Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Qupperneq 78
78 LARUS SIGURBJORNSSON •— [PLAUSOR]: Ég get ekkert sagt og Gissur gullrass, tvö eintöl með söngvum. Pr.: Rvík, Prentsmiðjan Gutenberg, 1905, 32 bls. — Þýð.: Bögh: Varaskeifan, Tvær turteldúfur; Hostrup: Ævintýri á gönguför (lesmálið); Möller: Sagt upp vistinni. Jónsson, Klemens (1862—1930), ]>ýð.: Möller: Pétur makalausi. Jónsson, Klemens (1920—), þýð.: O’Neill: í þokunni. JÓNSSON, KRISTJÁN (1842—1869): Biðlarnir, sorgarleikur í einum þætti. Leikurinn er ortur í des. 1866 og er háð um suma kennara í Lærða skólanum í líkingu við Lærifeður og kenningarsveina (sjá Ólafsson, Jón). Pr.: Ljóðmæli 1872 og í seinni útg. 1890 og 1911. — Gestkoman, leikur í einum þælti. Sýn.: Skóla- piltar 1866. lldr. er glatað, en Ijóð úr leiknum eru pr. í Ljóðmælum Kr. J. — Gunnlaugur ormstunga, rímaður harmleikur. Brot úr leik, sem höf. lauk aldrei við. Samtal úr leiknum (milli Gunnlaugs og Ilelgu) er pr. í Ljóðmælunt Kr. J., 3. útg., 1911. — Misskilningurinn, leikur í 4 þáttum. Ildr.: 1) LrsJJ., nr. X, 2) Lbs. 1631, 4to, 3) Lbs. 1640, 4to, 4) Lbs. 2123, 4to. Sýn.: Skólapiltar 1867. -— Misskilningurinn, gleðileikur í fjórum þáttum með ljóðum. Lagfært hefur fyrir leiksvið og búðið til prentunar Lárus Sigurbjörnsson. Sami leikur og að ofan, en aukið inn í hann kvæðum skáldsins og atvikaröð lítillega breytt. Utv.: 1938. Sýn.: U. M. F. Stokkseyri 1938. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1938, 79 bls. — Tímarnir breytast, sennilega leikrit í einum þætti og sýnt með Gestkomunni 1866. Ildr. glatað, en ljóð úr leiknum eru pr. í Ljóðmælum Kr. J. JÓNSSON, STEFÁN M. (1852—1930); Sjónleik- ur sýndur á Auðkúlu í febr. 1903. Heimild: Ingólfur, marz 1903. Nafns leiksins ekki getið. Jónsson, Stefán (1905—), þýð.: Tail: Tommy og afi hans; Þrettándanótt. Jónsson, Þorleifur, á Skinnastöðum (1845—1911), þýð.: Byron: Kain. JÓNSSON, ÞORSTEINN [Þórir Bergssonl (1885 —): Hallgerður, sjónleikur í 3 þáttum. Hdr. höf. 1946. JÓNSSON, ÞORVALDUR (1837—1916): Samtal tveggja sauða, sjá Egilsson, Þorsteinn. JÚLÍUSSON, STEFÁN (1915—): Draumut smalastúlkunnar, leikur í þremur atriðum. Pr.: Þrjár tólf ára telpur, barnasaga, Rvík, Bókaútg. Björk, 1941, bls. 78—96. — 1 útilegunni, leikþáttur. Pr.: Hraimbúinn, Hafnarfirði, 1945. Kaldalóns, Sigvaldi (1881—1946), tónskáld, sjá Einarsson, Indriði: Dansinn í Hruna; Sigurðs- son, Har. Á.: I sæluhúsinu á Urðarheiði. Kalman, Marta (1889—1940), þýð.: Tetzner: Stóri Kláus og litli Kláus. KAMBAN, GUÐMUNDUR (1888—1945): Hadda- Padda, sorgarleikur í fjórum þáttum. Sýn.: LR. 1915. Pr.: Rvík, Ólafur Thors, 1914,123 bls. - ‘‘'Hadda Padda, Drama i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1914, 123 bls. Konungsglíman, leikur í fjórum þáttum. Þls., ehdr. Sýn.: LR. 1917. — *Kongeglimen, Skuespil i fire Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1915, 138 bls. — Sendiherrann frá Júpíter, dramatískt æfintýri í þrem þáttum. Sýn.: Leikflokkur Guðm. Kambans í Rvík 1927. Pr.: Rvík, Bókav. Ár- sæls Árnasonar, 1927, 115 bls. - *Gesandten fra Jupiter, et dramatisk Æventyr i tre Akter. Sýn.: Betty Nansen leikhúsið í Khöfn 1929. — Skálholt, Jómfrú Ragnheiður, sögulegur sjón- leikur í 5 þáttum, 14 sýningum. Vilhjálmur Þ. Gíslason sneri á íslenzku. Sýn.: LR. 1945. - *Pá Skálholt, historisk Skuespil i fire Akter. Pr.: Kbh., Steen llasselbalck, 1934, 152 bls. (Islenzka leikritið er ekki samhljóða þessari dönsku gerð leiksins, sem var höfð við sýningu í Kgl. leikhúsinu 1934). — Vér Morðingjar, leikur í þremur þáttum. Sýn.: LR. 1920. — *Vi Mordere, Skuespil i tre Akter. Pr.: Kbh., V. Pio, 1920, 78 bls. — Vöf, gamanleikur í þrem þáttum. Ildr. í vörzlu Gísla Jónssonar alþingismanns. — ®Komplekser, Kammerspilkomedie i tre Akter. Pr.: Kbh., Gyldendalske Boghandel, 1941, 61 bls. — *De arabiske Telte, Skuespil i tre Akter. Pr.: Kbh., V. Pio, 1921, 80 bls. — *Derfor skilles vi, Komedie i 3 Akter. (Samið upp úr fyrra leikritinu: De arabiske Telte). Sýn.: Konungl. leikhúsið í Khöfn 1939.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.