Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 96

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 96
96 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON —1911): Návígi, sjónleikur í 3 þáttum, sam- inn eftir skáldsögu W. A. Somin. Útv.: 1937 og hét þar Öngþveiti. Sýn.: LR. 1938. GILLETTE, WILLIAM (1855—1937) og Burnett, Frances Hodgson: Esmeralda, sjónleikur í 5 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Mrs. Burn- ett (Sama nafn, 1881). Sýn.: LR. 1899. Þls. — Sherlock Ilolmes, sjónleikur í 5 þáttum eftir leynilögreglusögum Conan Doyles. (Sama nafn, 1899; ísl. þýðingin er gerð eftir uppskrift Walters Christmas). Þýð.: Guðmundur T. Hallgrímsson. Sýn.: LR. 1906. Þls. GNÆDITSCH, PETROVITCH (1855—1925): Bálför unnustubréfa, leikur í einum þætti. Sýn.: LR. 1906. GOETIIE, JOHANN WOLFGANG VON (1749 —1832): Egmont, sorgarleikur í 5 þáttum (Sama nafn, 1788). Þýð.: Sören Sörensson. Útv.: 1939 (þættir úr leiknum). — Frum-Faust, sorgarleikur í 14 atriðum. Sýn.: Germania, Rvík 1931 (á þýzku). Faust, fyrri hluti, sorgarleikur (Sama nafn, 1808). Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Pr.: Rvík, Bókav. Sigf. Eym., 1920, 278 bls. Af þessari þýðingu birtist: Formáli í leikhúsinu og Formáli á himnum í Birkibeinum, 3. ár, 1913. — Formáli í himnaríki, úr Fást I. Þýð.: Magnús Ásgeirsson. Pr.: Helgafell 1942. — Dauði Fásts, brot úr Fást II. Þýð.: Magnús Ásgeirsson. Pr.: 1) Stúdentablað 1928, 2) Þýdd ljóð I, Rvík 1928. — Úr Fást I, (upphaf fyrsta þáttar). Þýð.: Magn- ús Ásgeirsson. Pr.: Ilelgafell 1943. GOGOL, NICHOLAS VASSILIEVITCH (1809— 1852): Gifting, gamanleikur (Ensk þýðing: Marriage, 1842). Þýð.: Andrés Bjömsson yngri. Útv.: 1945. GOLDONI, CARLO (1707—1793): Tveggja þjónn, gamanleikur í 3 þáttum (II servitore di due padroni, 1740). Þýð.: Bjarni Guð- mundsson. Sýn.: Menntaskólanem., Rvík 1937. GORDON, LEON: Tondeleyo, sjónleikur í 3 þáttum (White cargo, 1925). Þýð.: Sverrir Thoroddsen. Sýn.: LR. 1946. GRANTHAM, WILLIAM: Um sjöttu stundu, út- varpsleikur. Þýð.: Valur Gíslason. LrsAA. GREGORY, LADY AUGUSTA (1852—1932); Sambýlismenn, gamanleikur í 1 þætti (The workhouse ward, 1908). Þýð.: Lárus Sigur- björnsson. Útv.: 1942. Pr.: Fjölr. A. A. 1946, 8 bls. — Þá máninn rís, leikur í 1 þætti (The rising of the moon, 1908). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.: 1942. GRIEG, NORDAHL (1902—1944): Ósigurinn, sjónleikur í 4 þáttum (Nederlaget, 1937). Þýð.: Lárus Pálsson. Útv.: 1945. GUITRY, SACIIA (1885—): Borið á borð fyrir tvo, leikur í 1 þætti. Þýð.: Lárus Sigurbjörns- son. Útv.: 1938. GÖRLITZ, CARL: Vinnustúlknaáhyggjur, gam- anleikur í 1 þætti. Sýn.: í Iðnó des. 1897. HACKETT, WALTER: Annarra manna konur, gamanleikur í 3 þáttum (Other men’s wives, 1928). Sýn.: LR. 1937. HANSEN, ALBERT: Hanagalið, gamanleikur í 2 þáttum. Sýn.: Leikkvöld templara 1934. — Skrítna fólkið, gamanleikur. Sýn.: Hlutverka- skrá Stefaníu Guðmundsdóttur. — og Holmboe, J.: Skriftarétturinn, gamanleik- ur. Sýn.: Hlutverkaskrá Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur. IIANSEN, D.: Dalbæjarprestssetrið, leikur í 1 þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1891. — Trína í stofufangelsi, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Hlutverkaskrá Stefaníu Guðmundsdótt- ur, síðar LR. 1898. IIAUCH, J. CARSTEN (1790—1872); Kinnar- hvolssystur, æfintýraleikur í 3 þáttum (Söst- rene paa Kinnekullen, 1849). Þýð.: Indriði Einarsson. Sýn.: LR. 1910. Þls. HAUPTMANN, GERHART (1862—1946): Himnaför Ilönnu litlu, draumleikur í 2 þátt- um (Hanneles Himmelfart, 1893). Þýð.: Jak- ob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1922. Þls. ILAWTREY, CIIARLES (1858—1923): Einkarit- arinn, gamanleikur í 3 þáttum (The private secretary, 1884). Sýn.: Menntaskólanemendur, Rvík 1939. . IIEDBERG, FRANZ (1828—1908): Bara betra, gantanleikur í 3 þáttum (Det skadar inte, 1870). Þýð.: Haraldur Björnsson. Sýn.: Leik- fél. Borgarness 1946. HEDBERG, TOR (1862—1931); Jóhann Úlf- stjarna, sjónleikur í 5 þáttum (Johan Ulf- stierna, 1907). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson. Útv.: 1940.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.