Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 97
ÍSLENZK LEIKRIT 16 45 — 1946
97
IIEIBERG, JOHAN LUDVIG (1791—1860): Álf-
hóll, sjónleikur í 5 þáttum (Elverhöj, 1828).
Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1912. Þls.
Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík, Gutenberg,
1912.
1— Aprílsnarrarnir, gamanleikur með söng í 2
þáttum (Aprilsnarrene, 1826). Þýð.: 1) Matt-
hías Jochumsson, 2) Brynjólfur Kúld: Apríls-
hlaup. Sýn.: 1) Kandidatar og stúdentar í
Nýja klúbb 1879, 2) LR. 1898.
— Hjartsláttur Emilíu, eintal með söng (Emilies
Hjærtebanken, 1836). Þýð.: Einar H. Kvaran.
Sýn.: í Nýja klúbb 1860/62 skv. skrá Sig.
Guðm. málara á dönsku; þýðingin: LR. 1898.
— Hjónaleysin, gamanleikur í 1 þætti (De Uad-
skillelige, 1827). Sýn.: Thorvaldsensfél. í Rvík
1897.
— Já, eintal með söng. Þýð.: Benedikt Gröndal.
Sýn.: í Nýja klúbb skv. skrá Sig. Guðm. mál-
ara.
— Misskilningurinn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Leikfél. prentara 1901/02.
— Nei, gamanleikur með söng í 1 þætti. Sýn.:
í Nýja klúbb 1859—62 skv. skrá Sig. Guðm.
málara.
— Ritdómarinn og dýrið, gamanleikur með söng
(Recencenten og Dyret). Sýn.: Hjá Trampe
greifa á dönsku 1855, en skólapiltar 1901 í þýð.
— Salómon konungur og Jörgen hattari, gaman-
leikur með söng í 1 þætti (Kong Salomon og
Jörgen Ilattemager). Þýð.: Aðalbjörn Stef-
ánsson o. fl. Sýn.: Leikfél. prentara 1901.
— Umsækjandinn, eintal með söng (Souplekan-
ten). Sýn.: í Nýja klúbb á dönsku 1859/60
skv. skrá Sig. Guðm. málara, en skólapiltar
1875 í þýðingu.
— Vald og slægð, gamanleikur í 2 þáttum (Magt
og List). Sýn.: í Nýja klúbb 1858/59 skv. skrá
Sig. Guðm. málara.
— Æfintýri í Rósenborgargarði, söngleikur í 1
þætti (Et Æventyr i Rosenborghave). Þýð.:
Brynjólfur Kúld. Sýn.: LR. 1897. Þls.
IIEIBERG, JOHANNE LUISE (1812—1890): Ap-
inn, gamanleikur (Abekatten, 1847). Þýð.:
Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1903. Pr.: Söngvar úr
leiknum ásamt söngvum úr Ilermannaglettum,
Rvík 1903.
— Erfðaskráin, gamanleikur. Sýn.: 1 Goodtempl-
arahúsinu í Rvík 1912.
— Hirðsorgin, gamanleikur. Sýn.: I Goodtempl-
arahúsinu í Rvík 1912.
— Sunnudagur á Amager, sjónleikur í 1 þætti
(En Söndag paa Amager). Þýð.: Jón Norð-
fjörð. Sýn.: Skátafél. á Ak. 1939.
HEINESEN, WILLIAM (1900—): Ranafell,
sjónleikur í 2 þáttum (Sama nafn, 1929). Þýð.:
Lárus Sigurbjörnsson. Sýn.: LR. 1932.
HERMANN, EMIL ALFRED: Jólaboðskapurinn,
útvarpsleikur. Útv.: 1940.
HERTZ, HENRIK (1798—1870): Assessorinn
veitir áheyrn, gamanleikur í 2 þáttum (Au-
diensen). Sýn.: Skólapiltar 1898.
— Dóttir Réne konungs, sjónleikur í einum
þætti (Kong Rénes Datter, 1845). Þýð.: Ind-
riði Einarsson. Hdr.: Eign Indriða Waage.
— Fardagar, gamanleikur í 5 þáttum (Flytte-
dagen, 1827). Þýð.: Björn Th. Björnsson og
Jónas Kristjánsson. Sýn.: Menntaskólanem-
endur, Rvík 1943. HdrsLS.
IIERVÉ, FLORIMOND (1825—1892): Nitouche,
operetta í 3 þáttum. Þýð.: Jakob Jóh. Smári.
Sýn.: LR. og Hljómsveit Rvíkur 1941.
d’HERVILLIEZ, GABRIEL: Próventan, gaman-
leikur í 1 þætti. Þýð.: Bjarni Guðmundsson.
IIESSEL, PAUL: Eitt herbergi í viðbót. Út-
varpsleikur.-Útv.: 1935.
ílILTON, JAMES (1900—): Horfin sjónarmið,
sjá Burnham, Barbara.
IIODELL, FRANZ (1840—1890): Hættulegt um-
boð, gamanleikur með söng í 1 þætti (En far-
lig kommission, 1868). Sýn.: Hlutverkaskrá
Friðfinns Guðjónssonar.
HOFFMANN, ARTIIUR: Gleiðgosinn, sjá Kraatz,
Curt.
HOFFMANN, ELINE, f. FISCHER (1876—):
Dauði Natans Ketilssonar, sögulegt leikrit í
7 sýningum. Þýð.: Halldór Friðjónsson. Sýn.:
LAk. 1927. Pr.: Ak., Þorst. M. Jónsson, 1928,
98 bls.
HOFFMANNSTHAL, HUGO VON (1874—1929):
Sérhver, leikur í 2 sýningum (Jedermann,
1911). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR.,
Adam Poulsen, 1927. Þls.
HOLBERG, LUDVIG (1684—1754): Arabíska
duftið, gamanleikur í 1 þætti (Det arabiske
Pulver). Sýn.: Skólapiltar 1891.
— Atli með axarsköftin, Ásmundur æðikollur og
Ebenes og annríkið, sjá Tímaleysinginn.
7