Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 96
96
LÁRUS SIGURBJÖRNSSON
—1911): Návígi, sjónleikur í 3 þáttum, sam-
inn eftir skáldsögu W. A. Somin. Útv.: 1937
og hét þar Öngþveiti. Sýn.: LR. 1938.
GILLETTE, WILLIAM (1855—1937) og Burnett,
Frances Hodgson: Esmeralda, sjónleikur í 5
þáttum eftir samnefndri skáldsögu Mrs. Burn-
ett (Sama nafn, 1881). Sýn.: LR. 1899. Þls.
— Sherlock Ilolmes, sjónleikur í 5 þáttum eftir
leynilögreglusögum Conan Doyles. (Sama nafn,
1899; ísl. þýðingin er gerð eftir uppskrift
Walters Christmas). Þýð.: Guðmundur T.
Hallgrímsson. Sýn.: LR. 1906. Þls.
GNÆDITSCH, PETROVITCH (1855—1925):
Bálför unnustubréfa, leikur í einum þætti.
Sýn.: LR. 1906.
GOETIIE, JOHANN WOLFGANG VON (1749
—1832): Egmont, sorgarleikur í 5 þáttum
(Sama nafn, 1788). Þýð.: Sören Sörensson.
Útv.: 1939 (þættir úr leiknum).
— Frum-Faust, sorgarleikur í 14 atriðum. Sýn.:
Germania, Rvík 1931 (á þýzku).
Faust, fyrri hluti, sorgarleikur (Sama nafn,
1808). Þýð.: Bjarni Jónsson frá Vogi. Pr.:
Rvík, Bókav. Sigf. Eym., 1920, 278 bls. Af
þessari þýðingu birtist: Formáli í leikhúsinu
og Formáli á himnum í Birkibeinum, 3. ár, 1913.
— Formáli í himnaríki, úr Fást I. Þýð.: Magnús
Ásgeirsson. Pr.: Helgafell 1942.
— Dauði Fásts, brot úr Fást II. Þýð.: Magnús
Ásgeirsson. Pr.: 1) Stúdentablað 1928, 2) Þýdd
ljóð I, Rvík 1928.
— Úr Fást I, (upphaf fyrsta þáttar). Þýð.: Magn-
ús Ásgeirsson. Pr.: Ilelgafell 1943.
GOGOL, NICHOLAS VASSILIEVITCH (1809—
1852): Gifting, gamanleikur (Ensk þýðing:
Marriage, 1842). Þýð.: Andrés Bjömsson
yngri. Útv.: 1945.
GOLDONI, CARLO (1707—1793): Tveggja
þjónn, gamanleikur í 3 þáttum (II servitore
di due padroni, 1740). Þýð.: Bjarni Guð-
mundsson. Sýn.: Menntaskólanem., Rvík 1937.
GORDON, LEON: Tondeleyo, sjónleikur í 3
þáttum (White cargo, 1925). Þýð.: Sverrir
Thoroddsen. Sýn.: LR. 1946.
GRANTHAM, WILLIAM: Um sjöttu stundu, út-
varpsleikur. Þýð.: Valur Gíslason. LrsAA.
GREGORY, LADY AUGUSTA (1852—1932);
Sambýlismenn, gamanleikur í 1 þætti (The
workhouse ward, 1908). Þýð.: Lárus Sigur-
björnsson. Útv.: 1942. Pr.: Fjölr. A. A. 1946,
8 bls.
— Þá máninn rís, leikur í 1 þætti (The rising of
the moon, 1908). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson.
Útv.: 1942.
GRIEG, NORDAHL (1902—1944): Ósigurinn,
sjónleikur í 4 þáttum (Nederlaget, 1937). Þýð.:
Lárus Pálsson. Útv.: 1945.
GUITRY, SACIIA (1885—): Borið á borð fyrir
tvo, leikur í 1 þætti. Þýð.: Lárus Sigurbjörns-
son. Útv.: 1938.
GÖRLITZ, CARL: Vinnustúlknaáhyggjur, gam-
anleikur í 1 þætti. Sýn.: í Iðnó des. 1897.
HACKETT, WALTER: Annarra manna konur,
gamanleikur í 3 þáttum (Other men’s wives,
1928). Sýn.: LR. 1937.
HANSEN, ALBERT: Hanagalið, gamanleikur í
2 þáttum. Sýn.: Leikkvöld templara 1934.
— Skrítna fólkið, gamanleikur. Sýn.: Hlutverka-
skrá Stefaníu Guðmundsdóttur.
— og Holmboe, J.: Skriftarétturinn, gamanleik-
ur. Sýn.: Hlutverkaskrá Gunnþórunnar Hall-
dórsdóttur.
IIANSEN, D.: Dalbæjarprestssetrið, leikur í 1
þætti. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu
1891.
— Trína í stofufangelsi, gamanleikur í 1 þætti.
Sýn.: Hlutverkaskrá Stefaníu Guðmundsdótt-
ur, síðar LR. 1898.
IIAUCH, J. CARSTEN (1790—1872); Kinnar-
hvolssystur, æfintýraleikur í 3 þáttum (Söst-
rene paa Kinnekullen, 1849). Þýð.: Indriði
Einarsson. Sýn.: LR. 1910. Þls.
HAUPTMANN, GERHART (1862—1946):
Himnaför Ilönnu litlu, draumleikur í 2 þátt-
um (Hanneles Himmelfart, 1893). Þýð.: Jak-
ob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1922. Þls.
ILAWTREY, CIIARLES (1858—1923): Einkarit-
arinn, gamanleikur í 3 þáttum (The private
secretary, 1884). Sýn.: Menntaskólanemendur,
Rvík 1939. .
IIEDBERG, FRANZ (1828—1908): Bara betra,
gantanleikur í 3 þáttum (Det skadar inte,
1870). Þýð.: Haraldur Björnsson. Sýn.: Leik-
fél. Borgarness 1946.
HEDBERG, TOR (1862—1931); Jóhann Úlf-
stjarna, sjónleikur í 5 þáttum (Johan Ulf-
stierna, 1907). Þýð.: Lárus Sigurbjörnsson.
Útv.: 1940.