Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 85

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Síða 85
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 85 Rvík skv. formála Gunnars Gunnarssonar í Rit J. S. I., bls. XXIV. SÍMONARSON, SVEINN: Dagmar, sjónleikur. Pr.: Dagmar, sjónleikur og nokkur kvæði eftir Sv. S„ Wpg. 1908. — Fjögra laufa smári, samtal á leiksviði. Pr.: Winnipeg: — og nokkur kvæði, 1904. — Kátleg sýning. (Efnið er tekið úr Peder Paars eftir Holberg, niðurlagi þriðja kvæðis í fyrstu bók). Pr.: Maríuvöndur, kátleg sýning og nokk- ur ljóðmæli eftir Sv. Sím., Wpg. 1905. — Montanus og Nýr partur við sjónleikinn Mon- tanus. (Mjög fjarlæg stæling á Erasmus Mon- tanus eftir Ilolberg, einkanlega síðari hlutinn). Pr.: Wpg. 1909 og Hörpustrengir, Wpg. 1912. — Stúlknamunur, samtal á leiksviði. Pr.: Wpg. 1903. Sívertsen, Sigurður Br. (1808—1887), þýð.: Te- rentius: Hecyra (ásamt Jónasi Hallgrímssyni o. fl.). SKÚLASON, PÁLL (1894—) og Magnús Joclt- umsson: Boltinn með lausa naflann, revya. Sýn.: 11/F Reykjavíkurannáll 1922. — og Gústav A. Jónasson: Eldvígslan, opið bréf til almennings í fjórum þáttum. Sýn.: H/F Reykjavíkurannáll 1926. Pr.: Rvík, Acta, 1926, 79 bls. — og Reinhold Richter: Góður gestur, eða Bara ef lúsin íslenzk er, revy-bróðir, sýndur á 9. degi frá því höfundarnir fengu hugmyndina í leikinn. Sýn.: Il/F Reykjavíkurannáll 1923. — og Gústav A. Jónasson: Haustrigningar, alþýð- leg veðurfræði í fimm þáttum. Sýn.: H/F Reykjavíkurannáll 1925. Pr.: Rvík, Acta, 1925, 84 bls. — Eggert M. Laxdal og Magnús Ásgeirsson: Lausar skrúfur, drammatískt þjóðfélagsæfin- týri í þrem þáttum. Sýn.: II/F Reykjavíkur- annáll 1929. Pr.: Rvík, Fjölritunarstofa Péturs G. Guðm., 1929, 83 bls. — Magnús Jochumsson og Morten Ottesen: Spanskar nætur, ársreikningar í 4 liðum án fylgiskjala. Sýn.: H/F Reykjavíkurannáll 1923. Pr.: Rvík, Acta, 1923, 98 bls. Eggert M. Laxdal og Magnús Ásgeirsson: Títuprjónar, safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta í þrem þáttum. Sýn.: H/F Reykja- víkurannáll 1930. '— Þýð.: Berr og Verneuil: Abraham, Litli skatt- ur; Fauchois: Varið yður á málningunni; Wilde: Blævængurinn. SKÚLASON, SKÚLI (1890—): Nöldrið mitt, eða Nótt í Kotferju, gamanleikur í einum þætti. Útv.: 1936. — Þýð.: Bisson: Frú X; Wennersten: Ráðskona Bakkabræðra. Smári, Jakob Jóh. (1889—), þýð.: Gunnarsson, Gunnar: Dýrið með dýrðarljómann; Maxwell Anderson: Ilái Þór (ásamt Lárusi Pálssyni); Bernstein: Þjófurinn; Drachmann: Einu sinni var; Feiner og Warden: Bláa kápan; Ilaupt- mann: Himnaför Hönnu litlu; Ibsen: Veizlan á Sólhaugum; Lagerlöf: Gösta Berlings saga; Schnitzler: Skilnaðarmáltíðin; Strindberg: Frk. Júlía; Turner: Liljur vallarins (ljóðin); Vane: Á útleið; Nathanson: Daniel Hertz. SNÆR SNÆLAND, sjá Benediktsson, Kristján Ág. Steján jrá Hvítadal, sjá Sigurðsson, Stefán. Stejánsson, Aðalbjörn (1873—1938), þýð.: Fyrir- myndin (ásamt Friðfinni Guðjónssyni); Hei- berg: Salómon kóngur og Jörgen hattari (ásamt Gunnlaugi Bjarnasyni og Lárusi Halldórssyni); Rosén: í Barnaleit; Fríða frænka. STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895 —•): Gullna hliðið, sjónleikur í 3 þáttum með forleik. Sýn.: LR. 1941. Pr.: Ak„ Þorst. M. Jónsson, 1941, 173 bls. —■ Munkarnir á Möðruvöllum, leikrit í þrem þátt- um. Sýn.: LR. 1927. Pr.: Rvík, Acta, 1926, 111 bls. — Vopn guðanna, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: LR. 1943. Pr.: Ak„ Þorst. M. Jónsson, 1944, 150 bls. STEFÁNSSON, SIGURBJÖRN (1853—1890): Ari, gamanleikur. Sýn.: Winnipeg 1883. Heim- ild: Kiichler, bls. 40. STEFÁNSSON, SIGURÐUR (1854—1924): Draummaður í vöku, einn harmsútlegur sorg- arleikur í 5 þáttum. RsLærðskól. STEFÁNSSON, STEFÁN (1863—1921) og Valtýr Guðmundsson: Prófastsdóttirin, sjónleikur í 3 þáttum. Lbs. 2612, 4to (með hendi Stefáns). Sýn.: Skólapiltar 1882. STEFÁNSSON, R. ÞORSTEINN og Eyjólfur E. Jóhannsson: Sorgarleikur í einum þætti. Rs- Lærðskól. STEINGRÍMSSON, PÁLL (1879—): Dagsetur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.