Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 74

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Page 74
74 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON 8vo. — Bræðurnir Kristinn og Sigtryggur Guð- laugssynir skrifuðu leikinn upp eftir rainni, og var sú útgáfa leiksins sýnd á Núpi í Dýra- firði einhvern tíma 1910—20. Sjá StgrÞorstJ- Thor., bls. 102. — Vefarinn með tólf kónga viti, sjá Jónsson, Helgi. HANS KLAUFI, sjá Sigurðsson, Haraldur Á. HEfÐDAL, SIGURÐUR (1884—): Bjargið, leik- rit í fimm þáttum. Sýn.: Ásaskóla, Hreppum 1937/38. Pr.: Rvík, Bókav. Guðm. Gam., 1919, 80 bls. -— Orgelið, sjónleikur saminn eftír samnefndri sögu. Sýn.: Fljótshlíð um 1912. HELGASON, ÁRNI (1777—1869) o. fl.: Skamm- kell eður Forvitni rógberinn, gleði í þremur flokkum. Hdr.: 1) Uppskrift Jóns Pétursson- ar 1820, JS. 240, 4to, og 2) uppskrift Hann- esar St. Johnsens 1830, Lbs. 2364, 8vo. í vél- riti í HdrsLS. er leikurinn 35 bls. eftir fyrri gerðinni. Leikurinn er saminn að Innra-Hólmi í heimaskóla 1810, og eiga sennilegast sinn þátt í honum auk Árna: Ilákon Jónsson og Sveinbjörn Egilsson. Sjá nánar: Þættir úr sögu Reykjavíkur og StgrÞorstUpph. Kaflar úr leikn- um liafa verið fluttir í útvarp 1937 og 1946. Ilelgason, Ólafur (1903—), þýð.: Ilolberg: Eras- mus Montanus (ásamt Lárusi Sigurbjörnssyni). HJALTALÍN, JÓN ANDRÉSSON (1840—1908): Prologus fyrir gleðileikjum 1860/61 og fluttur þá. Pr.: 1) Þjóðólfur 1861, 2) íslendingur 1861 og 3) Garffur (tímarit) 1946, 2. hefti. IIJALTALÍN, MARGRÉT (1833—1903); Oln- bogabarnið, leikrit í 3 þáttum. Stæling á „Cinderella" eftir Farmer og Leigh. Sýn.: Leikf. í Goodtemplarahúsinu 1892. Hjörleifsson, Hjörleifur (1906—), þýð.: Anthony: Æska og ástir; Bordeaux: Rústir; Corrie: Ifjólið; Shaw: Logið í eiginmann; Wilde: Tvær konur. Hjörvar, Helgi (1888—), þýð.: Egge: Brúð- kaupssjóðurinn; Ibsen: IJedda Gabler. HUGRÚN, sjá Kristjánsdóttir, Filippía. HULDA, sjá Bjarklind, Unnur. ILLUGI SVARTI, sjá Steingrímsson, Páll. IndriíSadóttir, Guðrún (1882—), þýð.: Gejierstam: Ágústa piltagull. INGIMUNDUR, sjá Linnet, Kristján. Isólfsson, Pall (1893—), tónskáld, sjá Ibsen: Veizlan á Sólhaugum; Stefánsson, Davíð: Gullna hliðið. JOCHUMSSON, MAGNÚS (1834—1904); Biðl- arnir, gamanleikur. Heimild: Kiichler, bls. 39. — Brúðarhvarfið, sjónleikur í 7 þáttum. IldrsLS. Sýn.: ísafirði fyrir 1900. JOCHUMSSON, MAGNÚS (1889—): Boltinn með lausa naflann og Spánskar nætur, sjá Skúlason, Páll. JOCHUMSSON, MATTHÍAS (1825—1920): — Aldamót, sjónleikur með kvæðum og kórum. Sýn.: Akureyri, gamlárskvöld 1900. Pr.: 1) Rvík, Aldarprentsmiðjan, 1901, 44 bls. 2) Winnipeg, Ól. S. Thorgeirsson, 1901, 28 bls. ■— llelgi hinn magri, dramatískar sýningar eða söguleikur í fjórum þáttum. Samið í minning jrásundára-afmælis Eyfirðinga 1890. Sýn.: Ak- ureyri 1890. Pr.: Rvík, Bókav. Sigf. Eym., 1890, 123 bls. — Hinn sanni þjóðvilji, sjónleikur í einum þætti. Sýn.: Skólapiltar 1875, forleikur á undan Pólitíska könnusteyparanum. Pr.: Rvík, Sig. Kristjánsson, 1898, 21 bls. — Jón Arason, harmsöguleikur (tragedia) í fimm þáttum. Lbs. 2858, 4to, ehdr. Útv.: 1943 í útdrætti. Pr.: Isafirði, Prentsmiðja Þjóð- viljans, 1900, 228 bls. —- Skugga-Sveinn eða Útilegumennirnir, sjónleik- ur í fimm þáttum. Sýn.: Winnipeg 1895. Pr.: Rvík (önnur prentun breytt og löguð), Sig. Kristjánsson, 1898, 145 bls. — Eldri gerð leiks- ins með Skugga-Sveins-heitinu var fyrst sýnd af stúdentum í Glasgow-húsinu 1873, en hana samdi höf. upp úr Útilegumönnunum 1872. Sjá það leikrit. — Til árs og friðar, eftirspil. Sýn.: Kandídatar og stúdentar 1861. Pr.: Ljóðmæli 1936. — Tíminn, eintal. Sýn.: Akureyri. Heimild: Kúchler, bls. 52. — Útilegumennirnir, leikur í fimm þáttum. Sýn.: Kandídatar og stúdentar 1866. Pr.: Rvík 1864. — Þessari gerð leiksins breytti höf. í Skugga- sveins-leikinn, sem var frumsýndur 1873, en á undan henni var elzta gerð leiksins, sjónleik- ur í fjórum þáttur, og var hún sýnd í Nýja Klúbbnum í febr. 1862. Réttu lagi eru því gerð- ir leiksins fjórar, tvær með Útilegumanna- heitinu og tvær með Skugga-Sveins-heitinu. — Vesturfararnir, leikur í þremur þáttum. Sýn.:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.