Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 104
104
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
— Hinn ímyndunarveiki, sjá ímyndunarveikin.
— Hjónaástir eða George Dandin, gamanleikur í
3 þáttum (George Dandin). ÞýS.: Bjarni Jóns-
son, Bjarni Pálsson, Jón Björnsson og Kristján
Garðarsson. Sýn.: Menntaskólanemendur, Rvík
1929.
-— Hrekkjabrögð Scapins, gamanleikur í 3 þátt-
um (Les fourberies de Scapin). Þýð.: I) Matt-
hías Jochumsson, 2) Carl F. Schiödt, 3) skóla-
piltar 1891, 4) Einar 01. Sveinsson og Lárus
Sigurbjörnsson (hlutverk Scapins eftir þýðingu
Schiödts). Sýn.: Á dönsku 1860, Stúdentar í
Glasgow-húsi 1874 (1), Gleðileikjafél. á Akur-
eyri um 1890 (2), Skólapiltar 1891 (3), Leik-
fél. stúdenta 1929 (4). Þls. öll hdr.
— ímyndunarveikin, gamanleikur í 3 þáttum (Le
malade imaginaire). Þýð.: 1) Guðlaugur Guð-
mundsson (?), 2) Þorsteinn Erlingsson (?),
3) Einar Ól. Sveinsson og Lárus Sigurbjörns-
son (hlutv. Argans eftir eldri þýðingu). Sýn.:
Gleðileikjafél. í Glasgow 1886 (1), Leikfél.
prentara 1903 (2), LR. 1931 (3). Þls.
-— Læknir á móti vilja sínum, gamanleikur í 3
þáttum (Le médecin malgré lui). Þýð.: Jón
Olafsson. Sýn.: Á dönsku 1860, stúdentar 1874.
•— Neyddur til að kvongast, gamanleikur í 3 þátt-
um (Le mariage force). Þýð.: Jón Ólafsson.
Sýn.: Stúdentar í Glasgowhúsi 1873.
■— Tartuffe, sjónleikur í 5 þáttum (Le Tartuffe).
Þýð.: 1) Indriði Einarsson (aðeins 3. og 4.
þáttur, lauskveðin þýðing, en hlutv. Tartuffes
sleppt), 2) Bogi Ólafsson (þýð. í óbundnu máli
eftir ensku útg. í Modern Library). Sýn.: LR.,
P. Reumert, 1929 (1). Útv.: Leikfél. stúdenta
1946 (2). Þls. (1).
MOLNAR, FRANISEK (1878—): Djöfullinn,
sjónleikur í 3 þáttum (Der Teufel, 1907). Þýð.:
Emil Thoroddsen. Hdr.: LR.
— Liliom, sjónleikur í 7 sýningum (Sama nafn,
1909). Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Sýn.: LR.
1936.
MONKHOUSE, ALLAN NOBLE (1858—1936):
Demantarnir, útvarpsleikrit. Útv.: 1946.
MORAND, PAUL (1888—): Ferðalangur og ást,
gamanleikur í 2 þáttum. Þýð.: Bjarni Guð-
mundsson. Hdr. þýð.
MORTON, JOHN MADDISON (1811—1891):
Box og Kox, skemmtileikur í 1 þætti (Sama
nafn, 1847). Sýn.: Gleðileikjafél. í Glasgow
1886. Pr.: Fjölr. A. A. 1945, 20 bls. (í nýrri
þýð. eftir Eufemíu Waage).
MUNK, KAJ (1898—1944): Fyrir orustuna við
Kanne, leikþáttur (För Cannae, 1943). Þýð.:
Guðjón Guðjónsson. Pr.: Helgafell, tímarit,
1944.
— Niels Ebbesen, sjónleikur í 5 þáttum (Sama
nafn, 1940). Þýð.: Jón Eyþórsson. Útv.: 1943.
Pr.: Rvík, Frie Danske i Island, 1944, 53 bls.
— Orðið, sjónleikur í 4 þáttum (Ordet, 1932).
Þýð.: Sigurjón Guðjónsson 1933. Sýn.: LR.
1943. Hdr.: Bókaforlagið Helgafell.
MÚLLER, WENZEL (1767—1835) og Czarni-
awski, C.: Systirin frá Prag, söngleikur (kóm-
ísk ópera) í 2 þáttum (Die Schwestern von
Prag). Þýð.: Björn Franzson. Sýn.: Hljómsveit
Rvíkur 1937.
MURGER, HENRI (1822—1861): Eftir forskrift,
gamanleikur í 1 þætti (Á dönsku: Efter Re-
cept, 1902). Sýn.: Bjarni Björnsson 1917.
MÖLLER, CARL (1844—1898): Oft er kátt í koti,
söngleikur í 1 þætti. Ildr.: Felix Guðmundsson.
— Pétur makalausi, gamanleikur í 2 þáttum.
Þýð.: Klemens Jónsson. Sýn.: Leikfél. í Good-
templarahúsinu 1892. ÞIs. Pr.: Kvæðin úr
leiknum, Rvík, ísafoldarprentsm., 1892.
— Sagt upp vistinni, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.:
Jónas Jónsson. Sýn.: LR. 1898.
— Trúlofaða fólkið, gamanleikur í 3 þáttum. Pr.:
Kvæðin úr leiknum, Rvík, Isafoldarprentsm.,
1897.
— Þegar kötturinn er úti, gamanleikur í 1 þætti
(Naar Katten er ude, 1863). Sýn.: Leikfél.
prentara 1903.
— og Villiam Faber [sameiginlegt ritnafn: Peder
Sörensen]: Skírnin, gamanleikur í 4 þáttum
(Barn i Kirke). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.:
LR. 1902. Þls.
MÖLLER, OTTO M. (1860—1898): Hún vill ekki
giftast, gamanleikur í 1 þætti (Hun vil ikke
gifte sig, 1886). Sýn.: Á dönsku 1912 (Dansk
Turné). Útv.: 1940 (þýðingin).
NANSEN, PETER (1861—1918): Brúðkaups-
kveldið, gamanleikur í 1 þætti (En Bryllups-
aften). Sýn.: Á dönsku 1912 (Dansk Tumé).
LR. 1915 (þýðingin).
— Kunningjar, gamanleikur í 1 þætti (Kammera-
ter, 1884). Þýð.: Pétur Magnússon og Brynj-
ólfur Jóhannesson. Útv.: 27. sept. 1931 (Fyrsti