Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 95

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 95
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1 946 95 — Bakkynjurnar, sorgarleikur. Þýð.: I) Sigfús Blöndal. Pr.: Khöfn í 100 tölusettum eintök- um 1923, 93 bls. 2) Grímur Thomsen, kaflar úr leiknum Bakkosarbrúðir, v. 369—428, 853 —1014. — Chrysippos, hrot. Þýð.: Grímur Thomsen. — Herakles óður, kafli úr leiknum, v. 634—690. Þýð.: Grímur Thomsen. — Hippolytos, kafli úr leiknum, v. 526—566, 730 —772 og 1250—1273. Þýð.: Grímur Thomsen. — Ifigenia í Táris, kafli úr leiknum, v. 1064— 1124. Þýð.: Grímur Thomsen. — Kórsöng úr sama leikriti þýddi Sigfús Blöndal, v. 1089— 1151. Pr.: Eimreiðin 1924. — Kyklópar, kafli úr leiknum, v. 42—82. Þýð.: Grímur Thomsen. — Medeja, niðurlag leiksins, v. 1072 o. áfram. Þýð.: Grímur Thomsen. — Palamedes, brot. Þýð.: Grímur Thomsen. — Þýdda kafla úr framantöldum harmleikjum er að finna í heildarútgáfum af ljóðmælum Gríms Thomsens, t. d. Londonar-útgáfunni (Snæbjörn Jónsson í umboði) 1946, bls. 450—489. FABER, VILLIAM (1847—1883), sjá Möller, Carl. FALLADA, HANS: Hvað nú ungi maður, sjá Loclier, Jens. FARMER og Leigh: Olnbogabarnið, sjá Iljaltalín. Margrét: Olnbogabarnið, stæling á Cinderella. FARMER og Neal: Fagurt er á fjöllum og Þor- lákur þreytti, sjá Neal og Farmer. FAUCHOIS, RENE (1882—): Varið yður á málningunni, gamanleikur í 3 þáttum (Prenez garde a la peinture, 1932). Þýð.: Páll Skúla- son. Sýn.: LR. 1935. FEINER, IIERMANN og Warden, Bruno IJardt: Bláa kápan, óperetta í 3 þáttum með forleik. Músik og söngtexti eftir: Walter og Willi Kollo (Drei arme kleine Mádels). Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Sýn.: Hljómsveit Rvíkur 1938. FISCHER, LECK: Rauða þyrnigerðið. Útv.: 1946. FLEMING, BRANDON: Konan mín kemur, gam- anleikur. Þýð.: Rannveig Þorsteinsd. Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1943. FLERS, ROBERT MARQUIS DE (1872—1927), Caillavet, G. A. de og Rey, Etienne: Æfintýr- ið, gamanleikur í 3 þáttum (La belle aven- ture, 1913). Þýð.: Páll Steingrímsson. Sýn.: LR. 1924, Þls. FODOR, LADISLAUS: Hreysikötturinn, gaman- leikur í 3 þáttum (A þýzku: Arm wie eine Kirchenmaus). Þýð.: Emil Thoroddsen. Sýn.: LR. 1930. FULDA, LUDWIG (1862—1939): Ambáttin, sjónleikur í 4 þáttum (Die Sklavin, 1891). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1904. Þls. — Hin týnda Paradís, sjónleikur í 4 þáttum (Das verlorene Paradies, 1890). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1901. Þls. GAD, EMMA (1852—1921): Hinn dularfulli arf- ur, sjónleikur (Den mystiske Arv, 1906). Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1913. — Silfurbrúðkaupið, gamanleikur í 3 þáttum (Et Sölvbryllup, 1890). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1901. Þls. GALSWORTIIY, JOHN (1867—1933): Gluggar, leikrit í 3 þáttum (Windows). Þýð.: Bogi ÓI- afsson. Sýn.: LR. 1925. — Silfuröskjurnar, sjónleikur í 3 þáttum (The silver box, 1906). Þýð.: Friðrik Rafnar. Sýn.: LR. 1932. Þls. GANDRUP, CARL (1880—): Reikningsskil, sjónleikur í 5 sýningum (Fru Beates Regn- skab, 1925). Þýð.: Haraldur Björnsson. Sýn.: LR. 1936. — Það er aldrei nóg, sjónleikur í 3 þáttum (Det er aldrig nok, 1934). Þýð.: Aðalsteinn Sig- mundsson. Útv.: 1940. — Þrír skálkar, söngleikur í 5 sýningum (De tre Skalke, 1929). Þýð.: Þorsteinn Stephensen. Sýn.: LR. 1930. Þls. GANTHONY, RICHARD: Sendiboðin frá Marz, sjónleikur í 3 þáttum (A message from Mars, 1899). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1929. Þls. GASTINEAU (1823—1904): Gildran, sjá Bus- nach. GEIJERSTAM, GUSTAF AF (1858—1909): Ágústa piltagull, gamanleikur í 4 þáttum (Stiliga Augusta, 1908). Þýð.: Guðrún Indriða- dóttir. Sýn.: LR. 1922. Þls. — Tengdapabbi, gamanleikur í 4 þáttum (Svár- far, 1888). Þýð.: Andrés Björnsson. Sýn.: LR. 1915. Þls. GÉRALDY, PAUL (1885—): Ástin, sjónleikur í 3 þáttum (Aimer, 1921). Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Útv.: 1937. GILBERT, WILLIAM SCHWENCH (1836—
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.