Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 109

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 109
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 109 STEINBECK, JOHN ERNEST (1902—): Mán- inn líður, útvarpsleikrit (The moon is down, 1942). Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Útv.: 1944. — Mýs og menn, útvarpsleikrit (Of mice and men, 1939). Þýð.: Ólafur Jóh. Sigurðsson. Útv.: 1943. STEPNIAK, duln., sjá Kravchinski, S. M. STRANDBERG, frk.: Leyndardómurinn, gaman- leikur í 1 þætti. Sýn.: Fél. Líkn 1924. — Níutíu og níu smáfætla hundar, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Fél. Líkn 1924. STRANGE, POUL: Fólkið í húsinu, gamanleik- ur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplara- húsinu 1895. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1940. STRINDBERG, AUGUST (1849—1912): Bandið, sjónleikur í 1 þætti (Bandet, 1897). Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Sýn.: LR.. Reumert, 1929. Þls. ■— Frk. Júlía, sorgarleikur í 1 þætti (Sama nafn. 1888) . Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1924. Þls. — Sterkari, sjónleikur í 1 þætti (Starkare, 1888). Sýn.: Guðrún Indriðadóttir o. fl. 1921. SUDERMANN, HERMANN (1857—1928). Heim- ilið, sjónleikur í 4 þáttum (Heimat, 1893). Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýn.: LR. 1902. Þls. -— Heimkoman, sjónleikur í 4 þáttum (Die Ehre, 1889) . Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Sýn.: LR. 1900. Þls. SUMMER, C. R.: Og trumburnar glumdu, út- varpsleikrit. Þýð.: Har. Björnsson. Útv.: 1945. SUTRO, ALFRED (1863—1933): Ástir og millj- ónir, sjónleikur í 4 þáttum (John Glayde’s honour, 1907). Þýð.: Einar H. Kvaran. Sýn.: LR. 1909. Þls. — Lýsist til hjónabands, gamanleikur í 1 þætti. Útv.: 1943. — Maðurinn í kjallaranum, gamanleikur í 1 þætti. Útv.: 1935. — Maðurinn í leikhúsinu, leikur í 1 þætti. Útv.: 1934. — Opnu dyrnar, leikur í 1 þætti. Útv.: 1935. SYNGE, JOHN MILLINGTON (1871—1909): Skuggi dalsins, leikur í einum þætti (The shadow of the glen, 1903). Þýð.: 1) Ólafur Marteinsson, 2) Eufemía Waage. Útv.: 1936 (2). IldrsLS. (1). — Þeir sækja á sjóinn, sorgarleikur í 1 þætti (Riders to the sea, 1904). Þýð.: Indriði Waage. Sýn.: Samband ísl. leikara 1933. SÖDERSKÁR, STEN (1893—): Stóra bomban, leikrit í 1 þætti (Den stora sensationen, 1931). Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Útv.: 1938. SÖRENSEN, PEDER, duln., sjá Möller, Carl og Faber, Villiam. TAIL, GEORGE E.: Tommy og afi hans, leikrit í 1 þætti. Þýð.: Stefán Jónsson. Pr.: Unga ísland 1940. TCIIECHOV, ANTON PAVLOVICH (1860— 1904): BónorSiS, leikur í 1 þætti (Á ensku: The proposal, 1888). ÞýS.: Valur Gíslason. Sýn.: Samband ísl. leikara 1933. Pr.: Fjölr. A. A. 1945, 15 bls. — Ekkjustand, leikur í einum þætti. Útv.: 1934. — Vanja frændi, leikrit í 3 þáttum (Á ensku: Oncle Vanja, 1899). ÞýS.: Andrés Bjömsson yngri. Útv.: 1946. TERENTIUS, PUBLIUS AFER (ca. 190—ca. 159 f. Kr.): Tengdamamma (Ilecyra)', gleðispil í 5 flokkum. Þýð.: 1) Hallgrímur Scheving og Sveinn Níelsson, 2) Sigurður Br. Sivertsen, Jónas Hallgrímsson o. fl. skólapiitar í Bessa- staðaskóla veturinn 1828/29, 3) Magnús Ei- ríksson. Hdr.: 1) Syrpa úr Bessastaðaskóla með útlegginum eftir dr. Ilallgrím Scheving, uppskriftinni er lokið 10. marz 1821 af Sveini Níelssyni, síðar prófasti á Staðarstað, IB 430, 8vo, 2) ÍBR 64, 4to., 3) Lbs. 1067, 8vo, skrif- að ca. 1830. — Sníkjugestur (Phormio), gleðispil í 5 þáttum. Þýð.: 1) Hallgrímur Scheving og Sveinn Ní- elsson, 2) Óvíst hver þýddi, 3) Sveinn Nielsson. Hdr.: 1) Áður nefnd syrpa úr Bessastaðaskóla, 2) Lbs. 2282, 8vo úr Bessastaðaskóla 1820/25, 3) Lbs. 2248, 4to, skrifað ca. 1860. TETZNER, LISE: Stóri Kláus og litli Kláus, leikrit fyrir hörn í 8 myndum eftir samnefndri sögu II. C. Andersens (Der grosse und der kleine Klaus, 1929). Þýð.: Marta Kalman. Sýn.: LR. 1931. Þls. TIIERAMO, JACOBUS PALLADINUS DE (1349 —1417): Belíals-þáttur, ein fögur tragedia út- dregin af heilagri skrift (í 5 pörtum), hvernig Belial uppbyrjar lagaþrætur í móti Christo, því hann hafði niðurbrotið djöfulsins ríki, og heimtar af honum, að hann komi því upp aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.