Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Side 73
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946
73
— *Smaa Skuespil: Brödrene og Ramt. Pr.: Kbh.,
Gyldendalske Boghandel, 1917, 105 bls.
— Dýrið með dýrðarljómann, morgunn, dagur,
kvöld, millileikur og nótt. Sjónleikur lauskveð-
inn. Jakob Jóh. Smári íslenzkaði. Pr.: Rvík,
Þorst. Gíslason, 1922, 150 bls.
— *Dyret rned Glorien, Morgen, Dagen, Aftenen,
Intermezzo og Natten. Pr.: Kbh., Gyldendalske
Boghandel, 1922, 157 bls.
—- *Rævepelsene eller Ærlighed varer længst,
Komedie i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske
Boghandel, 1930, 159 bls.
Gunnarsson, Kristbjörn, þýð.: Lange: Afbrota-
maðurinn.
Gunnarsson, Sigurður (1848—1936), þýff.: Götu-
dyralykillinn; Hjónaleysin.
GUNNLAUGSSON, GUNNLAUGUR EINAR
(1850—?): Maurapúkinn, leikrit í fjórum þátt-
um. Sýn.: Ilofsós 1898/99. IldrsLS. Pr.: Norff-
anfari, Ak. 1884—85, neffanmáls.
— Mormóninn, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.:
Canada. Heimild: Kiichler.
— Strikiff, gamanleikur í 3 þáttum. Heimild:
Kuchler.
GUNNLAUGSSON, SVEINN (1899—): Börn
Fjallkonunnar, smáleikur fyrir skólabörn. Pr.:
Voriff, Ak. 1944, 10. árg.
GUTTORMSSON, GUTTORMUR J. (1878—):
Byltingin, leikur í 1 þætti. Pr.: Óðinn 1935.
— Hinir höltu, sjónleikur í 5 þáttum. Pr.: l)Óð-
inn 1917, 2) Tíu leikrit 1930.
— Hringurinn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Óff-
inn, 2) Tíu leikrit 1930, 3) Vestan um haf,
1930. Útv.: 1939.
— Hver er sá vondi?, sjónleikur í 3 þáttum. Pr.:
1) ÓSinn 1918, 2) Tíu leikrit 1930.
— Skrifaff fyrir leiksviffið, leikur í einum þætti.
Pr.: Tímarit Þjóðræknisfél. íslendinga 1943.
— Skugginn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Skímir
1917, 2) Tíu leikrit 1930.
— Spegillinn, leikur í einum þætti. Pr.: 1) Óð-
inn 1918, 2) Tíu leikrit 1930.
— Tíu leikrit [auk þeirra leikrita, sem þegar
hafa verið talin: Upprisan, leikur í 1 þætti;
Myrtur engill, leikur í 1 þætti; Þekktu sjálf-
an þig, leikur í 3 þáttum; Fingraförin, leikur
í 1 þætti; Ódauffleiki, leikur í 1 þætti]. Pr.:
Rvík, Bókaverzl. Þorst. Gíslasonar, 1930, 237
bls.
GUTTORMSSON, JÓN (1831—1901): Sigríffar
tvær, gamanleikur í 3 þáttum. HdrsLS., ehdr.,
skrifaff um 1855. [Heiti eftir efni].
Hajstein, Hannes (1861—1927), þýff.: Ibsen:
Brandur, kafli úr leiknum.
HAGALÍN, GUÐMUNDUR G. (1898—): Krist-
rún í Hamravík og himnafaffirinn, leikrit í
fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1935. Pr.: Rvík,
Steindórsprent, 1935, 83 bls.
HÁLFDANARSON, EINAR (1695—1752): Gest-
ur og garðbúi, „samræffur, er sýna orð og tals-
hætti eystra“. Umsögn í Prestaævum Sighvats
Borgfirffings. Hdr.: ÍB. 31, 4to og ÍB. 130, 4to.
Halldórsson, Lárus (1875—1918), þýð.: Heiberg:
Salómon kóngur og Jörgen hattari (ljóffin).
Halldórsson, Ólafur Þ. (1891—), þýð.: Katajev:
Fléttuff reipi úr sandi.
Hallgrímsson, Guðmundur T. (1880—1942), þýff.:
Caine: John Storm (ásamt Jens B. Waage);
Gillette: Sherlock Holmes; Meyer-Förster: Alt-
Heidelberg (ásamt Jens B. Waage og Bjarna
Jónssyni frá Vogi); Pinero: Lavender (ásamt
Jens B. Waage).
IIALLGRÍMSSYNIR, HALLGRÍMUR og JÚLÍ-
US (1851—1933 og 1850—1902) og Eggert
Davíðsson: Egilsgæla, sjónleikur saminn 1880
eftir skáldsögunni „Maffur og kona“. Sýn.:
Stóra Hamri, Öngulsstaffahreppi 1881/82. —
Heimild: StgrÞorstJThor., bls. 122.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845): Bóka-
uppboðiff, skopleikur. Höf. sendi J. Steenstrup
ehdr. 1841, en ekki hefur spurzt af því síffan.
Heimild: Rit J. H., II. bindi, bls. 66, sbr.
Fjölnir IX., bls. 6.
— Kóngseignin, ófullgerffur sjónleikur 1841. Eitt
stutt leikatriði er til í ehdr. IB. 13, fol., prent-
að í Rit J. H., I. bindi, bls. 266, sem gæti ver-
ið úr þessum leik.
— Skemmuþjófurinn eða Álfur á Nóatúnum, sjá
Sigurffsson, Ögmundur.
— Þýff.: Terentius: Hecyra (ásamt Sig. Br. Sívert-
sen o. fl.).
HALLGRÍMSSON, SVEINBJÖRN (1815—1863):
Búrfellsbiffillinn, leikrit í 1 þætti. Brot úr frá-
sögu, snúið í leikform eftir skáldsögunni
„Piltur og stúlka". Sýn.: Akureyri 1862. Leik-
ritiff sjálft er trúlegast glataff, en hlutverk
(Guðmundar) frá Akureyrar-sýningunni í
uppskrift Kristjáns Ó. Briems er í Lbs. 467,