Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 111
ISLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946
111
an, operetta í 3 þáttum, samin utan um lög
eftir Schubert (Das Dreimáderlhaus). Þýð.:
Bjöm Franzson. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1934.
WINGEL, CHR. MOLT: Lotta frænka, leikur í
1 þætti. Sýn.: Leikfél. prentara 1900/01.
WODEHOUSE, P. G.: Kvenlæknirinn, gaman-
leikur í 3 þáttum. Þýð.: Eufemía Waage. Sýn.:
LR. 1936.
WOLF, FRIEDRICH: Prófessor Mamlock, sjón-
leikur í 4 þáttum. Þýð.: Björn Franzson. Pr.:
Rauðir pennar (2. þáttur leiksins).
WOODWARD, HELEN: Spurðu Maríu frænku,
leikur í 1 þætti. Þýð.: Ævar Kvaran. LrsAA.
WURIN, sjá Lefevre og Wurin.
ZOLA, ÉMILE (1840—1902) : Gildran, sjá Bus-
nach og Gastineau.
ÆSKÝLOS (525—456 f. Kr.): Agamemnon, kafl-
ar úr leiknum, v. 697—785 og 951—1004. Þýð.:
Grímur Thomsen.
— Dreypifórnar þernurnar (Choephori), kafli úr
leiknum, v. 577—641. Þýð.: Grímur Thomsen.
— Nornirnar (Eumenides), kaflar úr leiknum,
v. 257—263 og 295—391. Þýð.: Grímur Thom-
sen.
-— Prómeþevs bundinn, sorgarsjónleikur. Þýð.:
1) Steingrímur Thorsteinsson, Lbs. 1900, 8vo
og 1901, 8vo. (þýðingarupphaf með inngangi),
2) Kafli úr leiknum, v. 406—445, Grímur
Thomsen.
— Sjö hershöfðingjar í móti Þebu, sorgarleikur.
Þýð.: 1) Sveinbjörn Egilsson, óbundið mál,
Lbs. 290, 8vo, ehdr. Uppskrift Skúla Gíslason-
ar, ca. 1847, Lbs. 1270, 8vo og Steingríms
Tliorsteinssonar, Lbs. 1909, 8vo. 2) Kaflar úr
leiknum (bundið mál), v. 272—352 og 708—
779, Grímur Thomsen, sem nefnir leikinn:
Sjö gegn Þebu. — Æskýlos-þýðingar Gríms
Thomsens er að finna í heildarútgáfum af
kvæðum hans, t. d. Londonarútg. 1946, bls.
412—434.
HÖFUNDUR EKKl NAFNGREINDUR:
— Alvitur læknir, leikur í 3 þáttum. Pr.: Smárit
stórgæzlumanns.
— Annarhvor verður að giftast, gamanleikur í 1
þætli. Sýn.: Gleðileikjafél. á Ak. 1900. Pr.:
Kvæðin úr leiknum, Rvík, ísafoldarprentsm.,
1897.
— Arabískar rætur, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Ástarbrellurnar (e. t. v. sama og Brellurnar
eftir Hostrup). Sýn.: Eyrarbakka 1901.
— Ástardrykkurinn. Sýn.: Góðtemplarar á Sauð-
árkróki og Hofsósi 1898/99.
— Bilaðir bekkir. Sýn.: U. M. F. að Strönd,
Rangárvöllum.
— Blekkingar. Útv.: 1943.
— Brúðurin kveður heimilið. Sýn.: LR. 1898.
— Dans, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Dóttir fangans, amerískur leikur í 4 þáttum.
Sýn.: Leikfélagið ísland, Blaine, Canada, 1931.
— Ég sæki burt, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Einlægni, eintal. Sýn.: Llsaf., 1911.
— Einn bolli af súkkulaði, gamanleikur. Þýð.:
Þorvaldur Árnason. Sýn.: Hafnarfirði.
— Einu sinni var málari, einþáttungur. Þýð.:
Helgi S. Jónsson. Sýn.: Keflavík.
— Ekki eru allar ferðir til fjár, gamanleikur.
(Svipuð hugsun og í dönsku leikriti: Skatten).
Sýn.: í Nýja klúbb 1862.
— Elskendur. Útv.: 1934.
— Er sannleikurinn sagna beztur? Sýn.: Nem-
endur Flensborgarskóla 1933.
— Faust, forleikur og þrír þættir (Marionette-
leiksýning). Þýð.: Lúðvíg Guðmundsson og
Ragnar Jóhannesson. Sýn.: Stúdentafél. Rvík-
ur (síðar Marionette-leikfélagið) 1941.
— Féleysi og lausafé, gamanleikur í 1 þætti. Geng-
ur líka undir nafninu: Lifandi húsgögn. Sýn.:
Skólapiltar 1897.
— Fjölkvæni, sjónleikur í 1 þætti. Sýn.: Verzl-
unarskólanemendur 1940.
— Fríða frænka, gamanleikur handa börnum.
Þýð.: Aðalbjörn Stefánsson (að mestu úr
dönsku).
-— Frú Prop, gamanleikur. Sýn.: Vestmannaeyj-
um 1909.
— Fyrir sáttanefnd, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA.
— Góð böm eru foreldranna bezta auðlegð, gleði
handa börnurn í tveim flokkum. Þýð.: Hannes
Finnsson. Pr.: Kvöldvökurnar 1794.
— Góð eiginkona, sjónleikur í 3 þáttum. LrsAA.
— Götudyralykillinn, smáleikur þýddur úr dönsku.
Þýð.: Sigurður Gunnarsson. Sýn.: Leikfél.
prentara 1901.
— Handabandið. Sýn.: Leikfél. í Vestmannaeyj-
um 1917.
— Ilans og Gréta, æfintýraleikur úr dönsku.