Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 104

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 104
104 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON — Hinn ímyndunarveiki, sjá ímyndunarveikin. — Hjónaástir eða George Dandin, gamanleikur í 3 þáttum (George Dandin). ÞýS.: Bjarni Jóns- son, Bjarni Pálsson, Jón Björnsson og Kristján Garðarsson. Sýn.: Menntaskólanemendur, Rvík 1929. -— Hrekkjabrögð Scapins, gamanleikur í 3 þátt- um (Les fourberies de Scapin). Þýð.: I) Matt- hías Jochumsson, 2) Carl F. Schiödt, 3) skóla- piltar 1891, 4) Einar 01. Sveinsson og Lárus Sigurbjörnsson (hlutverk Scapins eftir þýðingu Schiödts). Sýn.: Á dönsku 1860, Stúdentar í Glasgow-húsi 1874 (1), Gleðileikjafél. á Akur- eyri um 1890 (2), Skólapiltar 1891 (3), Leik- fél. stúdenta 1929 (4). Þls. öll hdr. — ímyndunarveikin, gamanleikur í 3 þáttum (Le malade imaginaire). Þýð.: 1) Guðlaugur Guð- mundsson (?), 2) Þorsteinn Erlingsson (?), 3) Einar Ól. Sveinsson og Lárus Sigurbjörns- son (hlutv. Argans eftir eldri þýðingu). Sýn.: Gleðileikjafél. í Glasgow 1886 (1), Leikfél. prentara 1903 (2), LR. 1931 (3). Þls. -— Læknir á móti vilja sínum, gamanleikur í 3 þáttum (Le médecin malgré lui). Þýð.: Jón Olafsson. Sýn.: Á dönsku 1860, stúdentar 1874. •— Neyddur til að kvongast, gamanleikur í 3 þátt- um (Le mariage force). Þýð.: Jón Ólafsson. Sýn.: Stúdentar í Glasgowhúsi 1873. ■— Tartuffe, sjónleikur í 5 þáttum (Le Tartuffe). Þýð.: 1) Indriði Einarsson (aðeins 3. og 4. þáttur, lauskveðin þýðing, en hlutv. Tartuffes sleppt), 2) Bogi Ólafsson (þýð. í óbundnu máli eftir ensku útg. í Modern Library). Sýn.: LR., P. Reumert, 1929 (1). Útv.: Leikfél. stúdenta 1946 (2). Þls. (1). MOLNAR, FRANISEK (1878—): Djöfullinn, sjónleikur í 3 þáttum (Der Teufel, 1907). Þýð.: Emil Thoroddsen. Hdr.: LR. — Liliom, sjónleikur í 7 sýningum (Sama nafn, 1909). Þýð.: Ragnar E. Kvaran. Sýn.: LR. 1936. MONKHOUSE, ALLAN NOBLE (1858—1936): Demantarnir, útvarpsleikrit. Útv.: 1946. MORAND, PAUL (1888—): Ferðalangur og ást, gamanleikur í 2 þáttum. Þýð.: Bjarni Guð- mundsson. Hdr. þýð. MORTON, JOHN MADDISON (1811—1891): Box og Kox, skemmtileikur í 1 þætti (Sama nafn, 1847). Sýn.: Gleðileikjafél. í Glasgow 1886. Pr.: Fjölr. A. A. 1945, 20 bls. (í nýrri þýð. eftir Eufemíu Waage). MUNK, KAJ (1898—1944): Fyrir orustuna við Kanne, leikþáttur (För Cannae, 1943). Þýð.: Guðjón Guðjónsson. Pr.: Helgafell, tímarit, 1944. — Niels Ebbesen, sjónleikur í 5 þáttum (Sama nafn, 1940). Þýð.: Jón Eyþórsson. Útv.: 1943. Pr.: Rvík, Frie Danske i Island, 1944, 53 bls. — Orðið, sjónleikur í 4 þáttum (Ordet, 1932). Þýð.: Sigurjón Guðjónsson 1933. Sýn.: LR. 1943. Hdr.: Bókaforlagið Helgafell. MÚLLER, WENZEL (1767—1835) og Czarni- awski, C.: Systirin frá Prag, söngleikur (kóm- ísk ópera) í 2 þáttum (Die Schwestern von Prag). Þýð.: Björn Franzson. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1937. MURGER, HENRI (1822—1861): Eftir forskrift, gamanleikur í 1 þætti (Á dönsku: Efter Re- cept, 1902). Sýn.: Bjarni Björnsson 1917. MÖLLER, CARL (1844—1898): Oft er kátt í koti, söngleikur í 1 þætti. Ildr.: Felix Guðmundsson. — Pétur makalausi, gamanleikur í 2 þáttum. Þýð.: Klemens Jónsson. Sýn.: Leikfél. í Good- templarahúsinu 1892. ÞIs. Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík, ísafoldarprentsm., 1892. — Sagt upp vistinni, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Jónas Jónsson. Sýn.: LR. 1898. — Trúlofaða fólkið, gamanleikur í 3 þáttum. Pr.: Kvæðin úr leiknum, Rvík, Isafoldarprentsm., 1897. — Þegar kötturinn er úti, gamanleikur í 1 þætti (Naar Katten er ude, 1863). Sýn.: Leikfél. prentara 1903. — og Villiam Faber [sameiginlegt ritnafn: Peder Sörensen]: Skírnin, gamanleikur í 4 þáttum (Barn i Kirke). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1902. Þls. MÖLLER, OTTO M. (1860—1898): Hún vill ekki giftast, gamanleikur í 1 þætti (Hun vil ikke gifte sig, 1886). Sýn.: Á dönsku 1912 (Dansk Turné). Útv.: 1940 (þýðingin). NANSEN, PETER (1861—1918): Brúðkaups- kveldið, gamanleikur í 1 þætti (En Bryllups- aften). Sýn.: Á dönsku 1912 (Dansk Tumé). LR. 1915 (þýðingin). — Kunningjar, gamanleikur í 1 þætti (Kammera- ter, 1884). Þýð.: Pétur Magnússon og Brynj- ólfur Jóhannesson. Útv.: 27. sept. 1931 (Fyrsti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.