Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 93

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 93
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 93 enfoldigt Pigebarn). Sýn.: Leikfél. í Good- templarahúsinu 1897. — Fyrirgefið ])ér, gamanleikur með söng í einum þætti (Om Forladelse, stæling á frönskum leik). Sýn.: LR. 1905. -— Fyrirmyndin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Friðfinnur Guðjónsson og Aðalbjörn Stefáns- son. Sýn.: Leikfél. prentara 1904. — Grái frakkinn, gamanleikur í 2 þáttum (Den graa Paletot). Sýn.: LAk. 1903. — Hvert hlutverkið sem er, gamanþáttur með söng (Alle mulige Roller, stæling úr frönsku: Frosine ou la derniére venue). Sýn.: Guðrún Indriðadóttir o. fl. 1907. — Jómfrúin, gamanleikur í 1 þætti (En Jomfru, 1853). Sýn.: Thorvaldsensfélagið í Iðnó, febr. —marz 1897 (fyrsta leiksýning í liúsinu). — Litla dóttirin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Reinh. Richter. Sýn.: Slysavarnafél. í Hafnar- firði 1935. — Nábúarnir, gamanleikur með söng í 1 þætti (Naboerne). Sýn.: Leikfél. prentara 1901. Áð- ur (á dönsku) í Nýja klúbb 1859/60. — Ofvitinn í Oddasveit, gamanleikur með söng í 1 þætti (Geniet fra Odsherred, fyrirmynd leiksins er franskur leikur: Le Comédien de salon eftir E. Rochefort). Sýn.: Leikfél. í Good- templarahúsinu 1895/96. — Ohemjan, sjá Villidýrið. — Tvær turteldúfur, sjá Dúfurnar. — Ur öskunni í bálið, gamanleikur með söng í 1 þætti (Af Asken í Ilden). Sýn.: LR. 1904. — Valbæjargæsin, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1895. — Varaskeifan eða Fulltrúi í gervi húsbónda síns, gamanleikur í tveim þáttum (Redaktionssekre- tæren). Þýð.: Jónas Jónsson. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1894. — Villidýrið, gamanleikur í 1 þætti (En Pokkers Tös). Sýn.: LR. 1898. Síðar leikið í Good- templarahúsinu 1912, þá nefnt Oheinjan. Hdrs- LS. •— Vinningurinn eða Eitt hundrað og eitt, gaman- leikur með söng í einum þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1895. CAILLAVET, CASTON ARMAND DE (1869— 1915), sjá Flers, R. de. CAINE, HALL (1853—1931): John Storm, leikur í 5 þáttum (The Christian, 1897). Þýð.: Jens B. Waage og Guðtn. T. Ilallgrímsson. Sýn.: LR. 1904. CAPEK, KAREL (1890—1939): Gervimenn, sjón- leikur í 3 þáttum (R. U. R., 1921). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1937. — Ilvíta pestin, sorgarleikur í 3 þáttum. Þýð.: Bjarni Bjarnason. CASELLA, ALBERTO (1891—): Dauðinn nýtur lífsins, sjónleikur í 5 þáttum (La moerte in vacanza, 1930). Sýn.: LR. 1939. CHAMBERS, CHARLES IIADDON (1860— 1921): Kúgaður með tárum, gamanleikur í 4 þáttum (The tyranny of tears, 1899). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1920. Þls. CIIENY, CLAYTON: Þegar líf liggur við, út- varpsþáttur. Þýð.: Ragnar Jóhannesson. Útv.: 1943. CHRISTIANSEN, SIGURD (1891—): Ferð á nóttu, sjónleikur í 4 þáttum (En rejse i natten, 1930). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.: 1937. CHRISTMAS, DIRCKINCK-Il OLMFELD WAL- TER (1861—1924): Sherlock Holmes, sjá Gillette, William. COMBEROUSE, ALECIS de (1796—1862) og Ancelot, A. J. F. P.: Vörðurinn, gamanleik- ur í einum þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtempl- arahúsinu 1894. CONSTANDURAS, MABEL: Fjölskyldan ætlar út að skemmta sér, gamanleikur í einum þætti. Þýtt og staðfært: Eufemia Waage og Hans Klaufi. Útv.: 1941. Pr.: Fjölr. A. A. 1946. CORNELIUS, FRANZ og Neubach, Ernst: Lagleg stúlka gefins, óperetta í 3 þáttum (Ein húbches Mádchen zu verschenchen). Þýð.: Emil Thor- oddsen og Tómas Guðmundsson. Sýn.: LR. 1931. Þls. CORRIE, JOE: Eftir öll þessi ár, leikrit í einum þætti. Þýð.: Valur Gíslason. Útv.: 1940. — Iljólið, leikrit í einum þætti. Þýð.: Hjörleifur Hjörleifsson. Útv.: 1940. COURTELINE, GEORGES, sjá Moineaux, Geor- ges. COWARD, NOÉL (1899—): Fallnir englar, gam- anleikur í 3 þáttum (Fallen Angels, 1926). Sýn.: Leikfél. Eyrarbakka 1939. — Fúnir viðir, leikrit í 2 atriðum (Fumed oak, 1936). Útv.: 1938. CRONIN, ARCHIBALD JOSEPH (1896—):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.