Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 110

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1946, Blaðsíða 110
110 LÁRUS SIGURBJÖRNSSON á fætur og bæti sér allan þann skaða, sem hann hafði þar af fengið. Fyrirmynd leiksins er Liber Belial processus Luciferi contra Je- sum judice Salomme eftir Jakob frá Teramo, saminn 1381, sem var snúið í leik af ýmsum, t. d. í Skotlandi, þar sem Ludus de Bellyale var sýndur í Aberdeen 1471. Á Norðurlönd- um eru til brot af leiknum eða hliðstæðum leikjum frá síðari hluta 16. aldar. — Islenzka þýðingin er frá ca. 1645. — Hdr.: JS. 280, 4to, uppskrift Þorsteins Halldórssonar í Skarfanesi, gerð 24.—27. janúar 1779; önnur uppskrift merk er Lbs. 124, 8vo, en út frá þess- um tveim, ef ekki allar út frá uppskrift Þor- steins, eru: Lbs. 216, 8vo, 481, 8vo og 482, 8vo. TíIOMAS, BRANDON (1856—1914); Frænka Charleys, skopleikur í 5 þáttum (Charley’s Aunt, 1892). Þýð.: Einar Benediktsson. Sýn.: Leikfél. í Breiðfjörðshúsi 1895. Þls. TOLLER, ERNST (1893—1939): Hinkemann, sjónleikur í 3 þáttum. Þýð.: Magnús Ás- geirsson. HdrsLS. TOPELIUS, ZACHARIAS (1818—1898): Þyrni- rósa, sjónleikur fyrir börn í 3 æfintýrum (Prinsessan Törnrosa). Þýð.: Þorsteinn Stepli- ensen. Sýn.: LR. 1939. — Veiðiþjófurinn, sumarleikur. Þýð.: Aðalsteinn Sigmundsson. Pr.: Unga ísland 1923. TU, TORVALD: Konuhjarta, gamanleikur. Þýð.: Rannveig Þorsteinsdóttir. Pr.: Fjölr. leikrita- útg. U.M.F.Í. 1939. TURGENJEV, IV AN SERGEVICH (1818— 1883): Mánuður í sumarfríi, gamanleikur. Utv.: 1946. TURNER, JOHN IIASTINGS (1892—): Liljur vallarins, söngleikur í 3 þáttum (The lilies of the field). Þýð.: Eufemía Waage og Jakob Jóh. Smári (ljóðin). Sýn.: LR. 1937. UNDSET, SIGRID (1882—): í ljósaskiftunum, sjónleikur í 1 þætti. Utv.: 1937. VANE, SUTTON (1888—): Á útleið, sjónleikur í 3 þáttum (Outward bound, 1923). Þýð.: Jakob Jóh. Smári. Sýn.: LR. 1925. Þls. — Lauffall, sjónleikur í 3 þáttum. Útv.: 1939. — Skuggsjá, sjónleikur í 3 þáttum (Ouverture). Þýð.: Bogi Ólafsson. Sýn.: LR. 1927. Þls. VARNES, sjá Scribe og Varnes. VEILLER, BAYARD (1871—): Réttvísin gegn Marj' Dugan, sjónleikur í 3 þáttum (The trial of Mary Dugan, 1928). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. VERNEUIL, LOUIS (1893—): Herra Lambertier, sjónleikur í 3 þáttum. Útv.: 1939. — Abraham og Litli skattur, sjá Berr, G. og Verneil. VOSPER, FRANK: Morðið á 2. hæð, sjónleikur í 3 þáttum (Murder on the second floor). Þýð.: Jens B. Waage. WAILLY, JULES DE (1806—1866): Valeur & Co., sjá Bayard og Wailly. WALLACE, EDGAR (1875—1932); Maðurinn, sem breytti um nafn, sjónleikur. Þýð.: Eufem- ía Waage. WARDEN, BRUNO: Bláa kápan, sjá Feiner, H. og Warden. WENNERSTEIN, OSCAR: Ráðskona Bakka- bræðra, gamanleikur í 3 þáttum (Brödrene Östermans huskors). Þýð.: Skúli Skúlason. Sýn.: Kvenfél. á Dalvík 1937. WHITE, LEONARD: Fullkomna hjónabandið, gamanleikur. Útv.: 1934. — Skraddaraþankar frú Smiths, gamanleikur í 1 þætti (Lady Jemima’s weekly thougts). Þýtt og staðfært: Valur Gíslason. Útv.: 1946. WIED, GUSTAV (1858—1914). Fyrsta fiðla, gam- anleikur í 4 þáttum. (Förste Violin, 1898). Þýð.: Stefán Bjarman. Sýn.: LÍsaf. 1924. — Piparmeyjanöldrið, gamanleikur í 1 þætti. Sýn.: Kvenfél. Ilringurinn 1911. WILDE, OSCAR (1856—1900): Blævængurinn, gamanleikur í 4 þáttum (Lady Windermere’s fan, 1892). Þýð.: Páll Skúlason. Hdr.: LR. — Salóme, sjónleikur í 1 þætti (Sama nafn, 1892). Þýð.: Sigurður Einarsson. Pr.: Rvík, Helga- fell, 1946, 109 bls. — Þýðingarlaus kona, sjónleikur í 4 þáttum (A woman of no importance, 1893). Þýð.: Böðvar frá Hnífsdal. Útv.: 1935. WILDE, PERCIVAL (1887—): Tvær konur, út- varpsleikrit. Þýð.: Hjörleifur Hjörleifsson. Útv.: 1936. WILDENBRUCII, ERNST VON (1845—1909): Hrafnabjargamærin, leikrit í 4 þáttum (Die Rabensteinerin, 1907). Þýð.: Jens B. Waage. Sýn.: LR. Þls. WILLIAMS, T. J.: Þá et ég næstur, skemmtileik- ur. Sýn.: Leikfél. í Goodtemplarahúsinu 1889. WILLNER, A. M. og Reicbert, H.: Meyjaskemm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.