . . skóla-
árin 1942—1943 og 1943—1944. Reykjavík
1945. 71 hls. 8vo.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Samþykktir fyrir
. . . Reykjavík 1945. 14 bls. 8vo.
FORD, PAUL LEICESTER. Ránið á járnbraut-
arlestinni. Reykjavík, Árni Ólafsson, Njáls-
götu 74, 1945. 140 bls. 8vo.
FORELDRABLAÐIÐ. 9. árg. Gefið út af Stéttar-
félagi barnakennara í Reykjavík. Ábm. og
ritstj.: Ársæll Sigurðsson, Jón Sigurðsson,
Magnús Magnússon. Reykjavík 1945. 1 tbl.
(24 bls.) 4to.
I' ORSBERG, HUGO. Lappi og Lubbi. ísak Jóus-
son þýddi. Reykjavík, fsafoldarprentsmiðja
h.f., 1945. 72 bls. 8vo.
1* OSSUM, GUNVOR. Sniðug stelpa. Sigrún Guð-
jónsdóttir íslenzkaði. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri h.f., [1945]. 171 bls. 8vo.
FRANSKAR IIANDAVINNUFYRIRMYNDIR
fyrir gobelin, krosssaum og fileringu í vegg-
teppi, sessur, refla og dúka. [Reykjavík],
Ingibjörg Ólafsdóttir, 1945. 8 mbl. Grbr.st.
Franzson, Bjórn, sjá Undur veraldar.
FREUCHEN, PETER. Æskuár mín á Grænlandi.
Halldór Stefánsson íslenzkaði. Reykjavík, Vík-
ingsútgáfan, 1945. 380 bls., 8 mbl. 4to.
FREYR. Mánaðarblað um landbúnað. 40. árg.
Útg.: Búnaðarfélag fslands. Ritstj.: Árni G.
Eylands. Reykjavík 1945. 12 tbl. (196 bls.) 4to.
FRICH, ÖVRE RICHTER. Hinir ógnandi hnefar.
Guðm. Karlsson þýddi. Akureyri, Hjartaásút-
gáfan, 1945. 132 bls. 8vo.
— Nótt við Norðurpól. Sigurður Róbertsson ís-
lenzkaði. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma IJ. Jóns-
sonar, 1945. 163 bls. 8vo.
— Ránfuglinn. Guðmundur Karlsson þýddi. Ak-
ureyri, Hjartaásútgáfan, 1945. 152 bls. 8vo.
FriSjónsson, Erlingur, sjá Alþýðumaðurinn.
FriSjónsson, GuSmundur, sjá Einarsson, Stefán:
Tveir merkismenn.
FRIÐLEIFSSON, HALLDÓR. Friðarboginn er