Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 95
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946
95
— Bakkynjurnar, sorgarleikur. Þýð.: I) Sigfús
Blöndal. Pr.: Khöfn í 100 tölusettum eintök-
um 1923, 93 bls. 2) Grímur Thomsen, kaflar
úr leiknum Bakkosarbrúðir, v. 369—428, 853
—1014.
— Chrysippos, hrot. Þýð.: Grímur Thomsen.
— Herakles óður, kafli úr leiknum, v. 634—690.
Þýð.: Grímur Thomsen.
— Hippolytos, kafli úr leiknum, v. 526—566, 730
—772 og 1250—1273. Þýð.: Grímur Thomsen.
— Ifigenia í Táris, kafli úr leiknum, v. 1064—
1124. Þýð.: Grímur Thomsen. — Kórsöng úr
sama leikriti þýddi Sigfús Blöndal, v. 1089—
1151. Pr.: Eimreiðin 1924.
— Kyklópar, kafli úr leiknum, v. 42—82. Þýð.:
Grímur Thomsen.
— Medeja, niðurlag leiksins, v. 1072 o. áfram.
Þýð.: Grímur Thomsen.
— Palamedes, brot. Þýð.: Grímur Thomsen. —
Þýdda kafla úr framantöldum harmleikjum er
að finna í heildarútgáfum af ljóðmælum Gríms
Thomsens, t. d. Londonar-útgáfunni (Snæbjörn
Jónsson í umboði) 1946, bls. 450—489.
FABER, VILLIAM (1847—1883), sjá Möller,
Carl.
FALLADA, HANS: Hvað nú ungi maður, sjá
Loclier, Jens.
FARMER og Leigh: Olnbogabarnið, sjá Iljaltalín.
Margrét: Olnbogabarnið, stæling á Cinderella.
FARMER og Neal: Fagurt er á fjöllum og Þor-
lákur þreytti, sjá Neal og Farmer.
FAUCHOIS, RENE (1882—): Varið yður á
málningunni, gamanleikur í 3 þáttum (Prenez
garde a la peinture, 1932). Þýð.: Páll Skúla-
son. Sýn.: LR. 1935.
FEINER, IIERMANN og Warden, Bruno IJardt:
Bláa kápan, óperetta í 3 þáttum með forleik.
Músik og söngtexti eftir: Walter og Willi Kollo
(Drei arme kleine Mádels). Þýð.: Jakob Jóh.
Smári. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1938.
FISCHER, LECK: Rauða þyrnigerðið. Útv.: 1946.
FLEMING, BRANDON: Konan mín kemur, gam-
anleikur. Þýð.: Rannveig Þorsteinsd. Pr.: Fjölr.
leikritaútg. U.M.F.Í. 1943.
FLERS, ROBERT MARQUIS DE (1872—1927),
Caillavet, G. A. de og Rey, Etienne: Æfintýr-
ið, gamanleikur í 3 þáttum (La belle aven-
ture, 1913). Þýð.: Páll Steingrímsson. Sýn.:
LR. 1924, Þls.
FODOR, LADISLAUS: Hreysikötturinn, gaman-
leikur í 3 þáttum (A þýzku: Arm wie eine
Kirchenmaus). Þýð.: Emil Thoroddsen. Sýn.:
LR. 1930.
FULDA, LUDWIG (1862—1939): Ambáttin,
sjónleikur í 4 þáttum (Die Sklavin, 1891).
Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1904. Þls.
— Hin týnda Paradís, sjónleikur í 4 þáttum
(Das verlorene Paradies, 1890). Þýð.: Jón J.
Aðils. Sýn.: LR. 1901. Þls.
GAD, EMMA (1852—1921): Hinn dularfulli arf-
ur, sjónleikur (Den mystiske Arv, 1906). Sýn.:
Kvenfél. Hringurinn 1913.
— Silfurbrúðkaupið, gamanleikur í 3 þáttum
(Et Sölvbryllup, 1890). Þýð.: Jón J. Aðils.
Sýn.: LR. 1901. Þls.
GALSWORTIIY, JOHN (1867—1933): Gluggar,
leikrit í 3 þáttum (Windows). Þýð.: Bogi ÓI-
afsson. Sýn.: LR. 1925.
— Silfuröskjurnar, sjónleikur í 3 þáttum (The
silver box, 1906). Þýð.: Friðrik Rafnar. Sýn.:
LR. 1932. Þls.
GANDRUP, CARL (1880—): Reikningsskil,
sjónleikur í 5 sýningum (Fru Beates Regn-
skab, 1925). Þýð.: Haraldur Björnsson. Sýn.:
LR. 1936.
— Það er aldrei nóg, sjónleikur í 3 þáttum (Det
er aldrig nok, 1934). Þýð.: Aðalsteinn Sig-
mundsson. Útv.: 1940.
— Þrír skálkar, söngleikur í 5 sýningum (De tre
Skalke, 1929). Þýð.: Þorsteinn Stephensen.
Sýn.: LR. 1930. Þls.
GANTHONY, RICHARD: Sendiboðin frá Marz,
sjónleikur í 3 þáttum (A message from Mars,
1899). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1929.
Þls.
GASTINEAU (1823—1904): Gildran, sjá Bus-
nach.
GEIJERSTAM, GUSTAF AF (1858—1909):
Ágústa piltagull, gamanleikur í 4 þáttum
(Stiliga Augusta, 1908). Þýð.: Guðrún Indriða-
dóttir. Sýn.: LR. 1922. Þls.
— Tengdapabbi, gamanleikur í 4 þáttum (Svár-
far, 1888). Þýð.: Andrés Björnsson. Sýn.:
LR. 1915. Þls.
GÉRALDY, PAUL (1885—): Ástin, sjónleikur í
3 þáttum (Aimer, 1921). Þýð.: Vilhjálmur Þ.
Gíslason. Útv.: 1937.
GILBERT, WILLIAM SCHWENCH (1836—