Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 106

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 106
106 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON ússon. Þýðingin lesin npp í Leikfél. anilans 4. og 11. apríl 1867. ■— Fangarnir (Captivi), gantanleikur. Þýðingar- brot eftir Gísla Magnússon. Lbs. 2207, 4to. POLLOCK, CHANNING (1880—): Flónið, sjón- leikur í 4 þáttum (The fool, 1922). Þýð.: Eufemía Waage. Sýn.: LR. 1929. Þls. POTTER, PAUL M. (1853—1921): Trilby, sjón- leikur í 3 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Du Mauriers (Trilby, 1895). Þýð.: Jón J. Aðils. Sýn.: LR. 1907. Þls. PRIESTLEY, JOHN BOYNTON (1894—): Ég hef komið liér áður, sjónleikur í 3 þáttum (I’ve been bere before, 1937). Þýð.: Indriði Waage. Sýn.: LR. 1943. -— Gift eða ógift, skopleikur í 3 þáttum (When we are married). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1945. PURCELL, H. V.: Alibi Ingimundar, skopleikur í 1 þætti. Þýð.: Valur Gíslason. LrsAA. RASK, RASMUS: Jóhannes von Iláksen, sjá ís- lenzk leikrit, Rask. REGIN I LIÐ [réttu nafni Rasmus Rasmussen] (1871—1932): Höfðingjar hittast, sjónleikur í 4 þáttum (Hövdingar hittast, 1928). Þýð.: Aðalsteinn Signmndsson. Utv.: 1939. REICHERT, H.: Meyjaskemman, sjá: Willner, A. M. REIHMANN og Schwartz: Afbrýðissemi og í- þróttir, skopleikur í 3 þáttum. Þýtt og stað- fært: Emil Thoroddsen. Sýn.: Menntaskóla- nemendur, Rvík 1934. -— Landabrugg og ást, skopleikur í 3 þáttum. Þýlt og staðfært: Emil Thoroddsen. Sýn.: Mennta- skólanemendur, Rvík 1933. REUMERT, ELITH (1855—1934): Fallinn í gegn, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Gleðileikja- fél. í Glasgow 1886. REUMERT, ELLEN (1866—1934); Bezt gefast biskupsráð, gamanleikur í 1 þætti (Marens Kyllinger, 1914). Þýð. 1) Reinhold Richter, 2) Rannveig Þorsteinsdóttir. Sýn.: Utileikhús á Álafossi 1930 (1). Pr.: Fjölr. leikritaútg. U.M.F.Í. 1945 (2). — Tvíburarnir, gamanleikur í 1 þætti (Tvillinger, 1904). Sýn.: Kvenfél. Hringurinn 1912. REY, ETIENNE (1879—): Ævintýrið, sjá Flers, R. de o. fl. RIDLEY, ALEXANDER (1896—): Allt er þá þrennt er, gamanleikur í 3 þáttum. Þýð.: Eufem- ia Waage. Sýn.: LR. 1935. — Draugalestin, sjónleikur í 3 þáttum (Tlie ghosttrain, 1925). Þýð.: Emil Thoroddsen. Sýn.: LR. 1931. RIIS, CLAUS P. (1826—1886); Upp til selja, gamanleikur í 2 þáttum (Til sæters, 1850). Þýð.: Guðmundur Guðmundsson. Sýn.: Kven- félagið Ósk, ísafirði 1900. LrsAA. ROBINSON, LENNOX (1886—): Ættarlaukurinn, gamanleikur í 3 þáttum (The white headed boy, 1920). Þýð.: Friðrik Sigurbjörnsson og Sigurð- ur S. Magnússon. Ildr.: Menntaskólinn, Rvík. ROCHEFORT, E., sjá Bögh, Erik: Ofvitinn í Oddasveit. RODE, HELGE (1870—1937): Þá er allt gott, sjónleikur í 1 þætti. Þýð.: Haraldur Bjönts- son. Útv. 1937. ROMAINS, JULES (1885—): Doktor Knock, gamanleikur í 3 þáttum (Knock, 1924). Þýð.: Eiríkur Sigurbergsson. Sýn.: Alliance Francai“e 1939. ROSÉN, JULIUS: Barnaleit, gamanleikur í 1 þætti. Þýð.: Aðalbjörn Stefánsson. Sýn.: Hlutverka- skrá Árna Eiríkssonar. Pr.: Fjölr. A. A 1945, 17 bls. ROSENBERG, PETER ANDREAS (1858—1935): Hjálpin, leikur í 4 þáttum (Hjælpen, 1904). Þýð.: lndriði Einarsson. Sýn.: LR. 1905. Þls. RUDIIAMMAR, OTTY: Ósk tröllkonunnar, leik- rit í 2 þáttum fyrir börn. Þýð.: Margrét Jóns- dóttir (og endursamdi). Sýn.: Börn í Austur- bæjarbarnaskóla, Rvík 1945. Pr.: Æskan 1938. RYBRANT, GÖSTA (1904—): Klukkan sló átta, útvarpsleikrit. titv.: 1940. RYE, STELLAN: Lygasvipir, leikrit í 4 þáttum (Lögnens Ansigt, 1911). Sýn.: Hlutverkaskrá Stefaníu Guðmundsdóttur og Guðrúnar Ind- riðadóttur 1921. RÖNNBÆK, OTTO: Æska nútímans, einþátt- ungur. Þýð.: Ilelgi S. Jónsson. Sýn.: Keflavík. RÖNNE, FALK (1865—1939): Jólagjöf Péturs, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Gagnfræðaskóla- nemendur í Rvík 1933. SANDBERG, ERIC: Reimleikinn í herragarðin- um, gamanleikur í 1 þætti (Spökeriema vid slottet, 1893). Sýn.: Hlutverkaskrá Árna Ei- ríkssonar. Pr.: Fjölr. A. A. 1946.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.