Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 111

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 111
ISLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946 111 an, operetta í 3 þáttum, samin utan um lög eftir Schubert (Das Dreimáderlhaus). Þýð.: Bjöm Franzson. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1934. WINGEL, CHR. MOLT: Lotta frænka, leikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. prentara 1900/01. WODEHOUSE, P. G.: Kvenlæknirinn, gaman- leikur í 3 þáttum. Þýð.: Eufemía Waage. Sýn.: LR. 1936. WOLF, FRIEDRICH: Prófessor Mamlock, sjón- leikur í 4 þáttum. Þýð.: Björn Franzson. Pr.: Rauðir pennar (2. þáttur leiksins). WOODWARD, HELEN: Spurðu Maríu frænku, leikur í 1 þætti. Þýð.: Ævar Kvaran. LrsAA. WURIN, sjá Lefevre og Wurin. ZOLA, ÉMILE (1840—1902) : Gildran, sjá Bus- nach og Gastineau. ÆSKÝLOS (525—456 f. Kr.): Agamemnon, kafl- ar úr leiknum, v. 697—785 og 951—1004. Þýð.: Grímur Thomsen. — Dreypifórnar þernurnar (Choephori), kafli úr leiknum, v. 577—641. Þýð.: Grímur Thomsen. — Nornirnar (Eumenides), kaflar úr leiknum, v. 257—263 og 295—391. Þýð.: Grímur Thom- sen. -— Prómeþevs bundinn, sorgarsjónleikur. Þýð.: 1) Steingrímur Thorsteinsson, Lbs. 1900, 8vo og 1901, 8vo. (þýðingarupphaf með inngangi), 2) Kafli úr leiknum, v. 406—445, Grímur Thomsen. — Sjö hershöfðingjar í móti Þebu, sorgarleikur. Þýð.: 1) Sveinbjörn Egilsson, óbundið mál, Lbs. 290, 8vo, ehdr. Uppskrift Skúla Gíslason- ar, ca. 1847, Lbs. 1270, 8vo og Steingríms Tliorsteinssonar, Lbs. 1909, 8vo. 2) Kaflar úr leiknum (bundið mál), v. 272—352 og 708— 779, Grímur Thomsen, sem nefnir leikinn: Sjö gegn Þebu. — Æskýlos-þýðingar Gríms Thomsens er að finna í heildarútgáfum af kvæðum hans, t. d. Londonarútg. 1946, bls. 412—434. HÖFUNDUR EKKl NAFNGREINDUR: — Alvitur læknir, leikur í 3 þáttum. Pr.: Smárit stórgæzlumanns. — Annarhvor verður að giftast, gamanleikur í 1 þætli. Sýn.: Gleðileikjafél. á Ak. 1900. Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík, ísafoldarprentsm., 1897. — Arabískar rætur, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. — Ástarbrellurnar (e. t. v. sama og Brellurnar eftir Hostrup). Sýn.: Eyrarbakka 1901. — Ástardrykkurinn. Sýn.: Góðtemplarar á Sauð- árkróki og Hofsósi 1898/99. — Bilaðir bekkir. Sýn.: U. M. F. að Strönd, Rangárvöllum. — Blekkingar. Útv.: 1943. — Brúðurin kveður heimilið. Sýn.: LR. 1898. — Dans, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. — Dóttir fangans, amerískur leikur í 4 þáttum. Sýn.: Leikfélagið ísland, Blaine, Canada, 1931. — Ég sæki burt, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. — Einlægni, eintal. Sýn.: Llsaf., 1911. — Einn bolli af súkkulaði, gamanleikur. Þýð.: Þorvaldur Árnason. Sýn.: Hafnarfirði. — Einu sinni var málari, einþáttungur. Þýð.: Helgi S. Jónsson. Sýn.: Keflavík. — Ekki eru allar ferðir til fjár, gamanleikur. (Svipuð hugsun og í dönsku leikriti: Skatten). Sýn.: í Nýja klúbb 1862. — Elskendur. Útv.: 1934. — Er sannleikurinn sagna beztur? Sýn.: Nem- endur Flensborgarskóla 1933. — Faust, forleikur og þrír þættir (Marionette- leiksýning). Þýð.: Lúðvíg Guðmundsson og Ragnar Jóhannesson. Sýn.: Stúdentafél. Rvík- ur (síðar Marionette-leikfélagið) 1941. — Féleysi og lausafé, gamanleikur í 1 þætti. Geng- ur líka undir nafninu: Lifandi húsgögn. Sýn.: Skólapiltar 1897. — Fjölkvæni, sjónleikur í 1 þætti. Sýn.: Verzl- unarskólanemendur 1940. — Fríða frænka, gamanleikur handa börnum. Þýð.: Aðalbjörn Stefánsson (að mestu úr dönsku). -— Frú Prop, gamanleikur. Sýn.: Vestmannaeyj- um 1909. — Fyrir sáttanefnd, gamanleikur í 1 þætti. LrsAA. — Góð böm eru foreldranna bezta auðlegð, gleði handa börnurn í tveim flokkum. Þýð.: Hannes Finnsson. Pr.: Kvöldvökurnar 1794. — Góð eiginkona, sjónleikur í 3 þáttum. LrsAA. — Götudyralykillinn, smáleikur þýddur úr dönsku. Þýð.: Sigurður Gunnarsson. Sýn.: Leikfél. prentara 1901. — Handabandið. Sýn.: Leikfél. í Vestmannaeyj- um 1917. — Ilans og Gréta, æfintýraleikur úr dönsku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.