Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 97
ÍSLENZK LEIKRIT 16 45 — 1946 97 IIEIBERG, JOHAN LUDVIG (1791—1860): Álf- hóll, sjónleikur í 5 þáttum (Elverhöj, 1828). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1912. Þls. Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík, Gutenberg, 1912. 1— Aprílsnarrarnir, gamanleikur með söng í 2 þáttum (Aprilsnarrene, 1826). Þýð.: 1) Matt- hías Jochumsson, 2) Brynjólfur Kúld: Apríls- hlaup. Sýn.: 1) Kandidatar og stúdentar í Nýja klúbb 1879, 2) LR. 1898. — Hjartsláttur Emilíu, eintal með söng (Emilies Hjærtebanken, 1836). Þýð.: Einar H. Kvaran. Sýn.: í Nýja klúbb 1860/62 skv. skrá Sig. Guðm. málara á dönsku; þýðingin: LR. 1898. — Hjónaleysin, gamanleikur í 1 þætti (De Uad- skillelige, 1827). Sýn.: Thorvaldsensfél. í Rvík 1897. — Já, eintal með söng. Þýð.: Benedikt Gröndal. Sýn.: í Nýja klúbb skv. skrá Sig. Guðm. mál- ara. — Misskilningurinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. prentara 1901/02. — Nei, gamanleikur með söng í 1 þætti. Sýn.: í Nýja klúbb 1859—62 skv. skrá Sig. Guðm. málara. — Ritdómarinn og dýrið, gamanleikur með söng (Recencenten og Dyret). Sýn.: Hjá Trampe greifa á dönsku 1855, en skólapiltar 1901 í þýð. — Salómon konungur og Jörgen hattari, gaman- leikur með söng í 1 þætti (Kong Salomon og Jörgen Ilattemager). Þýð.: Aðalbjörn Stef- ánsson o. fl. Sýn.: Leikfél. prentara 1901. — Umsækjandinn, eintal með söng (Souplekan- ten). Sýn.: í Nýja klúbb á dönsku 1859/60 skv. skrá Sig. Guðm. málara, en skólapiltar 1875 í þýðingu. — Vald og slægð, gamanleikur í 2 þáttum (Magt og List). Sýn.: í Nýja klúbb 1858/59 skv. skrá Sig. Guðm. málara. — Æfintýri í Rósenborgargarði, söngleikur í 1 þætti (Et Æventyr i Rosenborghave). Þýð.: Brynjólfur Kúld. Sýn.: LR. 1897. Þls. IIEIBERG, JOHANNE LUISE (1812—1890): Ap- inn, gamanleikur (Abekatten, 1847). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1903. Pr.: Söngvar úr leiknum ásamt söngvum úr Ilermannaglettum, Rvík 1903. — Erfðaskráin, gamanleikur. Sýn.: 1 Goodtempl- arahúsinu í Rvík 1912. — Hirðsorgin, gamanleikur. Sýn.: I Goodtempl- arahúsinu í Rvík 1912. — Sunnudagur á Amager, sjónleikur í 1 þætti (En Söndag paa Amager). Þýð.: Jón Norð- fjörð. Sýn.: Skátafél. á Ak. 1939. HEINESEN, WILLIAM (1900—): Ranafell, sjónleikur í 2 þáttum (Sama nafn, 1929). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: LR. 1932. HERMANN, EMIL ALFRED: Jólaboðskapurinn, útvarpsleikur. Útv.: 1940. HERTZ, HENRIK (1798—1870): Assessorinn veitir áheyrn, gamanleikur í 2 þáttum (Au- diensen). Sýn.: Skólapiltar 1898. — Dóttir Réne konungs, sjónleikur í einum þætti (Kong Rénes Datter, 1845). Þýð.: Ind- riði Einarsson. Hdr.: Eign Indriða Waage. — Fardagar, gamanleikur í 5 þáttum (Flytte- dagen, 1827). Þýð.: Björn Th. Björnsson og Jónas Kristjánsson. Sýn.: Menntaskólanem- endur, Rvík 1943. HdrsLS. IIERVÉ, FLORIMOND (1825—1892): Nitouche, operetta í 3 þáttum. Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR. og Hljómsveit Rvíkur 1941. d’HERVILLIEZ, GABRIEL: Próventan, gaman- leikur í 1 þætti. Þýð.: Bjarni Guðmundsson. IIESSEL, PAUL: Eitt herbergi í viðbót. Út- varpsleikur.-Útv.: 1935. ílILTON, JAMES (1900—): Horfin sjónarmið, sjá Burnham, Barbara. IIODELL, FRANZ (1840—1890): Hættulegt um- boð, gamanleikur með söng í 1 þætti (En far- lig kommission, 1868). Sýn.: Hlutverkaskrá Friðfinns Guðjónssonar. HOFFMANN, ARTIIUR: Gleiðgosinn, sjá Kraatz, Curt. HOFFMANN, ELINE, f. FISCHER (1876—): Dauði Natans Ketilssonar, sögulegt leikrit í 7 sýningum. Þýð.: Halldór Friðjónsson. Sýn.: LAk. 1927. Pr.: Ak., Þorst. M. Jónsson, 1928, 98 bls. HOFFMANNSTHAL, HUGO VON (1874—1929): Sérhver, leikur í 2 sýningum (Jedermann, 1911). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR., Adam Poulsen, 1927. Þls. HOLBERG, LUDVIG (1684—1754): Arabíska duftið, gamanleikur í 1 þætti (Det arabiske Pulver). Sýn.: Skólapiltar 1891. — Atli með axarsköftin, Ásmundur æðikollur og Ebenes og annríkið, sjá Tímaleysinginn. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.