Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 93
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
93
enfoldigt Pigebarn). Sýn.: Leikfél. í Good-
templarahúsinu 1897.
— Fyrirgefið ])ér, gamanleikur með söng í einum
þætti (Om Forladelse, stæling á frönskum
leik). Sýn.: LR. 1905.
-— Fyrirmyndin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.:
Friðfinnur Guðjónsson og Aðalbjörn Stefáns-
son. Sýn.: Leikfél. prentara 1904.
— Grái frakkinn, gamanleikur í 2 þáttum (Den
graa Paletot). Sýn.: LAk. 1903.
— Hvert hlutverkið sem er, gamanþáttur með
söng (Alle mulige Roller, stæling úr frönsku:
Frosine ou la derniére venue). Sýn.: Guðrún
Indriðadóttir o. fl. 1907.
— Jómfrúin, gamanleikur í 1 þætti (En Jomfru,
1853). Sýn.: Thorvaldsensfélagið í Iðnó, febr.
—marz 1897 (fyrsta leiksýning í liúsinu).
— Litla dóttirin, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.:
Reinh. Richter. Sýn.: Slysavarnafél. í Hafnar-
firði 1935.
— Nábúarnir, gamanleikur með söng í 1 þætti
(Naboerne). Sýn.: Leikfél. prentara 1901. Áð-
ur (á dönsku) í Nýja klúbb 1859/60.
— Ofvitinn í Oddasveit, gamanleikur með söng
í 1 þætti (Geniet fra Odsherred, fyrirmynd
leiksins er franskur leikur: Le Comédien de
salon eftir E. Rochefort). Sýn.: Leikfél. í Good-
templarahúsinu 1895/96.
— Ohemjan, sjá Villidýrið.
— Tvær turteldúfur, sjá Dúfurnar.
— Ur öskunni í bálið, gamanleikur með söng í 1
þætti (Af Asken í Ilden). Sýn.: LR. 1904.
— Valbæjargæsin, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.:
Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1895.
— Varaskeifan eða Fulltrúi í gervi húsbónda síns,
gamanleikur í tveim þáttum (Redaktionssekre-
tæren). Þýð.: Jónas Jónsson. Sýn.: Leikfél. í
Goodtemplarahúsinu 1894.
— Villidýrið, gamanleikur í 1 þætti (En Pokkers
Tös). Sýn.: LR. 1898. Síðar leikið í Good-
templarahúsinu 1912, þá nefnt Oheinjan. Hdrs-
LS.
•— Vinningurinn eða Eitt hundrað og eitt, gaman-
leikur með söng í einum þætti. Sýn.: Leikfél.
í Goodtemplarahúsinu 1895.
CAILLAVET, CASTON ARMAND DE (1869—
1915), sjá Flers, R. de.
CAINE, HALL (1853—1931): John Storm, leikur
í 5 þáttum (The Christian, 1897). Þýð.: Jens
B. Waage og Guðtn. T. Ilallgrímsson. Sýn.:
LR. 1904.
CAPEK, KAREL (1890—1939): Gervimenn, sjón-
leikur í 3 þáttum (R. U. R., 1921). Þýð.: Bogi
Ólafsson. Sýn.: LR. 1937.
— Ilvíta pestin, sorgarleikur í 3 þáttum. Þýð.:
Bjarni Bjarnason.
CASELLA, ALBERTO (1891—): Dauðinn nýtur
lífsins, sjónleikur í 5 þáttum (La moerte in
vacanza, 1930). Sýn.: LR. 1939.
CHAMBERS, CHARLES IIADDON (1860—
1921): Kúgaður með tárum, gamanleikur í 4
þáttum (The tyranny of tears, 1899). Þýð.:
Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1920. Þls.
CIIENY, CLAYTON: Þegar líf liggur við, út-
varpsþáttur. Þýð.: Ragnar Jóhannesson. Útv.:
1943.
CHRISTIANSEN, SIGURD (1891—): Ferð á
nóttu, sjónleikur í 4 þáttum (En rejse i natten,
1930). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.: 1937.
CHRISTMAS, DIRCKINCK-Il OLMFELD WAL-
TER (1861—1924): Sherlock Holmes, sjá
Gillette, William.
COMBEROUSE, ALECIS de (1796—1862) og
Ancelot, A. J. F. P.: Vörðurinn, gamanleik-
ur í einum þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtempl-
arahúsinu 1894.
CONSTANDURAS, MABEL: Fjölskyldan ætlar
út að skemmta sér, gamanleikur í einum þætti.
Þýtt og staðfært: Eufemia Waage og Hans
Klaufi. Útv.: 1941. Pr.: Fjölr. A. A. 1946.
CORNELIUS, FRANZ og Neubach, Ernst: Lagleg
stúlka gefins, óperetta í 3 þáttum (Ein húbches
Mádchen zu verschenchen). Þýð.: Emil Thor-
oddsen og Tómas Guðmundsson. Sýn.: LR.
1931. Þls.
CORRIE, JOE: Eftir öll þessi ár, leikrit í einum
þætti. Þýð.: Valur Gíslason. Útv.: 1940.
— Iljólið, leikrit í einum þætti. Þýð.: Hjörleifur
Hjörleifsson. Útv.: 1940.
COURTELINE, GEORGES, sjá Moineaux, Geor-
ges.
COWARD, NOÉL (1899—): Fallnir englar, gam-
anleikur í 3 þáttum (Fallen Angels, 1926).
Sýn.: Leikfél. Eyrarbakka 1939.
— Fúnir viðir, leikrit í 2 atriðum (Fumed oak,
1936). Útv.: 1938.
CRONIN, ARCHIBALD JOSEPH (1896—):