Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 81
ÍSLENZK LEIKRIT 1645 — 1946 81 NORDAL, SIGURÐUR (1886—): Uppstigning, sjónleikur í fjórum þáttum. Sýn.: LR. með höfundarnafninu: H. H. 1946. Pr.: Rvík, Helga- fell, 1946, 176 bls. — og Olafur Lárusson: Lögsögumannskjör á Al- þingi 1930. Söguleg sýning. Sýn.: Leikflokkur Ilar. Björnssonar á Þingvöllum 1930. Pr.: Rvík 1930, 63 bls. — Þýð.: Sigurjónsson, Jóhann: Forleikur að Lyga-Merði (ásamt Jóni Sigurðssyni). Norðjjörð, Agnar (1907—), þýð.: Hostrup: Töfra- hringurinn (3. þáttur). Norðfjörð, Jón (1904—), þýð.: Heiberg: Sunnu- dagur á Amager; Lagerlöf: Dúnunginn. Ólajsson, Bogi (1879—), þýð.: Capek: Gervi- menn; Galsworthy: Gluggar; Ganthony: Sendiboðinn frá Marz; Masefield: Nanna; Maugham: Loginn helgi; Moliére: Tartuffe; O’Neill: Ég man þá tíð —; Priestley: Gift eða ógift; Shaw: Candida, Pygmalion; Vane: Skuggsjá. ÓLAFSSON, JÓN (1850—1916); Fé og ást, leik- ur í 3 þáttum. Sýn.: Skólapiltar 1868. Hdr. glatað. — Forleikur að Nýársnóttinni 1873. Sýn.: Stúd- entar í „Glasgow" 1873. — Valdemar Briem og Kristján Eldjárn Þórar- insson: Lærifeður og kenningarsveinar, leikur í 3 þáttum. Skopleikur um kennara Lærða skólans og lífið í skólanum 1866—68. Lbs. 1631, 4to, uppskrift Þorleifs Jónssonar á Skinnastað. — Þýð.: Björnson: Milli bardaganna (ásamt Ind- riða Einarssyni); Holberg: Jólastofan, Sæng- urkonan; Moliére: Broddlóurnar, Læknir á móti vilja sínum og Neyddur til að kvongast. ÓLAFSSON, ÓLAFUR, frá Espihóli (1834—?): Barnsængurkonan, leikur í 5 þáttum. Stæling á „Barselstuen" eftir Ilolberg. „Þýtt og breytt upp á Akureyri“. LrsJJ., nr. 1. OLSEN, BJÖRN MAGNÚSSON (1850—1919): Eitt kvöld í klúbbnum, gamanleikur í einum þætti. Sýn.: Rvík í Goodtemplarahúsinu 1891. ÓLÖF FRÁ HLÖÐUM, sjá Sigurðardóttir, Ólöf. OMAR, duln.: Útlaginn, sjónleikur í 5 þáttum. Sýn.: U. M. F. í Goodtemplarahúsinu í Rvík 1922. OTTESEN, MORTEN (1895—1946), Haraldur Á. Sigurðsson og Bjarni Guðmundsson: Fornar dyggðir, fræðilegir möguleikar í fjórum liðum og einum millilið. Revya. Sýn.: Reykjavíkur Annáll h.f. 1938. — Hver maður sinn skammt, í fjórum dráttum og tveim glaðningum. Revya. Sýn.: Rvíkur Annáll h.f. 1941. — Halló, Ameríka, revya í fjórum dráttum og tveim hernámum. Sýn.: Rvíkur Annáll h.f. 1942. — Spanskar nætur, sjá Skúlason, Páll. — [SAMSON]: Ást í einum þætti, gamanþáttur. Útv.: 1936. — Við erum öll í síld, gamanþáttur. Útv.: 1936. PÁLMASON, JÓN GOTTVILL: Biðlarnir eða Nýbyggðartilfelli í Vestur-Canada, leikrit í 3 þáttum, ritað í Ottawa 1903. Lbs. 2936, 4to. — Bóndinn og landplágan, sjónarspil í 5 atrið- um. Lbs. 2836, 8vo. — Gestur að vestan, tvö samtöl annað um hreppa- pólitík, hitt um menntunarmál á Islandi. Lbs. 2936, 4to. — Narrinn í sveit, sjónleikur í 4 atriðum, ritað 1891. Lbs. 2826, 8vo. PÁLSSON, BJARNI (1857—1887): Eitt kvöld í klúbbnum, gamanleikur í 3 þáttum. Sýn.: Eyrarbakka 1898. — Fundurinn á Dúnki, gamanleikur. Heimild: Jón Pálsson bankagjaldkeri, hdr. glatað. — Greftrunardagurinn, sjónleikur. Hdr. glatað skv. sama heimildarmanni. Pálsson, Bjarni (1906—), þýð.: Moliére: Hjóna- ástir (ásamt Birni Jónssyni o. fl.). PÁLSSON, BJÖRN ÓL.: Ég vil ekki vera jóm- frú, leikrit í þrem þáttum. Pr.: Rvík, á kostn- að höf., 1945, 95 bls. PÁLSSON, JÓHANNES P. (1881—): Fjólu- hvammur, sjónleikur í einum þætti. Pr.: Tíma- rit Þjóðræknisfélags Islendinga 1941. — Gestirnir, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Saga, IV. ár, Wpg. 1928. — Gunnbjarnarsker ið nýja, sjónleikur í einum þætti. Pr.: 1) Tímarit Þjóðræknisfélags ís- lendinga 1924, 2) Vestan um haf 1930. — Luktar dyr, sjónleikur í 1 þætti. Pr.: Saga, V. ár, Wpg. 1929. — Okkar á milli, nýtízku einþættingur í 3 sýn- ingum. Pr.: Tímarit Þjóðræknisfélags íslend- inga 1944. — Svarti stóllinn, sjónleikur í einum þætti. Pr.: 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.