Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 85
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
85
Rvík skv. formála Gunnars Gunnarssonar í Rit
J. S. I., bls. XXIV.
SÍMONARSON, SVEINN: Dagmar, sjónleikur.
Pr.: Dagmar, sjónleikur og nokkur kvæði eftir
Sv. S„ Wpg. 1908.
— Fjögra laufa smári, samtal á leiksviði. Pr.:
Winnipeg: — og nokkur kvæði, 1904.
— Kátleg sýning. (Efnið er tekið úr Peder Paars
eftir Holberg, niðurlagi þriðja kvæðis í fyrstu
bók). Pr.: Maríuvöndur, kátleg sýning og nokk-
ur ljóðmæli eftir Sv. Sím., Wpg. 1905.
— Montanus og Nýr partur við sjónleikinn Mon-
tanus. (Mjög fjarlæg stæling á Erasmus Mon-
tanus eftir Ilolberg, einkanlega síðari hlutinn).
Pr.: Wpg. 1909 og Hörpustrengir, Wpg. 1912.
— Stúlknamunur, samtal á leiksviði. Pr.: Wpg.
1903.
Sívertsen, Sigurður Br. (1808—1887), þýð.: Te-
rentius: Hecyra (ásamt Jónasi Hallgrímssyni
o. fl.).
SKÚLASON, PÁLL (1894—) og Magnús Joclt-
umsson: Boltinn með lausa naflann, revya.
Sýn.: 11/F Reykjavíkurannáll 1922.
— og Gústav A. Jónasson: Eldvígslan, opið bréf
til almennings í fjórum þáttum. Sýn.: H/F
Reykjavíkurannáll 1926. Pr.: Rvík, Acta, 1926,
79 bls.
— og Reinhold Richter: Góður gestur, eða Bara
ef lúsin íslenzk er, revy-bróðir, sýndur á 9.
degi frá því höfundarnir fengu hugmyndina í
leikinn. Sýn.: Il/F Reykjavíkurannáll 1923.
— og Gústav A. Jónasson: Haustrigningar, alþýð-
leg veðurfræði í fimm þáttum. Sýn.: H/F
Reykjavíkurannáll 1925. Pr.: Rvík, Acta, 1925,
84 bls.
— Eggert M. Laxdal og Magnús Ásgeirsson:
Lausar skrúfur, drammatískt þjóðfélagsæfin-
týri í þrem þáttum. Sýn.: II/F Reykjavíkur-
annáll 1929. Pr.: Rvík, Fjölritunarstofa Péturs
G. Guðm., 1929, 83 bls.
— Magnús Jochumsson og Morten Ottesen:
Spanskar nætur, ársreikningar í 4 liðum án
fylgiskjala. Sýn.: H/F Reykjavíkurannáll 1923.
Pr.: Rvík, Acta, 1923, 98 bls.
Eggert M. Laxdal og Magnús Ásgeirsson:
Títuprjónar, safn til sögu íslands og íslenzkra
bókmennta í þrem þáttum. Sýn.: H/F Reykja-
víkurannáll 1930.
'— Þýð.: Berr og Verneuil: Abraham, Litli skatt-
ur; Fauchois: Varið yður á málningunni;
Wilde: Blævængurinn.
SKÚLASON, SKÚLI (1890—): Nöldrið mitt, eða
Nótt í Kotferju, gamanleikur í einum þætti.
Útv.: 1936.
— Þýð.: Bisson: Frú X; Wennersten: Ráðskona
Bakkabræðra.
Smári, Jakob Jóh. (1889—), þýð.: Gunnarsson,
Gunnar: Dýrið með dýrðarljómann; Maxwell
Anderson: Ilái Þór (ásamt Lárusi Pálssyni);
Bernstein: Þjófurinn; Drachmann: Einu sinni
var; Feiner og Warden: Bláa kápan; Ilaupt-
mann: Himnaför Hönnu litlu; Ibsen: Veizlan
á Sólhaugum; Lagerlöf: Gösta Berlings saga;
Schnitzler: Skilnaðarmáltíðin; Strindberg:
Frk. Júlía; Turner: Liljur vallarins (ljóðin);
Vane: Á útleið; Nathanson: Daniel Hertz.
SNÆR SNÆLAND, sjá Benediktsson, Kristján Ág.
Steján jrá Hvítadal, sjá Sigurðsson, Stefán.
Stejánsson, Aðalbjörn (1873—1938), þýð.: Fyrir-
myndin (ásamt Friðfinni Guðjónssyni); Hei-
berg: Salómon kóngur og Jörgen hattari (ásamt
Gunnlaugi Bjarnasyni og Lárusi Halldórssyni);
Rosén: í Barnaleit; Fríða frænka.
STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895
—•): Gullna hliðið, sjónleikur í 3 þáttum með
forleik. Sýn.: LR. 1941. Pr.: Ak„ Þorst. M.
Jónsson, 1941, 173 bls.
—■ Munkarnir á Möðruvöllum, leikrit í þrem þátt-
um. Sýn.: LR. 1927. Pr.: Rvík, Acta, 1926,
111 bls.
— Vopn guðanna, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.:
LR. 1943. Pr.: Ak„ Þorst. M. Jónsson, 1944,
150 bls.
STEFÁNSSON, SIGURBJÖRN (1853—1890):
Ari, gamanleikur. Sýn.: Winnipeg 1883. Heim-
ild: Kiichler, bls. 40.
STEFÁNSSON, SIGURÐUR (1854—1924):
Draummaður í vöku, einn harmsútlegur sorg-
arleikur í 5 þáttum. RsLærðskól.
STEFÁNSSON, STEFÁN (1863—1921) og Valtýr
Guðmundsson: Prófastsdóttirin, sjónleikur í 3
þáttum. Lbs. 2612, 4to (með hendi Stefáns).
Sýn.: Skólapiltar 1882.
STEFÁNSSON, R. ÞORSTEINN og Eyjólfur E.
Jóhannsson: Sorgarleikur í einum þætti. Rs-
Lærðskól.
STEINGRÍMSSON, PÁLL (1879—): Dagsetur,